Barn & Familj – Island – Nye podcaster

 • illverk KRAKKAR er hlaðvarp fyrir snillinga á öllum aldri.
  Þáttastjórnandi er Inga Kristjáns en hennar hægri hönd er Draugsi - honum dreymir um að verða hræðilegur draugur, sem tekst yfirleitt ekki hjá honum, þar sem hann er alger dúlla.
  Ýmsir karakterar bregða á leik - segja sögur og brandara - ásamt því að fræða og fíflast.

  Fleiri þætti af illverk krakkar má nálgast inná illverk.is áskriftarleiðinni - Þar koma út 5 aukaþættir í mánuði.

 • Þetta er hlaðvarpið Einfaldara líf. Ég er kölluð Gunna Stella. Ég er eiginkona, fjögurra barna móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat. Síðastliðin ár hef ég yfirfært hugtakið einfaldara líf yfir á það sem ég geri dags daglega. Hvort sem það tengist heimilinu, fjölskyldunni, vinnunni eða áhugamálunum. Þetta hefur hjálpað mér að læra að njóta lífsins betur og einblína á það sem skiptir mig mestu máli.

  Markmið mitt með þessum hlaðvarpi er að hjálpa þér að finna leiðir til að einfalda lífið þitt líka!

 • Að eignast barn er ekki jafn auðvelt fyrir alla. Ég hafði alltaf séð mig fyrir mér sem pabba og mig langaði ekkert meira í lífinu en að fá að verða pabbi. Þegar ég greindist ófrjósamur þá breyttist líf mitt og okkar mikið. Ég þurfti að kynnast sjálfum mér upp á nýtt. Ég gekk í gegnum mjög erfitt tímabil, sem einkenndist af mjög miklum kvíða, þunglyndi og félagsfælni meðal annars. Mér fannst ég vera algjörlega einn í heimi og hafa engan til að tala við sem skildi hvað ég var að ganga í gegnum. Ég gat ekki talað við neinn sem hafði reynslu af þessu fyrst um sinn og það var mjög erfitt að burðast með þetta einn. Hér segi ég sögu mína og konu minnar. Hvernig þetta hafði áhrif á allt okkar líf og hvernig þessi lífsreynsla hreinlega breytti mér.

 • Podden som handlar om att ha och äga en eller flera hundar. Vi kommer nöta och blöta olika ämnen. Ibland även med gäster.

 • This podcast is strictly made for bringing awareness to the autistic children and adults. I believe everyone needs to do their part in this effort! I plan to discuss different methods of therapy that we have done and also everyday scenarios! Tune in let’s chat!

 • Hljómboxið eru stórskemmtilegir spurningaþættir fyrir alla fjölskylduna þar sem krakkar og foreldrar þeirra keppa í því að hlusta. Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum að greina dýrahljóð og skringilega útsett lög svo eitthvað sé nefnt. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

 • Follow my hubby and I on our car conversations... casual and real

 • Two moms sharing tips, tricks, and rants about motherhood and life. A safe space for all Moms

 • Two friends talking about fatherhood over a pint. Pointers for a soon to be dad and anyone just looking to relate about raising your kid in 2020 from a father's point of view.

 • How can I have a stronger connection and relationship with my horse? How can I turn my passion for horses into a career? How can I build my confidence and overcome fears with my horse? How can I develop a well-rounded horse program that serves the horses and clients? Do I need to go to college for a career in the horse industry? How can I grow myself to help serve my horse better?

  Hey Folks and welcome to the Heart of Horsemanship Podcast where we will answer ALL of these questions and many more! Every week, your host Colton Woods brings you horsemanship hacks, business tips, equestrian motivation, personal and inspirational stories and even guests on the show that will help YOU take your horsemanship, relationships, careers and self to the entire NEXT LEVEL! Colton takes it the extra mile as he shares with you the practical and achievable steps he has taken to go from a childhood nonexistent with horses to traveling the world and teaching clinics, building the highly sought after horse and human development program at Colton Woods Horsemanship and not only making a living in the horse industry but loving the time he and his horses spend together.

  Horsemanship is not just a way to train a horse but it is everything we do with our horses and in our lives. That is right, this podcast is dedicated to helping fellow horse people learn more about their horses and themselves. Here on the Heart of Horsemanship Podcast we keep it fun, we keep it informative, we keep it real and we keep it positive. Thanks for tuning into the Heart of Horsemanship Podcast, now lets dive in.

 • Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga í löngum bílferðum um Ísland. Þjóðsögur, bílaleikir, fróðleiksmolar og krakkar sem eru sérfræðingar um sitt heimasvæði gefa okkur góð ferðaráð. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um svæðið...nú eða hlustaði best á þáttinn! Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.

 • Welcome to The Autism Dad podcast. Every Friday I bring you a new episode with an amazing guest and we take on topics that are relevant to your life. You will hear conversations about various parenting topics, mental health, autism, ADHD, technology, current events, and yes, sometimes even politics. It’s important to me that I approach these topics in a no-nonsense way and I don’t hide my views and opinions.

  I’m not afraid to take on sensitive topics here on The Autism Dad podcast. Therefore, I talk about things, even when they are uncomfortable to talk about. I hope that everyone takes away something positive from each episode.

  I’ve been writing daily for over a decade and have found that podcasting is a great new way to reach my audience. You can listen on every major podcasting platform. Just download your favorite app and search for “The Autism Dad Podcast”. Don’t forget to smash that subscribe button so you get notified when new episodes drop. Also, please remember to rate my podcast because that really helps me grow.

  I’m also always looking for guests and sponsors. If you’d like to be a guest or sponsor an episode, send me a message at theautismdad.com/contact.

 • Families dealing with anorexia and other eating disorders can feel lonely and confused. Recovery Dad & Recovery Girl are here to let you know that you are not alone. This show features tips from a family that has made it through recovery and knows that you can, too.

 • Conversations with parenting experts & real talk from our community to help moms keep calm through the ups and downs of parenting.

  (C) 2019 www.yvettejain.com

 • We Are Family, the new podcast from Parents magazine shines a light on the beautiful diversity of today’s families. Each week, co-hosts Julia Dennison, single mom and Editor of Parents.com, and Shaun T, dad and fitness motivator, explore the changing face of family in America today. Interviewing a mix of celebrities, experts and parents on the most buzzworthy parenting topics, from IVF to surrogacy, fostering and adoption, blended families, LGBTQ+ parenting and more, listen as they share their remarkable stories.

 • Þetta podcast er bara ég að grínast með fólki um skemmtilega hluti. Í umsjón Fríðu :)

 • Sleep, relax, and unwind with relaxing sleep sounds and music. Featuring nature soundscapes, binaural sleep music, and calming white noise. Helps babies and adults get better sleep.

 • Hjallastefnan heima er ætlað að vera stuðningur við barnafjölskyldur og gera fjölskyldulífið og uppeldið ánægjulegra. Við deilum lykilþáttum í hugmyndafræði Hjallastefnunnar sem við vitum að virkar vel í öllum aðstæðum.

  Í þáttunum er rætt við skólastýrur, kennara, foreldra og aðra góða gesti sem veita góð ráð sem nýtast heima fyrir.

 • Hlaðvarpsþættir um sýningar, fólkið og lífið innan veggja Borgarleikhússins.

 • Lífsreynslusögur með Guðrúnu Óla

  Guðrún Óla blaðamaður hjá Vikunni, les upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn í blaðið í gegnum tíðina, en hér er sannleikurinn lyginni líkastur! Ekkert er gefið eftir og sögurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar. 

  www.vikan.is


  See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.