Música – Islandia – Podcasts populares
-
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
-
Bubbi Morthens fer yfir sögurnar af þeim plötum sem hann hefur gefið út og fær til sín góða gesti.
-
Þáttur þar sem bestu plötur hljómsveita og tónlistarfólks eru ræddar. Snæbjörn Ragnarsson og dr. Arnar Eggert Thoroddsen höfðu umsjón með þáttum #0001 - #0100. Haukur Viðar Alfreðsson og dr. Arnar hafa haft umsjón frá og með þætti #0101. Baldur Ragnarsson stýrir þættinum.
-
Hello world, we're a new ukrainian music label. Just hook up for our sounds, and don't hasitate to give us some feedback!
For remix request: ipunkzmusic@gmail.com
For bookings and colaborations contact us:
gonivorecords@gmail.com -
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
-
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Matthías Már Magnússon, Felix Bergsson og Alex Elliott.
-
Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur með viðmælendum sínum.
-
eavesdropping is a performance series and a symposium dedicated to new music, curated by soprano Juliet Fraser, held in the little wooden chapel up in the eaves of Oxford House in Bethnal Green (London). Here you can find the podcast conversations between Juliet and the artists featured in the eavesdropping series and an archive of the live performances.
-
Nonstop mix, Megamixes, Mashups of all hits from 80s to current chart toppers.
House, Mainstream Club, Pop, Top40, Deep House, Techno, Trance, RnB, Hiphop, Commercial dance, 80s, Retro House, Old Skool. -
Leiðist þér bransakjaftæði? Það þarf ekki að vera leiðinlegt. Geri ég ekki bara geggjaða tónlist og hitt fylgir á eftir? Stundum, en ekki alltaf. Í þessu hlaðvarpi er tónlistarfólk að ræða við fólk í tónlistargeiranum um allan fjandann sem gaman er að vita um.
-
Ragna Kjartansdóttir færir okkur Vinsældalista Rásar 2, dustar rykið af eldri vinsældalistum og segir okkur líka hvað er vinsælt úti í heimi.
-
Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.
-
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
-
Langspil er tileinkað íslenskri tónlist. Þar er frumflutt ný íslensk tónlist, leikin lög af nýútgefnum plötum, spjallað við tónlistarmenn, tónleikaupptökur leiknar og sagt frá því sem er að gerast í tónlistarlífinu hér á landi.
-
Matthías Már Magnússon tekur á móti gesti í hverri viku sem ræðir um tónlist frá misminandi tímum sem er í uppáhaldi.
-
Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins.
-
Dagvaktin er tónlistarþáttur þar sem lögin við vinnuna verða í aðalhlutverki en kryddaður með hressilegum dagskrárliðum og þá munu skemmtilegir gestir koma til með að reka inn nefið.
-
Hosted By Dr. Vern of Sci-Fried, The Nerd Groove showcases Nerd Music: a genre that has been with us for decades, but has never really been accepted as legit. The genre has deep roots and even subgenres like Nerdcore, Chiptunes, VGM, Comedy and Parody, Filk, Geek Rock, and so on. Vern explores every corner of the Nerd Music world from the past, present, and future – highlighting the best and brightest, delving into it’s rich history, and bringing this wide-nerd word together with the music that unites us all.
-
Fjallað um sögu hljómsveitarinnar Velvet Underground. Umsjón: Skúli Arason.
-
Fjögurra þátta röð um pönk, jaðarsenuna og aktívisma í Reykjavík samtímans. Umsjón: Brynhildur Karlsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon.
- Mostrar más