Episoder
-
Andrew John Leonard Fletcher liðsmaður hljómsveitarinnar Depeche Mode lést núna 26. maí aðeins 60 ára gamall. Andrew stofnaði hljómsveitina No Romance in China seint í sjöunni með skólabróður sínum Vince Clarke, seinna bættist Martin L. Gore í hópinn og þeir breyttu nafninu í Composition of Sound árið 1980, þegar söngvarinn David Gahan bættist í hópinn varð hljómsveitin Depeche Mode til. Af tómri virðingu við "Fletch" og hljómsveitina ákváðu nokkrir menn á gamals aldri að setjast niður og ræða Andy Fletcher og hljómsveitina Depeche Mode, sigra og töp. Dr. Arnar Eggert Thorodssen, Birgir Þórarinsson (Biggi Veira og Jón Agnar Ólason fóru yfir það helsta í rúma þrjá klukkutíma og voru þá komnir að árinu 1997 enda urðu töpin öllu fleiri eftir það. Prýðis hlustun fyrir tónlistar áhugafólk og þá sérstaklega stuðningsmenn sveitarinnar. Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
-
08.03. 2019 Enski tónlistarmaðurinn Marks Hollis andaðist þann 25. febrúar síðastliðinn, 64ra ára að aldri. Hollis var forsprakki hljómsveitarinnar Talk Talk sem naut mikilla vinsælda en ekki síður virðingar á níunda áratug síðustu aldar. Hljómsveitin var starfrækt í tíu ár og gaf á ferli sínum út fimm plötur, á þeim tíma þróaðist tónlistin frá aðgengilegu synta-poppi til tilraunakenndrar tónlistar þar sem saman komu áhrif úr ýmsum áttum, meðal annars frá jazztónlist og klassískri tónlist. Síðustu tvær plötur hljómsveitarinnar hafa löngum þótt marka upphaf tónlistarstefnu sem kennd er við post-rokk, plöturnar voru lítt til vinsælda fallnar á sínum tíma, en hafa í seinni tíð verið hafnar til skýjanna af tónlistaráhugafólki út um allan heim. Mark Hollis gaf út eina sólóplötu árið 1998, plötu sem margir hafa miklar mætur á, en yfirgaf síðan sviðsljósið. Litir vorsins er hlaðvarpsþáttur sem helgaður er Talk Talk, Mark Hollis og merkum ferli hans. Þórður Helgi Þórðarson lítur um öxl og ræðir við þá Arnar Eggert Thoroddsen og Eirík Guðmundsson. Umsjón: Þórður Helgi Þórðason, Eiríkur Guðmundsson og Dr. Arnar Eggert Thorodssen
-
Manglende episoder?
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Magnús Dýri Guðmundsson plötusnúður, líka þekktur sem Maggi Lego, rifja upp nokkra gleymda smelli. Meistari Midge Ure, gítarleikari og söngvari Ultravox hefur engu gleymt og er alls ekki gleymdur sjálfur. Doddi ræddi við hann um þennan áratug með áherslu á fyrstu árin og Midge valdi lag sem hann telur eitt það besta frá þessum áratug
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Magnús Dýri Guðmundsson plötusnúður, líka þekktur sem Maggi Lego, rifja upp nokkra gleymda smelli.
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og söngkonan Margrét Eir rifja upp nokkra gleymda smelli.
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Ólafur Örn Ólafsson rifja upp nokkra gleymda smelli.
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Kristjana Stefánsdóttir söngkona rifja upp nokkra gleymda smelli.
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Snorri Már Skúlason rifja upp nokkra gleymda smelli. Snorri Már var einn af fyrstu starfsmönnum Rásar 2, þá aðeins 18 ára gamall. Big Country - In a big country The the - This is the Day Big Audio Dynamite - E=MC2 Go Betweens - Quiet Heart The Alarm - 68 Guns Aztec Camera - Oblivious Fine Young Cannibals - Blue Echo and the Bunnymen - The Cutter U2 - Wire Utangarðsmenn - Tango
-
Gestur: Þórður Helgi þórðarson. Doddi setti saman lista af lögum sem honum fannst vanta á lista viðmælenda sinna í þáttaröðinni. Giorgio Moroder - Pauls Theme The Mission - Tower of strength Asia - Only time will tell Depeche Mode - A Question of Lust Jan Bang - Frozen Feelings Scritti Politti - The word girl A Flock Of Seagulls - The more you live, the more you love Adam Ant - Puss n boots Gary Numan - she´s got claws Japan - Live in Tokyo Red Box - Heart of the sun Joe Ericson - Take your time Viðtal við Neil Arthur söngvara Blacmange Blacmange - Don´t tell me Astaire - Shame Mike Mareen - Dancing in the dark C.O.D. - In the bottle Max Mix 5 Then Jerico - The Motive Talk Talk - I Belive in you Simple Minds - Up on the catwalk Carmel - Give me more Sister Sledge - Thinking of you Grandmaster Millie Mel - White Lines Run DMC - Sucker mc´s Public Enemy - Rebel without a pause N.W.A. - Straight Outta Compton Eric B Rakim - I Know You Got Soul Godley and Creme - Under your thump Yello - The Rhythm Divine (feat. Shirley Bassey) The Adventures - Broken Land The Sundays - Can´t be sure This mortal Coil - Kangaroo Cowboy Junkies - Sweet Jane House of love - Christine Faith no More - From out of nowhere Kissing the Pink - The Last Film Art of noise - Moments in love Jean Michel Jarre - Ethnicolor
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Bragi Guðmundsson af Bylgjunn rifja upp nokkra gleymda smelli. Alphavillle - A Victory of Love A-ha - Manhattan Skyline Depeche Mode - Stripped The Cure - Fascination Street Indochine - A L'Est de Java Madness - The Sun and the Rain Big Country - Sailor
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Ari Eldjárn uppistandari rifja upp nokkra gleymda smelli. Ari Eldjárn Ornamental - Mo pain Kiss - Tears are falling Falco - Der Kommissar Tahnee Cain The Tryanglz - Burnin In The Third Degree Dolly Deluxe - Queen of the Night/Satisfaction Jackson Browne - Somebodys Baby Blue Oyster Cult - Burnin For You Frida - I Know theres something going on Grýlurnar - Í trjánum Pat Benatar - You Better Run
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Þorsteinn Hreggviðsson, betur þekktur sem Þossi, rifja upp nokkra gleymda smelli. Þorsteinn Hreggviðsson Ma Quale Idea - Pino D Angelo Straight to Hell - The Clash Just Like Honey - Jesus and the Mary Chain Love Cant Turn Around - Farley Jackmaster Funk ft. Darryl Pandy The Mercy Seat - Nick Cave and the Bad Seeds B Boy Boullabaisse - Beastie Boys Pacific State - 808 State
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Sigurður Helgi Hlöðversson, betur þekktur sem Siggi Hlö, rifja upp nokkra gleymda smelli. Cry boy cry - Blue Zoo ´82 Never again - Classix Nouveaux ´81 Heya Heya - Blaze ´83 What are you doing tonight - Tomas Ledin ´83 Free Nelson Mandela - The Specials ´84 Runaway - Bon Jovi ´82 Where is my man - Eartha Kitt ´83
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Árni Sveinsson kvikmyndagerðarmaður rifja upp nokkra gleymda smelli. Liquit Liquit - Cavern Chemise - She can't love you Newcleus - Jam on it Mr. Faggio - Take a chance Cybotron - Clear Frakie Knuckles - Your love De la Soul - Say no dope
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Davíð Berndsen tónlistarmaður rifja upp nokkra gleymda smelli. Davíð Berndsen David Bowie - Lovin the Alien Talk Talk - Tomorrow started Twins - Face to face Sonus future - Skyr með rjóma Haruomi Hosono - Sports Men Det Gylne Triangel - Maskindans Dalis Car - Moonlife Bryan - Ferry Valentine Lewis-So Be In Love With Me
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Sigurður þorri Gunnarsson, dagskrarstjóri K100 og Retro, rifja upp nokkra gleymda smelli.
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Daði Þór Ólafsson rifja upp nokkra gleymda smelli.
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri rifja upp nokkra gleymda smelli. Fun Boy Three - Tunnel of love Tempole Tudor - Swords of a Thousand Men Japan - Quiet Life Kukl - Söngull Tears For Fears - Change The Mighty Wah! - The Story of the Blues New Order - Sub Culture/Bizarre Love Triangle Camouflage - The Great Commandments
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Jón Agnar Ólason á Morgunblaðinu skoða saman nokkra gleymda smelli. 1. Lament með Ultavox 2. Synchronicity I með The Police 3. New Gold Dream með Simple Minds 4. Dirty Back Road með The B-52's 5. La Folie með The Stranglers 6. Enola Gay með OMD 7. Five Miles Out með Mike Oldfield 8. Happiness Is Easy með Talk Talk
-
Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náði kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Arndís Björk Ásgeirsdóttir rifja upp nokkra gleymda smelli. Arndís Björk Ásgeirsdóttir Irene Cara : out here on my own úr Fame Styx: Take me back to the boat on the river Cure: Why can't I be you eða bara eitthvað lag af Three imaginary boys Smithereens : Blood and roses PIL; this is not a love song Residents: Kaw-liga Vaya von dios - don't cry for Louie Hvað er 80´s? Er það Duran Duran og Wham? eða varð það Boy George og Rick Ashley? Fyrir mörgum er þessi ágæti áratugur ekkert nema froða skærir litir og legghlífar en var eitthvað meira í gangi? Hvernig var tónlistin fyrir utan það sem við heyrum í dag? Þórður Helgi Þórðarson fékk hóp fólks úr öllum áttum til að velja gleymdar perlur níundaáratugarins til þess að kanna hvort það hafi verið eitthvað meira, eitthvað annað en froðan sem við þekkjum í dag. Reglurnar voru einfaldar, hópurinn átti að koma með tillögur af lögum sem náðu einhverjum vinsældum á sínum tíma en eru að mestu hætt að heyrast í dag. Þetta er verkefni fyrir unga fólkið sem er með ákveðnar hugmyndir um tónlist áratugarins, 80´s var bara svo miklu meira en bara Duran og Wham. Hallaðu þér aftur, hlustaðu á gleymdar en glæsilegar perlur frá þessum magnaða áratug sem margir telja þann lélegasta í dægurlagasögunni... þangað til að það fólk hlustar á „Gleymdar perlur áttunnar“.
- Vis mere