Episoder
-
Arnar Þór Jónsson ræðir við Hrafnhildi Sigurðardóttir um mikilvægi þess að stjórnast af hjartanu frekar en heilanum.
-
Arnar Þór Jónsson skoðar hugmyndina um frelsi í aðdraganda landsþings Sjálfstæðisflokksins.
-
Manglende episoder?
-
Arnar Þór Jónsson talar um ritskoðun, þöggun & ofríki.
-
Kristín Helga Gunnarsdóttir & Arnfinnur Jónasson mæta til Arnars Þórs Jónssonar til að ræða vindorkuver.
-
Arnar Þór Jónsson fær til sín Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðing og saman ræða þeir hnignun vesturlanda.
-
Arnar Þór Jónsson fær til sín Þorstein Sigurlaugsson hagfræðing og fara þeir saman yfir covid fárið.
-
Arnar Þór Jónsson les kafla úr bók sem endar með spurningu sem tengist málefni þáttarins, þekktu sjálfan þig.
-
Arnar Þór ræðir um lífið og tilveruna í við Magnús Scheving.
-
Arnar Þór talar um málfrelsi og rétt fólks.
-
Arnar Þór Jónsson ræðir við Þórarin Hjartarson um málfrelsi o.fl. með rithöfundinn George Orwell að leiðarljósi.
-
Arnar Þór Jónsson fær til sín Ólaf Ísleifsson fyrverandi þingmann til að ræðu um tjáningarfrelsi.
-
Til Arnars er kominn Haukur Ingi Jónasson kennari við Háskólann í Reykjavík og ráðgjafi. Þeir ræða um víuða hugtakið, vald, frá ýmsum sjónarhornum.
-
Arnar Þór Jónsson ræðir aftur við Helga Örn Viggósson, í þetta skiptið um bóluefnin við Covid-19 veirunni.
-
Arnar Þór ræðir við Helga Örn Viggósson, hubúnaðarsérfræðing og samfélagsrýni, um vísindi læknafræði og annað slíkt.
-
Arnar Þór Jónsson talar um náttúrulegt eðli mannsins, og að lýðræði gæti verið í mikilli hættu.
-
Arnar Þór Jónsson talar um vestræn samfélög og brýtur niður áróð og um hvað hann snýst og les t.d. upp úr bók eftir Jordan petersonl.
-
Arnar Þór talar um skerðingu á málfrelsi, nútíma dýrlinga og Lundúnir
-
Arnar Þór leitar að sannleikanum með Svölu Magneu alla leið frá svíþjóð.
-
Arnar Þór Jónsson ræðir við Margeir Pétursson um Úkraínu stríðið.
-
Arnar Þór Jónsson ræðir um tjáningar og einstaklingsfrelsið og veltir þeirri spurningu upp hvort þau réttindi okkar séu í hættu í nútímasamfélagi.
- Vis mere