Episoder
-
Jónína Benediktsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónína, sem hefur oft verið verulega umdeild á Íslandi, var ung orðinn viðskiptakona í Svíþjóð, þar sem hún fékk alls kyns verðlaun fyrir frumkvöðlastarfsemi sína í líkamsrækt og rekstri líkamsræktarstöðva. Sölvi skrifaði ævisögu Jónínu og það vantar því ekki umræðuefnin. Tímabilin með Jóni Páli, íslenskt viðskiptalíf, baráttan við bakkus, hjónaskilnaðir og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur marga fjöruna sopið. Sem barn upplifði hann morð á bróður sínum, sem markaði allt framhaldið. Hann fékk köllun til að hjálpa öðrum og starfaði lengi sem varðstjóri hjá 112, þar sem hann sá og upplifði hluti sem flestir sjá aldrei. Óafgreidd áföll enduðu svo með því að hann var orðinn 200 kíló og kominn í hjólastól. En eftir að hafa gjörbreytt lífi sínu hefur hann aftur fengið ástríðuna til að hjálpa öðrum, en núna í nýrri mynd.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Mangler du episoder?
-
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Arnar Þór Jónsson er lögfræðingur og varþingmaður. Í þættinum ræða Arnar og Sölvi um hlutverk ríkisnis, Mikilvægi þess að vera hugrakkur, fasisma, frelsi og fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Ásdís Olsen hefur um árabil starfað við fjölmiðla, kennslu og fleira. Hún er þekkt fyrir að fara óhikstað sínar eigin leiðir og varpa ljósi á minna þekktar hliðar samfélagsins.
Í þættinum ræða Sölvi og Ásdís um fjölmiðlana, getuna til að fara eigin leiðir, samfélagsmál og margt fleira.Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
https://solvitryggva.is/
Hjalti Úrsus Árnason er einn öflugasti aflraunamaður Íslandssögunnar. Í þættinum ræðir hann um gullaldarárin í kraftasportinu, æfingarnar og ferðalögin með Jóni Páli og réttarmorðið á syni hans, sem nýlega lést aðeins 29 ára að aldri.
-
Ólafur Stefánsson er löngu orðinn þjóðargersemi. Einn besti handboltamaður allra tíma, sem kom heim með silfurverðlaun frá Olympíuleikunum í Peking. Hèr ræða hann og Sölvi um ad viðhalda barninu í sér, mikilvægi þess að elta draumana og þora að vera ,,skrýtni kallinn".
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Þórarinn Ævarsson er landsþekktur athafnamaður sem þurfti að gjörbreyta lífi sínu eftir mikla erfiðleika. Í þættinum ræða Sölvi og Þórarinn ótrúlegt ferðalag Þórarins til bata, skömm hjá karlmönnum, frelsi frá áliti annarra og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Þórarinn Ævarsson er landsþekktur athafnamaður sem var kominn algjörlega á botninn í mikla lyfjafíkn og djúpt þunglyndi. Í þættinum lýsir hann ótrúlegri atburðarrás sem á endanum varð til þess að hann spyrnti sér frá botninum og náði bata.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Axel Pétur Axelsson hefur oft verið kallaður samsæringur Íslands. Hann hefur í áraraðir talað um hluti sem eru talsvert langt fyrir utan boxið. Í þættinum fara Axel og Sölvi yfir allt það helsta í samsæriskennigum. Allt frá stofnun seðlabankanna, hátíð aflanna sem ráða og ríkasta eina prósentinu yfir í næstu spádóma Axels.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
solvitryggva.is
Það er óhætt að kalla Erp Eyvindarson guðföður íslensku rappsenunnar. Maðurinn sem hefur alltaf farið eigin leiðir og gert það sem honum sýnist mætir hér í viðtal til Sölva þar sem þeir ræða allt frá anarkisma og ferðalögum, yfir í partý, tónlist og tilgang lífsins.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Eva Hauksdóttir og Jón Steinar Gunnlaugsson eru bæði lögmenn og þekkt fyrir að gefa engan afslátt á sannfæringu sinni. Í þættinum ræða þau um réttarkerfið, getuna til að standa með sannfæringu sinni, hætturnar við lögregluríki og alræði og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Matti Ósvald er markþjálfi og heilsuráðgjafi. Í þættinum ræða Sölvi og Matti um sögu Matta, karlmennsku í nútímanum, leiðir til að ná jafnvægi og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;https://solvitryggva.is/
Erla Bolladóttir sat mánuðum saman í gæsluvarðhaldi og eingangrun sem ung kona vegna eins umtalaðasta sakamáls Íslandssögunnar, Geirfinnsmálsins. Íslenska Ríkið greiddi henni nýlega miskabætur vegna málsins. Í þættinum fer Erla yfir málið allt, lífshlaup sitt, sátt við örlögin og fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
https://solvitryggva.is/
Sara María Júlíusdóttir er fatahönnuður og lífsstílsráðgjafi sem stundar nú
mastersnám í hugvíkkandi efnum, fyrst Íslendinga. Í þættinum ræða Sara María og Sölvi um byltinguna sem er í gangi bæði hér og í heiminum öllum.Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
solvitryggva.is
Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hér ræða hann og Sölvi um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Sigurjón Ernir Sturluson er ofurhlaupari og afreksíþróttamaður. Í þættinum fara Sigurjón og Sölvi yfir alla helstu þætti í heilsu, ástríðu, leiðir til að framkvæma það sem við vitum að er gott fyrir okkur og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Herbert Guðmundsson er löngu orðinn goðsögn í íslensku tónlistarlífi. Þegar Herbert, sem er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar sat um tíma í fangelsi og missti allt eftir hrunið 2008. Í þættinum fara Sölvi og Herbert yfir magnaðan feril Herberts, ótrúlegt lífshlaup hans og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/ -
https://solvitryggva.is/
Geir H.Haarde er fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Í þættinum ræða Geir og Sölvi um hrunið, landsdómsmálið, fundina með Pútín og Trump, pólariseringu í samfélaginu og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Bakarameistarinn - https://bakarameistarinn.is/
Nýja Vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/
-
https://solvitryggva.is/
Hjónin Óttar Guðmundsson og Jóhanna Þórhallsdóttir höfðu þekkst í áratugi þegar þau urðu par. Í þættinum ræða þau um lykilinn að farsælu sambandi, hvað gefur lífinu gildi, pistla Óttars og margt fleira.
- Se mer