Episodit
-
Við stigum inní hringinn með Þorsteini (ig: karlmennskan) og tókum þungaviktarþátt. Þetta er mikilvægur þáttur sem margir ættu að hlusta á. Þorsteinn kann svo sannarlega að hræra upp í norminu!
-
Ertu vakandi? Annnndlega vakandi 😏? Eða kannski alltof mikið andlega vakandi?… við fundum upp nýtt hugtak í þessum þætti. Þú verður að hlusta. Við fórum all in ballin’. Komdu með.
-
Puuttuva jakso?
-
Sara Snædís er ein heilsteyptasta manneskja sem þessi jörð hefur að geyma. Hún er alger go-getter, fylgin sjálfri sér og útgeislunin er á öðru leveli. Þetta er toppspjall við toppmanneskju. En aðallega – heilbrigði er hennar ær og kýr! Sara stofnaði withsara.is fyrr á árinu og VIÐ ERUM HÚKKT. Þetta prógram er að gera gúrmei […]
-
Gleðilegt nýtt ár elsku uppáhalds hlustendur! Hér er ein djúsí áramótabomba. Getum ekki beðið eftir að rassskella þetta ár með ykkur 🤩
-
Þetta er allt í titli þáttarins 🙂 afbrýðisemi er magnað fyrirbæri og getur gjörsamlega eyðilagt lífsgleðina. Skottumst í þennan skemmtilega þátt og njótum dagsins!
-
Þessi maður, hann er laumuyndi. Mjög beinskeytt og skemmtilegt laumuyndi. Við fórum um víðan völl með Sóla en pældum helst í mannlegri hegðun og krufðum eins við mögulega gátum!
-
Af hverju er auðveldara að dæma ákvarðanir annarra heldur en að drattast til að taka ákvörðun sjálf/ur? Fúli farþeginn er frekar súr félagsskapur og vert er að skoða hvort það gæææti mögulega kannski verið að VIÐ sjálf séum súra manneskjan á svæðinu 🙈
-
Þessi þáttur í boði Innocent/Collab/Krónan/Vichy/Biokult/Saffrox/ ÞESSI ÞÁTTUR KRAKKAR. Þið sem hlustuðuð á fyrsta þáttinn með Siggu Dögg – vitið hvað er að frétta. Nú er komið að vol. 2 og við erum ekkert að grínast með hömluleysið í þessu spjalli. Verði okkur öllum að góðu.
-
Gleðilega jólastemningu elsku hlustendur 🎄 hér er smá aukamoli í tilefni fyrsta í aðventu. Jólaquote-ið er í boði innocent 😍
-
Egóið, elsku egóið.. getur hlaupið með mann upp í hæstu hæðir og niður í dimmustu dalina. Við dýfðum okkur á bólakaf í egópælingar og skoðuðum málin. Enginn er heilagur 🙃 Hin hliðin á teningnum er innsæið. Hvernig hlustum við á það og fylgjum því? ❗️Þessi þáttur er í boði • innocent • sérfræðingar í húðumhirðu […]
-
“Ég ætlaði ekki að láta björgunarsveitina finna mig í tómum skít!!” Sigga er ein af þessum týpum sem er alltaf gaman að spjalla við. Hún er gleðisprengja sem að bendir manni stundum á óþægilegu hliðar lífsins.. sem er samt hollt og gott að skoða! Leyfðu þér að njóta þess að gera nákvæmlega það sem þú […]
-
Okkur þykir mjög vænt um Sæunni Kjartans. Hún er sálgreinir og hjúkrunarfræðingur og hefur hjálpað fjölda fólks að finna gleðina í áskorunum. Sæunn er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna og gaf meðal annars út bókina “Óstýriláta mamma mín… og ég”. Hvað sem þú gerir, kæri hlustandi, þú verður að hlusta á þennan þátt. […]
-
Samstarfsaðilar þáttarins eru • Collab • Krónan • BioKult • Saffrox • Sérfræðingar í húðumhirðu • Er sterkasta afl sem keyrir okkur áfram ÓTTI? Eða hvað? Við tókum umræðu um áhættuna sem þarf stundum að taka ef manni langar að fara alla leið. Hvaða innihaldsefni eru í þessari velgengni sem allir eru að tala um? […]
-
Kæru hlustendur – okkur langaði að kasta á ykkur aukakveðju, ranti og peppi.. síðustu dagar voru ekkert grín og þeir næstu verða mögulega svipaðir (: margir eru frekar ólíkir sér (lesist ÓGEÐSLEGA PIRRAÐIR Á ENGU OG ÖLLU). En við komumst í gegnum þetta saman. Ps. áskriftin okkar er komin í loftið á podify.is og þú […]
-
Samstarfsaðilar þáttarins eru • BioKult • Saffrox • Collab • Krónan • Sérfræðingar í húðumhirðu • Elísabet Gunnars er ekkert að grínast þegar kemur að frumkvöðlastússi. Hún einfaldlega framkvæmir án þess að ofhugsa og er búin að ná fáránlega flottum árangri með þau verkefni sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. Lærum af Elísabetu – […]
-
Samstarfsaðilar þáttarins eru • Krónan • Collab • Sérfræðingar í húðumhirðu • BioKult • Saffrox • Af hverju höldum við stundum að við séum betri eða verri en einhver annar? Þessi þáttur fór upp og niður og vel á dýptina! Njóttu vel elsku hlustandi. Takk fyrir að hlusta. ❗️Kíktu á nýju heimasíðuna okkar http://www.normid.is og […]
-
ATH! Ekki taka inn Saffrox ef þú ert á þunglyndislyfjum. Ráðfærðu þig við lækni fyrst 💚 Samstarfsaðilar þáttarins eru • Krónan • BioKult • Collab • Saffrox • Sérfræðingar í húðumhirðu • Ókeiiii við einfaldlega elskuðum að tala við Sigga sem er flottasta dragdrottning Íslands að okkar mati: GÓGÓ STARR. Spjallið var skemmtilegt, fræðandi, djúpt, […]
-
Styrktaraðilarþáttarins eru • BioKult • Séfræðingar í húðumhirðu • Saffrox • Collab • Krónan • Pælum aðeins í hvaðan við erum að koma og af hverju við erum eins og við erum…
-
Samstarfsaðilar þáttarins eru • Collab • Krónan • Saffrox • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Kristín Maríella heldur úti @respectfulmom á instagram og hefur hjálpað óteljandi foreldrum að tækla foreldrahlutverkið á svo öflugan og fallegan hátt. Það er mesti gamechanger að tileinka sér þessar leiðir til þess að nálgast börnin. Sko fyrir börnin og […]
-
Samstarfsaðilar þáttarins eru • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • BioKult • Krónan • Saffrox • 🐊 Þú fattar ekki að hann sé að koma fyrr en að hann er búinn að éta þig 🐊 Við tókum krókódílaorkuna fyrir og krufum aðeins þetta úrvals lífshakk. Hvernig getum við fundinn kraftinn innanfrá og étið daginn og […]
- Näytä enemmän