Følger
-
Nátthrafnar er hlaðvarp fyrir svefnvana næturdýr og er stýrt af Elísabetu og Brynhildi, stelpukonum sem kalla ekki allt ömmu sína. Umræðuefni verða uppfull af fróðleik, húmor og hryllingi þegar sá gállinn er á okkur. Verið við öllu búin! Við erum mjög ófilteraðar og djúpsteiktar.