Episodes
-
Þórarinn ræðir við formann Miðflokksins um áherslur flokksins í kosningunum. Fjallað er um Evrópusambandið, réttindi og skyldur, Íslan, rétttrúnaðinn, Þórð Snæs málið, innihald, umbúðir og slagorð.
-
Hér er reynt að fá svör við eftirfarandi spurningum frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni:
- Hvort eigum við að halla okkur nær Bandaríkjunum undir stjórn Trump eða Evrópusambandinu?
- Hvað gerist ef vinstristjórn tekur við orkumálunum
- Mun Gulli bjóða sig aftur fram í formann? -
Missing episodes?
-
Hér er Inga Sæland, formaður flokks fólksins eftirfarandi spurninga:
- Verður Inga sami einræðisherra í ríkisstjórn eins og hún er í flokknum?
- Munu stefnumálin snúa að því að niðurgreiða allskonar fyrir aumingja?
- Afhverju vill Inga að Vinstri grænir falli af þingi?
Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Gunnar Páll Tryggvason er stofnandi og framkvæmdarstjóri Alfa framtak. Í þessum þætti er rætt um áhrif fjármagns á mismunandi svið samfélagsins. Fjallað er um dugnað, drifkraft, stjórnmálin, menningu, fjölmiðla og margt fleira.
-
Hér er Lilja spurð eftirfarinna spurninga:
- Afhverju hatar Lilja Alfreðsdóttir borgarlínuna?
- Er Framsókn sá flokkur sem mun taka til í ríkisrekstrinum?
- Yrði Framsókn ekki sama hækjan og í borginni ef þau færu í samstarf með Samfylkingunni?
Njótið! -
Sanna Magdalena er oddviti Sósíalista fyrir komandi kosningar. Er byltingin hafin? Hvar hefur sósíalismi virkað? Hvernig verða heilbrigðis- og húsnæðiskerfin undir sósíalistum?
Þessum spurningum er svarað hér. -
Hverjar verða áherslur nýju Samfylkingarinar undir leiðsögn Kristrúnar? Þurfa ekki allir flokkar að vera með plan? Hvernig viðheldur Samfylkingin fluginu? Þessar spurningar og fleiri koma fram í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling.
-
Voru vopnakaup Íslands til Úkraínu réttlætanleg? Fordæmir Þórdís þjóðarmorð á Gaza? Er hægt að halda úti velferðarkerfi samhliða opnum landamærum? Þessum spurningum svarar Þórdís Kolbrún, utanríkisráðherra, í þessum þætti.
-
Þórarinn ræðir við Svandísi Svavarsdóttur, formann Vinstri grænna, um stöðu flokksins, femínisma, útlendingamál og fleira.
-
Þórarinn ræðir við Brynjar Níelsson um stjórnmálin í dag, verkefni ríkisins, popúlisma, heimspeki og margt fleira.
-
Þórarinn ræðir við Hermann Nökkva, blaðamann á Morgunblaðinu, og Júlíus Viggó, formann Heimdallar, um kosningar í Bandaríkjunum.
-
Mun stefna Mette Fredriksen í Danmörku vera innleidd á Íslandi komist Samfylkingin í stjórn? Hver verður stefna Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og efnahagsmálum? Þessu er svarað hér.
Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling -
Var #MeToo árangursrík herferð? Er stefna Pírata að banna bensín- og díselbíla árið 2025 raunhæft markmið? Hver verður stefna Pírata í málefnum þeirra sem að sækja um alþjóðlega vernd? Oddviti Pírata í Reykjavík svarar þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í þessu hlaðvarpi.
Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Þorgerði Katrínu, formann Viðreisnar um stefnumál flokksins í útlendingamálum, efnahagsmálum, Evrópumálum og fleira.
Til að styðja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Sigurður Ingi mætir í settið til þess að fara yfir áherslur Framsóknar fyrir næstu kosningar. Rætt er um ríkisstjórnina, húsnæðismálin, útlendingamálin og margt fleira
-
Þórarinn ræðir við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um stjórnmálin á Íslandi, velsæld, kristin gildi og viðmið, útlendingamál, þróun í Evrópu, framtíðina og hvort hann vilji halda áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins
Til að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Ásmund Einar Daðason um stjórnmálin, skólakerfið, kulnun, kennaraverkfallið, PISA, árangursmælingar og margt fleira.
Tili að styrkja þetta framtak má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, oddvita í Reykjavík um stefnu Viðreisnar fyrir komandi kosningar.
Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Þórarinn ræðir við Jón Pétur Zimsen um stöðu skólamála. Fjallað er um foreldra, símanotkun, tölvuleiki, stjórnmálin, pólitíkina innan Kennarasambandsins, hvernig kennarar geta brugðist við og margt fleira.
Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling -
Viðburður hlaðvarpsins Ein Pæling í Minigarðinum þar sem rætt var við Heiðar Guðjónsson og Þórð Pálsson.
Er réttlæti það sama og hefnd?Hver er fórnarkostnaður rétttrúnaðarins?Getur frjálshyggja bætt stöðu ríkisins?Til að styrkja þetta framlag má fara inn á www.pardus.is/einpaeling - Show more