Episoder
-
Tíminn líður og allt í einu er bara vika farin og við vitum ekki neitt. Enginn þáttur síðast, og svo stuttur þáttur núna. Mikið í gangi og í mörg horn að líta. Þannig að nú tökum við Hanna Katrín bara aftur smá spjall. Það er alveg kósý líka. En næsta fimmtudag kemur viðmælandi, sem er ekkert lítið geggjaður.
Ræðum aðeins um ADHD aftur og svo aðeins um Tene og bara svona allskonar.
-
Fengum frænku okkur í smá spjall. Hún hefur margt að segja og er bara frekar skemmtilegur og hress krakki. Grætur frekar en að taka frekjuköst, það er líka bara allt í góðu.
-
Manglende episoder?
-
Þar sem tími er ekki eitthvað sem maður á nóg af og allskonar kemur upp á, þá hentum við í smá spjall.
Byrjum spjallið á smá kvíðatali, og hvorugt okkar er sérfræðingur þar, sem heyrist alveg bara mjög vel....
-
Nú kemur fyrsti viðmælandinn í heimsókn til okkar. Í þessum þætti læra þáttastjórnendur að þeir verða að læra það að leyfa öðrum að tala. En það kemur með tímanum. Sunneva er geggjuð og gömul vinkona Hönnu Katrínar.
-
Hér kemur bara smá svona kynning á hugmyndinni FrekjuCast og hvert okkar markmið er með þessu. Aðal málið er bara að spjalla og vera í góðu sambandi við ungdóminn.