Episoder
-
Þetta mál er um mann sem varð fyrir mörgum höfuðhöggum á æfi sinni, maður sem fékk viðurnefnið The Classidied Ad Rapist og síðar – The Tampa Serial Killer.
Viðbjóðurinn Bobby Joe Long gjörið þið svo vel.
-
Í þessum þætti förum við yfir þetta stórfurðulega mál, þeirra Chad og Lori Daybell. Hvað kom fyrir börnin hennar Lori? Þau Taylee Ryan og JJ Vallow?Cult, endalok alheimsins, peningar ... þetta er ruglað dæmi.
-
Mangler du episoder?
-
Í þessum sérstaka jólaspjallþætti, fékk ég til mín í heimsókn hana Thelmu Gylfa. Hún hefur séð um illverk.is blogghornið ári 2020 og þar hefur hún deilt með okkur allskonar fróðleik. Í máli dagsins förum við yfir ansi undarlegt óupplýst mál. Þegar bæjarbúar Skidmore í Missori tóku sig saman og losuðu sig við "The Towns Bully - Ken McElroy"Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsælar á komandi ári.
-
Brenda Spencer hataði mánudaga.
-
Mál hins stórfurðulega Colonel Russell Williams eða the Tweeds Creeper.
-
Mál Paul Michel Stephani eða The Weepy Voiced Killer.
-
Fyrsti þáttur af ILLVERK KRAKKAR.Þáttarstjórnandi: Inga Kristjáns
-
Mörg ykkar hafa líklega séð NetFlix myndina – Don‘t fuck with cats. En sú mynd fjallar einmitt um mál Eric, eða Luka Magnotta. Hann náði loksins áætlunarverkinu – að verða frægur, umtalaður.
Hann gerði hræðilega hluti, tók mörg líf. Eina ástæðan fyrir gjörðum hans var frægð. Hann þráði það að fólk vissi hver hann væri. Krakkinn í skólanum sem engin vissi hver væri, fékk loksins umtalið sem hann óskaði sér. Ætli honum hafi ekki verið slétt sama hvort umtalið var gott eða slæmt. Það sem ég get sagt ykkur núna, er að honum á endanum tókst áætlunarverkið – með því að taka upp eitt ógeðslegasta vídjó sem er til er á internetinu.illverkpodcast@gmail.com
-
Sekur eða saklaus? we don't know!
-
Fyrsti hluti af hrottalegu máli Atlanta Child Murders.Þáttastjórnandi: Inga KristjánsdóttirHandrit: Valdís María
-
illverkpodcast@gmail.com
-
Öll höfum við heyrt um Adolf Hitler - Einræðisherra og Kanslara Þýskalands á seinni heimstyrjöld. Í þessum þætti ætlum við að kynnast honum aðeins betur - Hver var uppáhalds liturinn hans? fannst honum kökur góðar og átti hann einhver börn? Við ferðumst frá barnæsku hans uppí ris hans í stjórnmálum Þýskalands. Hafðu samband: illverkpodcast@gmail.com
-
Öll höfum við heyrt um Adolf Hitler - Einræðisherra og Kanslara Þýskalands á seinni heimstyrjöld. Í þessum þætti ætlum við að kynnast honum aðeins betur - Hvernig barn var Hitler? Átti hann einhver áhugamál og hvað ætlaði hann að verða þegar hann yrði stór. Við ferðumst frá barnæsku hans uppí ris hans í stjórnmálum Þýskalands. Þátturinn er í tvem pörtum - Seinni hluti kemur út 30 september 2020.Hafðu samband: illverkpodcast@gmail.com
-
Ótrúleg saga Steven Stayner og fjölskyldu hans.
-
Saga Jaycee Lee Dugard er hreint út sagt ótrúleg. Í átján ár var hún í haldi Philip og Nancy Gurrido sem notuðu hana sem kynlífsþræl og neyddu hana til að búa í tjaldi útí bakgarði.
-
Dennis Nilsen var Breskur fjöldamorðingi sem var betur þekktur sem The Kindly Killer.
-
Þú munt efast um ást þína á skóm eftir þennan þátt.
- Se mer