Episodes
-
KDB kemur hressilega á óvart, er hann búinn að taka við af Foden út tímabilið?
Watkins var bara þykjustu meiddur og skilaði vel.
Double gameweek framundan og lítið eftir!
-
Tvöföld þrenna!
Sturlað léleg gæði í boys en náðum að troða inn þætti <3
Undirbúningur fyrir double gameweek í umferð 34 í fullum gangi!
-
Missing episodes?
-
Samt eiginlega bara umferð 28...
Söguleg met dottin inn, LÆGSTA average ever... oooog flest FreeHit í einni gameweek!
Margir með fleiri stig á bekknum, enda var ekki mikil trú á Fulham á móti Spurs, eeeeen sokkunum rigndi á menn. -
Lítil double gameweek núna, huges blank framundan, Garðar heldur áfram að koma á óvart og ætlar KDB ekkert að fara að láta sja sig?
-
Tómas og Garðar koma saman að ræða það helsta, meðal annars chip strategy og hvað skal gera við Kevin De Bruyne
-
MacAllister maður umferðarinnar, en sirka enginn með hann í liðinu sínu...
Blank umferð núna, double coming up og svo eitthvað veeiiiiislu blank eftir það!
Áður en þú notar freehit þá myndi ég hlusta á þáttinn og hugsa svo hvort þú ætlir að freehitta!
-
Double trouble tonight, er það tripple captain?
Liverpool, City, Luton og Brentford með tvöfalda umferð núna, en ekki gleyma að næst þá blanka Liverpool, Chelsea, Luton og Tottenham.
-
Eeeeeeða bara Foden?
Garðar trúðar yfir sig, mögulega nýtt mer hér á ferð...
Mikið framundan, double gameweeks og blank umferðir!!
Kemur svosem ekkert á óvart að Tómas er að setja upp útgáfu númer sirka 387 af wildcard liði...
-
Ný umferð, nýr þáttur.
Kemur Haaland til baka í sjötta gír eða verður hann supersub?
Gabriel tekur framúr öllum, Toney mætir í fyrsta leik og heldur áframa að svindla en ný geit kemur og tekur fram úr öllum.
Mun KDB spila eða á maður að fara í safezone og taka Jota inn?
-
Nei er það?
Nýtt ár, nýtt wildcard, jólin búin en jólaserían er ennþá í liðinu...
Afríku og Asíu keppnirnar að taka toll og meiðslin hrannast inn :(
Trent frá í þrjár vikur, EN það er bara einn leikur!!
Toney er kominn úr banni ferskari en áður!
KDB mættur aftur, EN hann segist ekki vera 90min leikhæfur!
Hvenær kemur Haaland?
-
Jólafrí að fara vel í okkur strákana, kannski aðeins of vel þar sem við þurftum að detta í gamla mic settið...
MUNA AÐ WILD CARD STACKAR EKKI, þú færð nýtt eftir áramót en getur ekki átt tvö.
Mikið að gerast og mikið framundan! Afríku- og Asíukeppninar og janúarglugginn á næsta leiti!
Afríku- og Asíukeppnirnar að detta í gang, gagnlegar upplýsingar má finna á instagram hjá okkur um það! (https://www.instagram.com/fimmfimmthrir) -
Síðasti þáttur fyrir jól!
Komum ferskir aftur eftir jól, en í millitíðinni þá ekki hika við að senda spurnignar á insta!
-
Það helsta sem gerðist í umferð 16, egóið í Tómasi í hámarki eftir að vera smá yfir average...
Lars á bekknum, Trippier í banni, Fernandes í banni, hvert fór Haaland? Ætlar Nunez að byrja að skora eða hvernig er það?
Minnum á að City (og Brentford) blankar í umferð 18! -
Margt að gerast þessa dagana og það helsta rætt ásamt því að svara spurningum hlustenda.
Umræða um Afríku og Asíu keppnina sem fer fram í jan/feb byrjar um 33. mín.
Minnum á City blank í GW18 og svo Afríku og Asíu keppnirnar eftir áramót... byrja að plana!
-
Tick tock, stutt í deadline og keyrsla framundan!
Haaland brjálaður og geggjaðir leikir! -
Eftir strangar æfingar við míkrafónin þá er Tómas kominn með það á hreint hvernig á að tala í micinn... eeeen það bitnaði aðeins á liðinu hans þessa umferðina.
Sértrúarsöfnuður Gordons er alveg að detta í gang og strákarnir aaaaaalveg að fara að skrá sig í félagið.
-
Fengum góðan gest í þáttinn, legend í leiknum, Engilbert Aron.
Captain pick, hlutabréf, Haaland, hvað er framundan og vesenið sem verður eftir áramót.
Eins og heyrist þá er Tómas ennþá að læra að tala í míkrafón og verðum við því bara að anda djúpt þangað til það heppnast.
-
HA? Er Garðar að byrja þáttinn? Hans reign entist ekki allan þáttinn samt þökk sé Romero.
Tómas er að detta inn á Gordon vagninn!
Average um 30, Haaland, Maddison og fleiri lykilmenn meiddir... En Godron skilar sínu <3
-
Það var vissulega búist við meiru af Tómasi en hann gat deliverað... En hann skilaði samt meiru en Watkins!
- Show more