Episódios
-
Bjarki Viðarsson og Aron Mímir Gylfason eru götustrákar. Þeir hafa báðir komið til baka inn í lífið eftir áralanga neyslu og vilja nú láta gott af sér leiða. Í þættinum ræða Sölvi og götustrákar um lífshlaup strákanna, skilaboð samfélagsins, tilganginn og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Klara Elías varð vægast sagt þjóðþekkt fyrir tvítugt sem söngkona í hljómsveitinni Nylon. Eftir að hafa verið með líf sitt nánast í raunveruleikaþætti fyrir framan alþjóð fór hljómsveitin í víking og gerði góða hluti í Bretlandi. Eftir það lá leiðin til borg englanna í Los Angeles, þar sem Klara hefur verið síðasta áratuginn. Nú er hún komin heim eftir vægast sagt skrýtið ár í Bandaríkjunum. Í þættinum ræða Sölvi og Klara um Nylon ferðalagið, ástríðuna fyrir tónlistinni, stöðuna í Bandaríkjunum og margt fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Estão a faltar episódios?
-
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Arnar Þór Jónsson er lögfræðingur og varþingmaður sem hefur vakið athygli fyrir
að hika ekki við að tala um mál sem flestir þora ekki að snerta á. Í þættinum ræða Arnar og Sölvi um frelsi, stöðu ríkisins, sögu ógnarstjórna, mikilvægi hugrekkis í nútímanum og margt fleira.Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Halli Hansen er magnaður náungi. Hvort sem það er að sitja í fangelsum, vera heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs, eru það allt hlutir sem Halli hefur prófað á eigin skinni. Í þættinum fara Halli og Sölvi yfir reynslu þessa magnaða manns, hvað hann hefur lært á sínu ferðalagi og hvað framtíðin ber í skauti sér.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Bergþór Másson er hlaðvarpsstjórnandi, umboðsmaður og meistaranemi. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um samfélagsmál, heimspeki, listir og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Arnór Guðjohnsen er nafn sem allir íslenskir knattspyrnuáhugamenn geyma, enda er hann einn albesti fótboltamaður Íslandssögunnar. Hér ræða Sölvi og Arnór um ótrúlegan feril Arnórs, hæðir og lægðir, þar sem inn komu sigurleikir gegn stórveldum Evrópu, erfið meiðsli, samningsleysi á tímum þar sem réttur leikmanna var nánast enginn og margt fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
https://solvitryggva.is/
Tinna Marína Jónsdóttir hefur unnið til verðlauna í lyftingum aðeins örfáum árum eftir að hafa greins með MS-sjúkdóminn. Eftir að hafa farið niður í 45 kíló og farið í djúpan dal, hefur hún unnið upp þrek, líkamlegan styrk og jákvætt hugarfar á undraverðan máta. Í þættinum fara Sölvi og Tinna yfir vegferð Tinnu, allt frá keppni í Idol stjörnuleit fram á daginn í dag.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, kom með hvelli inn á sjónarsvið íslenskra fjölmiðla eftir að hafa menntað sig í fjölmiðlafræði erlendis. Eftir stutt starf í blaðamennsku var henni kippt inn í sjónvarp og síðan þá hefur þessi kjarnakona gert allt milli himins og jarðar. Skrif á bókum, stjórnun í fyrirtækjum, framleiðsla á matvörum og svo auðvitað meira sjónvarp og blaðamennska. Sölvi og Tobba, sem nú er ritstjóri DV , fara í þættinum yfir alls kyns sögur að tjaldabaki, lyklana að því að halda í ástríðuna og fleira og fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Valdimar Örn Flygenring er leikari og tónlistarmaður sem hefur marga fjöruna sopið. Í þættinum fara Sölvi og Valdimar yfir magnað lífshlaup Valdimars, hollywood, neysluna, ábyrgð, ástríðu og margt fleira.
Þátturinn er í boði;Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
https://solvitryggva.is/
Einar Kárason er einn farsælasti rithöfundur Íslands og hefur gefið út ógrynni bóka sem notið hafa mikilla vinsælda. Í þættinum ræða Einar og Sölvi um HM í fótbolta, ristkoðun í listum og bókmenntum, feril Einars og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Pálmi Gunnarsson er einn dáðasti tónlistarmaður Íslandssögunnar. Maðurinn sem söng fyrstu orð Íslands í Eurovision á erlendri grundu þegar Gleðibankinn kom fyrir augu heimsbyggðarinnar. Hann segist sjálfur hafa farið langleiðina með að drepa sig á áfengisdrykkju og er þakklátur fyrir að hafa fengið annað líf. Hér fara Sölvi og Pálmi yfir magnaðan feril Pálma og ótrúlegt lífshlaup, sem hefur oft á tíðum verið verulega skrautlegt.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Gunnar Nelson er eini Íslendingurinn sem hefur algjörlega lifað af keppni í bardagaíþróttum um árabil. Hann komst ungur í fremstu röð og fékk samning á UFC, þar sem aðeins allra öflugustu bardagamenn heims keppa. Faðir hans Haraldur Dean Nelson hefur stutt við bakið á vegferð sonarins frá fyrsta degi og er jafnframt umboðsmaður hans. Hér ræða þeir feðgar við Sölva um hæðirnar og lægðirnar í UFC, sambandið við Conor McGregor, stressið áður en farið er inn í búrið og margt margt fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Þórarinn Hjartarson er hlaðvarpsstjórnandi og pistlahöfundur sem vakið hefur athygli á undanförnum misserum. Í þættinum fara Sölvi og Þórarinn yfir rétttrúnað, ritskoðun, fórnarlambavæðingu og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Jón Steinar Gunnlaugsson er hæstaréttarlögmaður og prófessor í lögfræði. Hann hefur vakið athygli í gegnum árin fyrir að segja skoðanir sínar umbúðalaust. Í þættinum ræða Sölvi og Jón Steinar um samfélagsmál, fíkniefni, dómstóla og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul, þegar fyrsta platan hennar kom út. Hún hefur síðan þá átt gífurlega farsælan feril og meðal annars náð besta árangri Íslands í lokakeppni Eurovision. Hér ræða hún og Sölvi um kostina og gallana við að vera barnastjarna, þátttökuna í Allir Geta Dansað, listina við að koma fram og gefa af sér og fjölmargt fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Axel Pétur Axelsson hefur oft verið kallaður samsæringur Íslands. Hann hefur í áraraðir talað um hluti sem eru mjög langt fyrir utan boxið. Í seinni tíð hefur margt af því sem Axel hefur talað um raungerst. Í þættinum fara Axel og Sölvi yfir allt það helsta og nýjasta í samsæriskennigum og stöðuna í heiminum.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Mikael Torfason er einn reyndasti fjölmiðlamaður Íslands, sem hefur í gegnum tíðina ritstýrt 3 af stærstu dagblöðum landsins. Hann breytti landslagi rithöfunda sem ungur maður þegar hann skrifaði bókina ,,Falskan Fugl", þar sem fjallað var um hluti sem aldrei höfðu áður birst í bókum á Íslandi. Mikael hefur alla tíð elskað ritmálið og nú býr hann í Vínarborg, þar sem hann vinnur þessa dagana mest við að skrifa handrit fyrir leikhús, bíómyndir og sjónvarpsþætti. Hér ræða hann og Sölvi um þennan stórmerkilega feril, stöðu íslenskra fjölmiðla í gegnum tíðina og margt margt fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Frosti Logason er þrautreyndur fjölmiðlamaður sem nýverið stofnaði fjölmiðilinn Brotkast. Frosti er þekktur fyrir að ræða málin tæpitungulaust og hefur í gegnum tíðina hleypt öllum röddum að í viðtöl. Í þættinum ræða Frosti og Sölvi um útskúfunarmenningu, mikilvægi þess að stoppa ritskoðun í fjölmiðlum, stöðuna í íslensku samfélagi og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Iva Marín Adrichem er söngkona og lögfræðinemi sem segir skoðanir sínar umbúðalaust. Iva, sem hefur verið blind frá fæðingu, var nýverið slaufað af Ferðamálastofu fyrir skoðanir sínar. Í þættinum ræða Iva og Sölvi um pólariseringu, hatursorðræðu, minnihlutahópa, frelsi til skoðana og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ -
Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona er magnaður einstaklingur. Sem ung kona vann hún á Falklandseyjum, þar sem hún ferðaðist med herflugvélum. Eftir að hafa misst manninn sinn á hræðilegan hátt hefur hún komist á verðlaunapall á Norðurlandamóti í boxi og verið valinn iðkandi ársins í Crossfit Reykjavík. Hér fara hún og Sölvi yfir allt þetta og margt margt fleira.
Brotið er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/
Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/
Ozon - https://www.ozonehf.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ - Mostrar mais