Episodit
-
Í þessum þætti ætlum við kannski að segja ykur fleiri en eina Draugasögu...Í gegnum tíðinna höfum við fjallað um fjölmarga staði, þekkt kennileiti bæði hús og stofnanir en einnig skip og fjölmarga hluti og muni sem taldir eru vera reimdir..En í dag ætlum við að fjalla um eitthvað sem ekki varð til af höndum fólks, heldur náttúrunnar...Þetta er sagan um Djöflatréið....ATH. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna (E)Skoðaðu myndirnar og annað efni sem fylgja þáttunum inná draugasogur.comEf þú vilt hlusta á enn fleiri þætti og nýútkominn þátt okkar um Byggðasafnið á Akranesi hvetjum við þig til að kíkja á patreon.com/draugasogur og kynna þér málið :)*Við viljum minna á málefnið sem stendur okkur næst:Mikael Darri. Þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍
-
Í sólríku Flórídafylki, í skjóli pálmatrjáa og ferðamanna sem gera sér ferð suður í hlýjuna og afslöppun... situr stórmerkilegt hús sem á sér ansi undarlega sögu, og þó það hafi verið fært þvert yfir borgina neita andar þess sem dvelja þar að sleppa takinu... en af hverju og hvaðan koma þeir?
Verið velkomin í Riddle Húsið
Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍
Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.
Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaður
Draugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽
Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389
Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍 -
Puuttuva jakso?
-
Við erum aftur komin til Savannah Í Georgíu og undir stóru eikar trjánum sem prýða göturnar hefur ýmislegt gerst.
Gangstéttinn sem núna er grá og snyrtileg var eitt sinn þakinn blóði og þeir segja að ef þú hlustar vel þá gætir þú heyrt angistarópin í fólkinu sem tók sinn seinasta andardrátt innan um trjánum….
Við erum utandyra að þessu sinni, verið velkomin á Wright Torgið. -
Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands. Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á fallegt póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd.Verið velkomin í Bally Gally Kastalann&HótelSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.com Færðu ekki nóg? Við bjóðum uppá 3 mismundandi áskriftarleiðir af enn fleiri þáttum, íslenskt efni, viðtöl og sönnunargögn úr rannsóknum okkar og svo margt margt fleira á Patreon.com/draugasogurEkki gleyma að tagga okkur á samfélagsmiðlum ;) @draugasogurpodcast
-
Hér er um að ræða eitt umfangsmesta mál sem við höfum og munum taka fyrir.
Saga sem er svo sannarlega með þeim frægustu og jafnframt þeim umdeildustu.
Málið er heimsfrægt og hefur lengi verið á vörum manna og mun líklega alltaf vera það.
Stórmyndin The Exorcism of Emily Rose er að stórum hluta byggð á lífi og dauða ungrar konu frá þýskalandi.
En hver er sanna sagan?
Þorir þú í alvöru að hlusta ?
ATH- Þátturinn er alls ekki við hæfi barna
Skoðaðu myndefni og annað sem fylgir þættinum inná draugasogur.com
Færðu ekki nóg?
Komdu þá í áskrfit! Við bjóðum uppá 3 mismunandi leiðir og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á
Patreon.com/draugasogur -
Í dag ætlum við að fara með ykkur í ferðalag til Ashland sem er bær í Jackson County í Oregon. Fólksfjöldi þar er í kringum 21.000 manns og glæpatíðnin er alveg nokkuð há, en algengustu glæpirnir á svæðinu eru líkamsárásir og takið eftir..fasteignaglæpir!
En við ætlum að bjóða ykkur í heimsókn í byggingu sem er ein sú þekktasta á svæðinu og er það ekki bara vegna sögulegrar þýðingar hennar því staðurinn er þekktur fyrir það að þjóna viðskiptavinum sínum vel, jafnvel löngu eftir að þeir eru farnir yfir móðuna miklu....
Verið velkomin í Stone’s Public House....
Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur, Íslenska staði og horfðu og hlustaðu á sönnunargögn úr ferðum okkar á patreon.com/draugasogur -
Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido. Þekkt fyrir stórbrotna náttúru, útsýni og fallegt landslag, svo þetta er alls ekki staður sem þú myndir tengja við drauga og skuggaverur, en þarna leynast þær nú samt ….Verið velkomin í Hokkaido skólann (The Round School House) …. Skoðaðu myndirnar og aukaefni sem fylgja þáttunum á Draugasögur.com Viltu enn fleiri sögur og íslenska þætti ?-kíktu þá á Patreon.com/draugasogur og komdu í áskrift :)
-
Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.
Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..
Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…
Hlustaðu á þáttinn okkar um Framhaldsskólann á Laugum og sönnunargögn rannsóknar okkar nú á patreon.com/draugasogur -
Þetta er síðasta draugasagan sem við segjum ykkur á þessu ári!Það eru mörg áhugaverð draugahús í Savannah og eitt þeirra er húsið við 12 West Oglethorpe. Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.En þó að húsið sé talið vera reimt, þá eru margar af sögunum sem hafa verið um húsið ekki réttar, en það er samt forvitnilegt að heyra þessar sögur og í leiðinni reyna að finna út sannleilann. Fá svör við spurningunni, er húsið reimt og þá afhverju?
-
Í dag ætlum við að segja ykkur frá Haunted Hlutum part 2 afþví að við bjuggum til part 1 í október....
Margir vilja meina að hlutir séu possessed eða andsettir en það ef ekki rétt. Djöfulegar verur geta ekki andsett hluti, aðeins fólk. En þeir geta vissulega hengt sig á hluti og valdið skaða...
Við ætlum að segja ykkur frá sex hlutum og endilega skoðið myndirnar á http://www.draugasogur.com/ (draugasogur.com) -
Í dag ætlum við að fara með ykkur til Argentínu!Argentína er land í Suður-Ameríku og þar er mikið að sjá...Endalausar eyðimerkur og grænir skógar....en við ætlum hinsvegar að heimsækja aðeins óhuggulegri stað, stað sem hinir dauðu hvílast. Eða þar sem þeir eiga að hvíla að minnsta kosti...Því það eru ekki allir tilbúnir að sleppa taki, þeir vilja vera, bara aðeins lengur, þó að enginn sjái þau. Sama hvað það kostar!Verið velkomin í Recoleta Kirkjugarðinn!
-
Það hafa margir íslendingar prófað Andaglas eða gælt við hugmyndina um það. En er þetta jafn saklaust og margir halda?
Í þessum tæplega klukkustundaþætti förum við ítarlega yfir Andaglas eða Ouija Board, sögu þess og uppruna og tökum fyrir reynslur fólks.
Þetta er þáttur sem enginn Draugasögu aðdáðandi vill missa af!
VINSAMLEGA ATHUGIÐ AÐ ÞÁTTURINN ER EKKI VIÐ HÆFI BARNA.
Skoðaðu myndirnar og linka sem fylgja með þættinum inn á draugasogur.com -
Í dag ætlum við að halda okkur í Evrópu og skoða stað sem á sér langa sögu. Konungsfólk hefur dvalið þar, hermenn hafa undirbúið stríð og herfangar hafa þjáðst og drepist djúpt ofaní jörðinni. Við erum á sögulegum slóðum og líklega hafa einhverjir hlustendur heimsótt staðinn. Verið velkomin í Edinborgarkastala. Við höfum nú opnað glænýja og endurbætta heimasíðu og aukið aðgengi að öllu efni. Skoðaðu málið á draugasogur.com
-
Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur strax í dag og fáðu aðgang að helling af efni í áskriftarleið okkar hjá Patreon Við erum stödd á Easth forth street í New York borg. Þetta er týpísk annasöm gata í þessari stórborg, framkvæmdir eru í gangi á gömlum húsum, matarbílar er tilbúnir í hádegistörnina, gulir leigubílar stoppa fyrir fólki sem kallar á meðan aðrir ganga rösklega í haustveðrinu, allir í sínum eigin heimi.Það er engin að spá í þessu stóra rauða húsi, það er ekkert frábrugðið öðrum húsum í hverfinu. En það sem fólk veit ekki, er að inn í þessu venjulega húsi hefur ekkert breyst í 100 ár. Allt er eins og það var þegar Tredwell fjölskyldan átti heima þarna.Það er góð ástæða fyrir þvi að þetta er talið vera reimdasta húsið í New York.... og í dag ætlum við að segja ykkur afhverju svo er. Verið velkomin í Merchant’s House Museum!!
-
Við erum stödd í Easton, í Northampton sýslu í Pennsylvania.
Í safni sem byggt var ofan á kirkjugarði og voru líkamsleifar látinna einstaklinga rutt úr stað til að skapa pláss fyrir þessa stóru fínu byggingu.
Þetta er það sem við köllum fullkomin uppskrift af reimleika!!
Verið velkomin á Easton Bókasafnið...
Við bjóðum nú uppá 3 áskriftarleiðir, kynntu þér málið á parteon.com/draugasogur og byrjaðu strax að hlusta OG horfa á enn meira efni -
Við erum stödd í Cheyenne í Wyoming í Bandaríkjunum.
Sagan okkar byrjar árið 1911, og í dag ætlum við að fjalla um stóra gula byggingu sem situr á annasamari götu, þar sem má sjá risastóran almenningsgarð fyrir utan og kirkju þar á móti. Og þó að það sjáist ekki utan á húsinu eða á hverfinu, á þessi bygging sér dökka sögu og fórnarlömbin neita að yfirgefa svæðið.
Verið velkomin á Plains Hótelið
Fáðu fleiri Draugasögur strax inná patreon.com/draugasogur
Þessi þáttur er styrktur af Skipt Í Miðju hárgreiðslustofu og fá hlustendur okkar 20% afslátt með kóðanum: Draugur20 á netverlun þeirra skiptimidju.is
-
Við erum stödd í Denver í Bandaríkjunum á fallegri íbúðargötu. Það eru stór tré allt í kring um okkur og göturnar eru snyrtilegar. En innan um öll íbúðarhúsin sjáum við þetta stóra tignarlega rauða hús. Það er að vísu svolítið erfitt að sjá það útaf öllum trjánum en það er svo glæsilegt að við viljum komast nær. Garðurinn er risastór bæði að aftan og framan og það er grindverk í kringum hann sem er merktur 2555. Við viljum komast nær þessu húsi, við viljum komast inní það! Og í dag getum við það!Verið velkomin í Lumber Baron Inn & Gardens
-
Það eru fjölmargir draugalegir staðir í Indiana og margar óhuggulegar sögur koma þaðan, allt frá vinalegum draugum til grimmilegra morða.
En það er einn ákveðinn staður í miðhluta Indiana sem á sér sérlega dökka fortíð, ein ákveðin bygging réttara sagt, sem er talin vera ein sú reimdasta í Bandaríkjunum og það besta er, að þú þarft ekki einu sinni að trúa á drauga til þess að fá hárin til að rísa… því sagan sjálf er nógu hræðileg.
Verið velkomin í Central State Geðsjúkrahúsið
Hlustaðu á nýjustu þætti okkar inná patreon.com/draugasogur og byrjað strax að hlusta ! -
Í þessum þætti ætlum við að segja ykkur NOKKRAR mínídraugasögur. En að þessu sinni ætlum við ekki að tala um staði eða hús, heldur hluti!
Við höfum tekið fyrir nokkra hluti sem taldir eru á meðal þeirra reimdustu í heiminum og þar ber að nefna til dæmis Myrtle Spegilinn sem við nefndum í Myrtles Plantation þættinum.
Sjálfan Dybbuk Box og af sjálfsögðu Annabelle dúkkuna.
En þá er samt ekki alveg allt upp talið...
Fáðu fleiri draugasögur strax í dag inná patreon.com/draugasogur -
Í Kaliforníu í Bandaríkjunum stendur ósvikinn draugabær sem eitt sinn var heimili gullgrafara.Þessi bær var í rauninni byggður í þeim tilgangi að vera gullnámubær ef svo má segja. Hann stendur auður í dag, þar er enginn starfsemi og ekkert líf. Bara gömul viðarhús hér og þar, gamall brunnur, gömul kirkja, og fólk vill meina að á svæðinu hvíli bölvun!Fólk hefur stundum tekið með sér minjagripi svosem steina eða viðarbúta, óaðvitandi um bölvun staðarins og þær afleiðingar sem það hefur í för með sér. Verið velkomin í Bodie Ghost Town! Fáðu enn fleiri Draugasögur strax inná patreon.com/draugasogur
- Näytä enemmän