Episoder
-
Stjórnmálaumræðan: Pétur Gunnlaugsson og Vilhjálmur Árnason þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins ræða um stöðu Sjálfstæðisflokksins í dag í kjölfar ákvörðunar Bjarna Benediktssonar um að hætta í Stjórnmálum. -- 7. jan. 2025
-
Manglende episoder?
-
Arnþrúður Karlsdóttir með tónlistarþátt - Gunnar Þórðarson í tilefni 80 ára afmælis hans.
-
Nýja ríkisstjórnin: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson spjalla við Jens Guð um nýju ríkisstjórnina og önnur mál. -- 3. jan. 2025
-
Tónlistarþáttur: Arnþrúður Karlsdóttir spilar jólalög og aðra tónlist og tekur við innhringjendum. -- 3. jan 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil og spáir Guðrún fyrir um atburði ársins 2025.
-
Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Sæland félagsmála og húsnæðisráðherra
-
Neitendamál: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Breka Karlsson formann Neytendasamtakana um neitendamálin í dag. -- 19. des. 2024
-
Bókaþáttur: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum í Húnavatssýslu en hann var að skrifa bókina Öxin, Agnes & Friðrik - frásögn um síðustu aftökuna á Íslandi - aðdragandi og eftirmáli. -- 17. des. 2024
-
Fjölskilduhjálp Íslands: Arnþrúður Karlsdóttir spjallar við Ásgerður Jónu Flosadóttir formann Fjölskilduhjálpar Íslands um stöðu fátækra á Íslandi í dag og önnur mál. -- 17. des. 2024
-
Stjórnmálaumræðan- utanríkis- og innanlands Fréttir vikunnar. Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Birgi Þórarinsson fyrrv. þingmann Sjálfstæðisflokksins- Hlutverk ÖSE - að fylgjast með kosningum. Er stríð framundan - Nato
-
Orkan og auðlindir: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristinn Sigurjónsson rafmagns- og efnaverkfræðing um fyrirhuguð orkuskipti, hækkanir á rafmagni og Íslenska vatnið. -- 12. des. 2024
-
Snorri Másson alþingismaður Miðflokksins
-
Skandinavísku lögin Desember 2024 - Arnþrúður Karlsdóttir
-
Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Pétur Zímsen nýkjörinn þingmann Sjálfstæðisflokksins um skólamálin og önnur mál. -- 5. des. 2024
-
Alþingiskosningar - úrslit Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hauk Arnþórsson stjórnsýslufræðing um niðurstöður Alþingiskosninganna 24 og stjórnarmyndunarmöguleika
- Vis mere