Episoder

 • Kirkjugarðar eru staðir þar sem við leggjum ástvini okkar til hinnstu hvílu:
  Af jörðu erum við komin og að jörðu munum við aftur hverfa....
  En það eru ekki allir reiðubúnir að taka þá staðhæfingu í sátt….
  Verið velkomin í Concordia Kirkjugarðinn!
  *Skoðið myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com
  Vilt þú horfa, hlusta og upplifa allar rannsóknir okkar frá upphafi? Höfða, Framhaldskólann á Laugum, Suðurgötu 2, Gamla Læknishúsið og 100+ þætti til viðbótar? Komdu með í hópinn: patreon.com/draugasogur
  ATH Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna!

 • Við erum stödd í suður hluta Englands.
  Á stað þar sem greint hefur verið frà draugagangi í meira en tvær aldir.
  En þarna liggja nefnilega göng þar sem hrein illska var viðlogandi árum saman og þessi göng voru grafin í þeim eina tilgangi að veita fólki samkomustað til þess að svala ógeðfelldum hvötum sínum…
  ....og færa illum öflum saklausar sálir sem fórnargjafir….
  Við erum stödd að hliði hevlítis….
  Verið velkomin í The Hell Fire Caves !
  *Skoðið myndirnar sem fylgja þættinum inn á http://www.draugasogur.com/ (draugasogur.com)
  Viltu aðgang að meira en 90+ þáttum til viðbótar strax? Komdu í áskrift með öllum hinum á patreon.com/draugasogur

 • Manglende episoder?

  Klik her for at forny feed.

 • Að þessu sinni er ferð okkar haldið á suðrænar slóðir. En þó ekki á stað sem heimamenn ráðleggja ferðamönnum að heimsækja, heldur þvert á móti og mæla með öllu gegn því.
  Þorpsbúar segja að á umræddri eyju hvíli bölvun, og álög á vatninu umhverfis hana.
  Við ætlum að fjalla um stað þar sem allt er morandi í dúkkum, hangandi úr trjám í þúsundatali..
  Þessi staður er talinn vera með þeim reimdustu í öllum heiminum.
  Verið velkomin á hina alræmdu Island of the Dolls
  *Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com
  Takk fyrir að hlusta á Draugasögur, við minnum á þrjár áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá þar sem þú getur fengið aðgang að öllu efni okkar frá upphafi með nokkrum smellum;
  Íslenskar sögur, fleiri klukkutíma af myndefni úr rannsóknum okkar og einkaviðtöl okkar við frægustu nöfnin í Paranormal heiminum og gleymum ekki vinsælu Mánudags Mínísögunum okkar svo fátt eitt sé nefnt:)
  Kynntu þér málið á patreon.com/draugasogur

 • Í hinni vindasömu Chicago borg stendur hús í hverfi sem eitt sinn var hornsteinn yfirstéttar og velgengni...En eftir hrakfarir og hamfarir varð það fljótt að svæði þar sem engin vildi búa.
  Að utan lítur það út eins og öll hin húsin í hverfinu, en þegar þú gengur inn fyrir þröskuldinn finnur þú að það er allt öðruvísi.
  Mögulega heyriru fótatak á efri hæðinni eða öskur koma frá háaloftinu. En ekki láta þér bregða, því allir vita að lætin koma frá djöfla barninu sem hefur hreiðrað um sig á háaloftinu og laðað að sér anda sem hafa gert sig heimakæra...
  Verið velkomin í Jane Addams Hull Húsið....
  Við minnum á þrjár mismunandi áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá á patreon.com/draugasogur þar sem þú getur STRAX fengið aðgang að yfir 100+ þáttum af íslensku efni, sönnunargögnum, spjallþáttum okkar, viðtölum ofl. ofl...
  *Skoðið myndir og aukaefni sem fylgja þáttum inn á http://www.draugasogur.com/ (Draugasögur.com)

 • Tugi þúsundir heimila um allan heim eru talin vera reimd. Þá á ég við að inní þeim hefur fólk upplifað óeðlilega hluti, séð eitthvað sem ekki er, heyrt raddir þegar húsið er tómt, eða fundið fyrir ónota tilfinningu þó að ekkert sé að.
  En svo eru það hús sem andar hreinlega eigna sér. Við höfum fjallað um þannig mál í fyrri sögum, þar sem andarnir taka yfir húsið og reyna allt sem þeir geta til þess að hrella fjölskyldur burt.
  Sagan okkar í dag er einmitt um þannig hús og fjölskyldu sem upplifði martröð í marga mánuði strax eftir að þau fluttu inn….
  Okkur langar til þess að kynna ykkur fyrir Snedeker fjölskyldunni PART 2 og sögunni þeirra sem er oft kölluð The Haunting in Connecticut.
  Hlustaðu á þrefalt fleiri Draugasögur inn á: PATREON.COM/DRAUGASOGUR
  

 • Tugi þúsundir heimila um allan heim eru talin vera reimd og að inní þeim hefur fólk upplifað óeðlilega hluti, séð eitthvað sem ekki er, heyrt raddir þegar húsið er tómt, eða fundið fyrir ónota tilfinningu þó að ekkert sé að.En svo eru það hús sem andar hreinlega eigna sér. Við höfum fjallað um þannig mál í fyrri sögum, þar sem andarnir taka yfir húsið og reyna allt sem þeir geta til þess að hrella fjölskyldur burt. Sagan okkar í dag er einmitt um þannig hús og fjölskyldu sem upplifði martröð í marga mánuði strax eftir að þau fluttu inn….Okkur langar til þess að kynna ykkur fyrir Snedeker fjölskyldunni og sögunni þeirra sem er oft kölluð The Haunting in ConnecticutTakk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon!Skoðaðu myndir og annað efni sem fylgir þættinum inná Draugasögur.com

 • Í þessum þætti ferðumst við þvert hnöttinn og heimsækjum eitt reimdasta húsið í Ástralíu.
  Öll hús geyma einhvers konar leyndarmál og ef hús gætu talað þá myndi Monte Christo hafa nóg að segja. En málið er að veggirnir inn í setrinu ... öskra og gráta - og það bókstaflega!
  Leyndarmálin sem leynast þar verða ekki þögguð niður og hefur því vel þekkst á meðal heimamanna að vera sennilega það óhuggulegasta í landinu og hefur verið það í áratugi...
  Verið velkomin í Monte Christo Setrið


 • Spennið beltin því þið eruð á leið í bílferð með okkur um heilt bæjarfélag sem er stútfullt af draugum! Nánast á hverju horni.
  Við erum stödd í afskekktum bæ sem nefndur er Caryville í Wisconsin í Bandaríkjunum...
  Hafðu rúðurnar samt uppi, þú vilt ekki að einhver fylgi þér heim ...?
  ...
  Myndir og efni sem fylgir þættinum er á Draugasögur.com
  Enn fleiri þættir, sönnunargöng, myndbönd, klippur, viðtöl, spjallþættir ofl. er aðgengilegt á: Patreon.com/Draugasögur

 • Í þessum þætti ætlum við að segja ykkur tvær draugasögur sem bæði gerast í hinum alræmda draugabæ Cripple Creek í Colorado en þessi litli sveitabær margfaldaðist bæði að stærð og í íbúafjölda á örfáum árum eftir að ein arðbærasta gullnáma heims fannst í bænum...Verið velkomin í Cripple Creek*Skoðaðu myndirnar og annað efni sem fylgir þættinum á draugasögur.comTakk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná https://www.patreon.com/draugasogur (Patreon)! Ef að þú hlustaðir, ertu þá kannski til í að styrkja Mikael Darra? Þessi þáttur var gerður fyrir hann 🙏🏽Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍

 • Í þessum þætti erum við mætt í Texasfylki í Bandaríkjunum..Í áratugi hefur brú nokkur verið kennd við Djöfulinn, öfgahópa og sjálfsvíg.Ætli röð ítrekaðra tilviljana sé ástæðan eða gæti verið að eitthvað miklu stærra sé á seyði ..?Verið velkomin að Goatman's BrúnniTakk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon!Skoðaðu myndir annað efni sem fylgir þættinum inná Draugasögur.comEf að þú hlustaðir, ertu þá kannski til í að styrkja Mikael Darra? Þessi þáttur var gerður fyrir hann 🙏🏽Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍

 • Í þessum þætti ætlum við kannski að segja ykur fleiri en eina Draugasögu...Í gegnum tíðinna höfum við fjallað um fjölmarga staði, þekkt kennileiti bæði hús og stofnanir en einnig skip og fjölmarga hluti og muni sem taldir eru vera reimdir..En í dag ætlum við að fjalla um eitthvað sem ekki varð til af höndum fólks, heldur náttúrunnar...Þetta er sagan um Djöflatréið....ATH. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna (E)Skoðaðu myndirnar og annað efni sem fylgja þáttunum inná draugasogur.comEf þú vilt hlusta á enn fleiri þætti og nýútkominn þátt okkar um Byggðasafnið á Akranesi hvetjum við þig til að kíkja á patreon.com/draugasogur og kynna þér málið :)*Við viljum minna á málefnið sem stendur okkur næst:Mikael Darri.  Þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍

 • Í sólríku Flórídafylki, í skjóli pálmatrjáa og ferðamanna sem gera sér ferð suður í hlýjuna og afslöppun... situr stórmerkilegt hús sem á sér ansi undarlega sögu, og þó það hafi verið fært þvert yfir borgina neita andar þess sem dvelja þar að sleppa takinu... en af hverju og hvaðan koma þeir?
  Verið velkomin í Riddle Húsið
  Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
  Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.


  Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður


  Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽


  Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389


  Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍

 • Við erum aftur komin til Savannah Í Georgíu og undir stóru eikar trjánum sem prýða göturnar hefur ýmislegt gerst.
  Gangstéttinn sem núna er grá og snyrtileg var eitt sinn þakinn blóði og þeir segja að ef þú hlustar vel þá gætir þú heyrt angistarópin í fólkinu sem tók sinn seinasta andardrátt innan um trjánum….
  Við erum utandyra að þessu sinni, verið velkomin á Wright Torgið.


 • Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands. Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á fallegt póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd.Verið velkomin í Bally Gally Kastalann&HótelSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.com Færðu ekki nóg? Við bjóðum uppá 3 mismundandi áskriftarleiðir af enn fleiri þáttum, íslenskt efni, viðtöl og sönnunargögn úr rannsóknum okkar og svo margt margt fleira á Patreon.com/draugasogurEkki gleyma að tagga okkur á samfélagsmiðlum ;) @draugasogurpodcast

 • Hér er um að ræða eitt umfangsmesta mál sem við höfum og munum taka fyrir.
  Saga sem er svo sannarlega með þeim frægustu og jafnframt þeim umdeildustu.
  Málið er heimsfrægt og hefur lengi verið á vörum manna og mun líklega alltaf vera það.
  Stórmyndin The Exorcism of Emily Rose er að stórum hluta byggð á lífi og dauða ungrar konu frá þýskalandi.
  En hver er sanna sagan?
  Þorir þú í alvöru að hlusta ?
  ATH- Þátturinn er alls ekki við hæfi barna
  Skoðaðu myndefni og annað sem fylgir þættinum inná draugasogur.com
  Færðu ekki nóg?
  Komdu þá í áskrfit! Við bjóðum uppá 3 mismunandi leiðir og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á
  Patreon.com/draugasogur

 • Í dag ætlum við að fara með ykkur í ferðalag til Ashland sem er bær í Jackson County í Oregon. Fólksfjöldi þar er í kringum 21.000 manns og glæpatíðnin er alveg nokkuð há, en algengustu glæpirnir á svæðinu eru líkamsárásir og takið eftir..fasteignaglæpir!
  En við ætlum að bjóða ykkur í heimsókn í byggingu sem er ein sú þekktasta á svæðinu og er það ekki bara vegna sögulegrar þýðingar hennar því staðurinn er þekktur fyrir það að þjóna viðskiptavinum sínum vel, jafnvel löngu eftir að þeir eru farnir yfir móðuna miklu....
  Verið velkomin í Stone’s Public House....
  Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur, Íslenska staði og horfðu og hlustaðu á sönnunargögn úr ferðum okkar á patreon.com/draugasogur

 • Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido. Þekkt fyrir stórbrotna náttúru, útsýni og fallegt landslag, svo þetta er alls ekki staður sem þú myndir tengja við drauga og skuggaverur, en þarna leynast þær nú samt ….Verið velkomin í Hokkaido skólann (The Round School House) …. Skoðaðu myndirnar og aukaefni sem fylgja þáttunum á Draugasögur.com Viltu enn fleiri sögur og íslenska þætti ?-kíktu þá á Patreon.com/draugasogur og komdu í áskrift :)

 • Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.
  Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..
  Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…
  Hlustaðu á þáttinn okkar um Framhaldsskólann á Laugum og sönnunargögn rannsóknar okkar nú á patreon.com/draugasogur

 • Þetta er síðasta draugasagan sem við segjum ykkur á þessu ári!Það eru mörg áhugaverð draugahús í Savannah og eitt þeirra er húsið við 12 West Oglethorpe. Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.En þó að húsið sé talið vera reimt, þá eru margar af sögunum sem hafa verið um húsið ekki réttar, en það er samt forvitnilegt að heyra þessar sögur og í leiðinni reyna að finna út sannleilann. Fá svör við spurningunni, er húsið reimt og þá afhverju? 

 • Í dag ætlum við að segja ykkur frá Haunted Hlutum part 2 afþví að við bjuggum til part 1 í október....
  Margir vilja meina að hlutir séu possessed eða andsettir en það ef ekki rétt. Djöfulegar verur geta ekki andsett hluti, aðeins fólk. En þeir geta vissulega hengt sig á hluti og valdið skaða...
  Við ætlum að segja ykkur frá sex hlutum og endilega skoðið myndirnar á http://www.draugasogur.com/ (draugasogur.com)