Joué
-
Heilbrigðisstofnanir og sérfræðingar leggja gjarnan áherslu á mikilvægi þess að borða "fjölbreytt". Samanber fæðuhring landlæknisembættisins. En er það í raun og veru mikilvægt? Hvernig borðuðum við fjölbreytta fæðu hér áður fyrr þegar lítið úrval var af fjölbreyttri fæðu? Þetta og fleira spjalla ég um með Ævari Austfjörð. Til að lesa pistil hans um málefnið smelltu hér: https://bit.ly/2FyYdAA
------------------------
Samstarfsaðilar þáttarins:
www.sportvorur.is - ON hlaupaskór
www.purenatura.is - 25% afsláttur af PN vörum m. kóða "360heilsa"
-
Gestur þáttarins er Lukka Pálsdóttir, sjúkraþjálfari, einkaþjálfari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ. Í dag hefur hún stofnað fyrirtækið www.greenfit.is sem snýr að fyrirbyggjandi lausnum til að bæta heilsu og hámarka árangur.
Við Lukka ræðum um ýmsa hluti sem þarf að huga að þegar kemur að heilsu eins og blóðsykurstjórnun, hvaða næringarefni er algengt að fólki vanti ásamt hvernig við getum bætt heilsuna okkar á einfaldan og skilvirkan máta.----------------
Samstarfsaðilar þáttarins:
www.sportvorur.is - ON skór
www.purenatura.is - 25% afsláttur af vörum m. kóða "360heilsa"
www.360heilsa.is/fyrirlestrar - Bókaðu fyrirlestur fyrir þitt fyrirtæki
-
Íþróttir, rafmagn sem hressing, ísstríð og Tógó og margt fleira kemur fyrir í þættinum.