Episodes

  • Rick Howard, gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík, ræðir um rannsóknir sínar við Dr. Peter O'Donoghue. Rannsóknir Rick snúa að íþróttum barna og ungmenna, langtímaþróun íþróttamanna, styrktar- og þrekþjálfun í íþróttum barna og ungmenna, og líkamlegt læsi. Hann ræðir einnig um hvernig rannsóknir hans nýtast við þjálfun, með áherslu á bætta frammistöðu íþróttamanna, og þær hindranir sem geta hægt á bættri frammistöðu.

    Rick Howard, Visiting Professor at Reykjavik University, discusses his research with Professor Peter O’Donoghue of Reykjavik University. Rick talks about his research into youth sports, long-term athlete development, strength and conditioning in youth sports, and physical literacy. He also discusses the application of his study in coaching settings, covering pathways for athlete development and barriers that are encountered.

    UM ÍÞRÓTTAFRÆÐI
    Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.

    UM ÍÞRÓTTARABBIÐ
    Íþróttarabb HR er þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur syrpunni úti. Í þáttunum er spjallað um hreyfingu, íþróttir, keppni, kennslu og þjálfun við gesti og gangandi í faginu. Viðmælendur koma víða að; sérfræðingar og fræðifólk, kennarar og gestafyrirlesarar, núverandi og fyrrverandi nemendur. Íþróttaiðkendur, afreksfólk og þjálfarar munu sömuleiðis koma við sögu.

    UM HR HLAÐVARPIÐ
    HR hlaðvarpið er aðgengilegt á helstu samfélagsmiðlum háskólans og streymisveitunum Spotify og Apple iTunes, ásamt hlaðvarpsveitum á borð við Simplecast, Pocket Casts og Podcast Addict. Það er samskiptateymi HR sem hefur umsjón með HR hlaðvarpinu ([email protected])

  • Í íþróttarabbi HR að þessu sinni er rætt við William Low sem er aðstoðarprófessor í íþróttasálfræði í Herion Watts háskólanum í Skotlandi. William er gestafyrirlesari í mastersnámi íþróttafræðideildar HR og er sérfræðingur í álagsþjálfun (pressure training). Í álagsþjálfun vinna þjálfarar og íþróttasálfræðingar markvisst að því að auka andlegt álag á æfingum til að undirbúa íþróttafólk undir álag í keppni. Daði Rafnsson ræðir við William um reynslu hans af störfum með íþróttafólki og hermönnum.

    We speak with William Low who is an assistant professor at Herion Watts University in Scotland. He is an expert on pressure training and a guest lecturer in the master’s program at Reykjavik University’s Department of Sport Science. Through pressure training, coaches and sport psychology experts work systematically to increase pressure in training to prepare for the challenges of competition. Daði Rafnsson speaks with William about his experience working with athletes and the military.


    UM ÍÞRÓTTAFRÆÐI
    Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.

    UM ÍÞRÓTTARABBIÐ
    Íþróttarabb HR er þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur syrpunni úti. Í þáttunum er spjallað um hreyfingu, íþróttir, keppni, kennslu og þjálfun við gesti og gangandi í faginu. Viðmælendur koma víða að; sérfræðingar og fræðifólk, kennarar og gestafyrirlesarar, núverandi og fyrrverandi nemendur. Íþróttaiðkendur, afreksfólk og þjálfarar munu sömuleiðis koma við sögu.

    UM HR HLAÐVARPIÐ
    HR hlaðvarpið er aðgengilegt á helstu samfélagsmiðlum háskólans og streymisveitunum Spotify og Apple iTunes, ásamt hlaðvarpsveitum á borð við Simplecast, Pocket Casts og Podcast Addict. Það er samskiptateymi HR sem hefur umsjón með HR hlaðvarpinu ([email protected])



  • Missing episodes?

    Click here to refresh the feed.

  • Ingi Þór Einarsson lektor við íþróttafræðideild HR ræðir við Egil Inga Jónsson íþróttafræðing og skíðaþjálfara um skíðaþjálfun á Íslandi. Egill hefur þjálfað skíðafólk á öllum stigum allt frá byrjendum upp í Ólympíufara. Nýverið gerði Egill verkefni þar sem hann fjallar um hæfileikamótun skíðafólks og mikilvægi þess að hafa heildræna stefnu í skíðaþjálfun á Íslandi

    UM ÍÞRÓTTAFRÆÐI
    Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.

    UM ÍÞRÓTTARABBIÐ
    Íþróttarabb HR er þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur syrpunni úti. Í þáttunum er spjallað um hreyfingu, íþróttir, keppni, kennslu og þjálfun við gesti og gangandi í faginu. Viðmælendur koma víða að; sérfræðingar og fræðifólk, kennarar og gestafyrirlesarar, núverandi og fyrrverandi nemendur. Íþróttaiðkendur, afreksfólk og þjálfarar munu sömuleiðis koma við sögu.

    UM HR HLAÐVARPIÐ
    HR hlaðvarpið er aðgengilegt á helstu samfélagsmiðlum háskólans og streymisveitunum Spotify og Apple iTunes, ásamt hlaðvarpsveitum á borð við Simplecast, Pocket Casts og Podcast Addict. Það er samskiptateymi HR sem hefur umsjón með HR hlaðvarpinu ([email protected])

  • Við settumst niður með Hjördísi Ólafsdóttur sem útskrifaðist úr MEd í kennsluþjálfun og heilsu vorið 2022, og ræddum við hana um áhugavert lokaverkefni þar sem hún gerði fræðsluefni um blæðingar og svo um sýn hennar á íþróttakennsluna sérstaklega sundkennslu.

    UM ÍÞRÓTTAFRÆÐI
    Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.

    UM ÍÞRÓTTARABBIÐ
    Íþróttarabb HR er þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur syrpunni úti. Í þáttunum er spjallað um hreyfingu, íþróttir, keppni, kennslu og þjálfun við gesti og gangandi í faginu. Viðmælendur koma víða að; sérfræðingar og fræðifólk, kennarar og gestafyrirlesarar, núverandi og fyrrverandi nemendur. Íþróttaiðkendur, afreksfólk og þjálfarar munu sömuleiðis koma við sögu.

    UM HR HLAÐVARPIÐ
    HR hlaðvarpið er aðgengilegt á helstu samfélagsmiðlum háskólans og streymisveitunum Spotify og Apple iTunes, ásamt hlaðvarpsveitum á borð við Simplecast, Pocket Casts og Podcast Addict. Það er samskiptateymi HR sem hefur umsjón með HR hlaðvarpinu ([email protected])

  • Peter O´Donoghue prófessor við íþróttafræðideild HR ræðir við nýjan starfsmann íþróttafræðideildar Prófessor Hugh Fullagar. Hugh sérhæfir sig í rannsóknum á svefn, endurheimt og næringu íþróttafólks, allt mikilvægir þættir í frammistöðu íþróttafólks og fjalla þeir um þessi efni í samhengi við íþróttir og rannsóknir.

    UM ÍÞRÓTTAFRÆÐI
    Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.

    UM ÍÞRÓTTARABBIÐ
    Íþróttarabb HR er þáttasyrpa innan HR hlaðvarpsins. Það er íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur syrpunni úti. Í þáttunum er spjallað um hreyfingu, íþróttir, keppni, kennslu og þjálfun við gesti og gangandi í faginu. Viðmælendur koma víða að; sérfræðingar og fræðifólk, kennarar og gestafyrirlesarar, núverandi og fyrrverandi nemendur. Íþróttaiðkendur, afreksfólk og þjálfarar munu sömuleiðis koma við sögu.

    UM HR HLAÐVARPIÐ
    HR hlaðvarpið er aðgengilegt á helstu samfélagsmiðlum háskólans og streymisveitunum Spotify og Apple iTunes, ásamt hlaðvarpsveitum á borð við Simplecast, Pocket Casts og Podcast Addict. Það er samskiptateymi HR sem hefur umsjón með HR hlaðvarpinu ([email protected]).

  • Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús, NLSH verkefnið, er eitt stærsta og flóknasta verkefni seinni tíma. Þjóðarsjúkrahúsið mun breyta heilbrigðisþjónustunni til hins betra. Gunnar Svavason verkfræðingur hefur leitt verkefnið frá byrjun Þetta mikla verkefni hefur verið mikil áskorun fyrir þau sem að því standa og gagnrýni hefur verið höfð uppi. Í mjög áhugaverðu spjalli í Verkfræðivarpinu fer Gunnar Svavarson yfir NLSH verkefnið og hlustendur verða margs vísari um þróun þess og framgang.


    UM VERKFRÆÐIVARPIÐ
    Upphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason og Þórður Víkingur Friðgeirsson, sem eru allir kennarar og fræðmenn við verkfræðideild HR. Í þessari sjálfstæðu þáttaspyrpu innan HR hlaðvarpsins leitast þeir við að færa þekkingarsvið verkfræðinnar til almennings og verkfræðinga á mannamáli.

    UM HR HLAÐVARPIÐ
    HR hlaðvarpið er aðgengilegt á helstu samfélagsmiðlum háskólans og streymisveitunum Spotify og Apple Podcasts og iTunes, ásamt hlaðvarpsveitum á borð við Simplecast, Pocket Casts og Podcast Addict. Það er samskiptateymi HR sem hefur umsjón með HR hlaðvarpinu ([email protected]).

  • Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Þóreyju V. Proppe, stofnanda og framkvæmdarstjóra Öldu vorið 2024.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Guðnýju Nielsen, stofnanda og framkvæmdarstjóra SoGreen vorið 2024.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Valgeir Tómasson, vörustjóri hjá Nox Medical vorið 2024.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Frey Friðfinnsson, alþjóðafulltrúa og verkefnastjóra hjá KLAK vorið 2024.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Hauk Scott Hjaltalín, meðstofnanda og framkvæmdarstjóra Álfs brugghúss vorið 2024.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Soffíu Kristínu Þórðardóttur, stofnanda og framkvæmdarstjóra PawFlow vorið 2024.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Karl Ágúst Matthíasson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda DTE vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Íris E. Gísladóttur, markaðsstjóra og meðstofnanda Evolytes vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Ragnhildi Ágústsdóttur, athafnakonu og meðstofnanda Lava Show vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Svava Björk Ólafsdóttir við Garðar Stefánsson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda GOOD GOOD vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.



  • Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Guðbjörgu Rist, framkvæmdarstjóra Atmonia vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Kristinn Þorleifsson, yfirmann vörustjórnunar, markaðsmála og vörumerkja hjá Kerecis vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Erling Tómasson, rekstar- og fjármálastjóra Carbfix vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.

  • Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Haraldur Hugason, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda ECA vorið 2023.

    Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkvöðlaspretti. Viðmælendur okkar segja frá sinni frumkvöðlavegferð, gefa innsýn inn í nýsköpunarferlið og miðla reynslu.