Played
-
Egill Trausti er Íslandsmeistari (30-34) í 60m spretthlaupi, fór 160km í Bakgarðinum og leiddi Hrólf yfir línuna í 100km Hengli fyrr í sumar. Hrólfur hefur allar fjörurnar sopið en hann hefur gengið Bandaríkin endilöng, þverað Ísland og Skotland, lokið CCC, UTMB og settist hér niður til að segja sögurnar af þessu öllu saman.