Episodes

  • Í þessum þætti fáum við Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur til okkar í spjall. Hún er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, hún tók við því starfi árið 2021 en hún starfaði áður hjá Landsbankanum frá árinu 2010 þar sem hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar.

    Hún er einn stofnaðila IcelandSIF og situr hefur setið í fjölda stjórna innanlands og erlendis og situr nú í stjórn Stefnis svo dæmi séu tekin.

    Þátturinn er í boði: ⁠⁠

    ⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!⁠ ⁠

    ⁠Nettó⁠⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.

    ⁠World Class⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

    Duck and Rose - Hægt að fá dýrindis brunch alla daga, ekki bara um helgar!

  • Í þessum þætti fáum við Jón Guðna Ómarsson sem tók nýlega við sem bankastjóri Íslandsbanka og fékk ekki langan umhugsunartíma þegar honum var boðið að taka við starfinu. Jón Guðni, eða Nonni eins og hann er stundum kallaður, er menntaður fjármálaverkfræðingur frá Georgia Institute of Technology. Hann hefur starfað hjá Íslandsbanka og forverum hans frá árinu 2000. Við ræðum við hann um starfið, fyrri tíð og veturinn framundan.

    Þátturinn er í boði: ⁠⁠

    Joe & the Juice⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!

    Nettó⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.

    World Class - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

    ⁠Keldan⁠ - Öflugasta tólið til að fylgjast með markaðinum, hlutabréfaverði, ávöxtun verðbréfa og lífeyrissjóða og svo mörgu öðru.

  • Missing episodes?

    Click here to refresh the feed.

  • Í þessum þætti fáum við Ástu S. Fjeldsted til okkar, en hún er forstjóri Festi sem rekur m.a. Krónuna, Elko og N1 og Festi er skráð á Aðalmarkað Íslensku Kauphallarinnar.
    Áður starfaði sem framkvæmdastjóri Krónunnar, sem framkvæmdastjóri viðskiptaráðs og þar áður fyrir alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company frá árinu 2012 til 2017, bæði á Tókýó- og Kaupmannahafnarskrifstofu þess. 
    Ásta er vélaverkfræðingur með M.Sc. frá DTU, Tækniháskólanum í Danmörku.
    Við ræðum ferilinn, krefjandi rekstrarumhverfi, endurgjöf, dvöl hennar erlendis og fáum ýmis góð ráð frá þessum reynda stjórnanda.
    Þátturinn er í boði:
    ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!
    ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Nettó⁠⁠⁠⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.
    ⁠⁠⁠⁠⁠⁠World Class⁠⁠⁠⁠⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.
    ⁠⁠⁠Duck and Rose⁠⁠⁠ - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23.
    Swapp Agency - Býður fyrirtækjum einfalda lausn við að setja upp starfsfólk í fjarvinnu í öðrum löndum.

  • Í þessum þætti fáum við Guðbjörgu Heiðu til okkar, en hún tók nýlega við sem forstjóri tryggingafélagsins Varðar. Guðbjörg starfaði áður hjá Marel í rúman áratug, síðast sem framkvæmdastjóri fiskiðnaðar og framkvæmdastjóri Marel á Íslandi en áður leiddi hún vöruþróunarteymi Marel á Íslandi og í Bretland.

    Við ræðum meðal annars ferilinn, gildi í lífinu, fjármálalæsi og fáum góð ráð frá þessari mögnuðu konu.

    Þátturinn er í boði:⁠⁠⁠⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!⁠⁠⁠⁠⁠Nettó⁠⁠⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.⁠⁠⁠⁠⁠World Class⁠⁠⁠⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

    ⁠⁠Duck and Rose⁠⁠ - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23.

    ⁠FLM⁠⁠ - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.



  • Sigríður Margrét, eða Sigga Magga eins og hún er yfirleitt kölluð, hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri íslenskra fyrirtækja í tæp tuttugu ár, meðal annars hjá upplýsingafyrirtækinu Já og nú síðast starfaði hún sem forstjóri Lyfju. Hún hefur einnig setið í mörgum stjórnum meðal annars stjórn Samtaka Atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands, Já og Bláa lónsins svo fátt eitt sé nefnt.

    Sigga Magga tók við sem framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins í byrjun september, en ráðning hennar er söguleg þar sem hún verður fyrsta konan sem mun gegna þeirri stöðu. Hún hefur sýnt það vel í verki að hún skorast ekki undan áskorunum en framundan bíður hennar krefjandi verkefni að semja um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.

    Við áttum virkilega áhugavert og skemmtilegt spjall við Sigríði þar sem við ræðum meðal annars komandi kjaraviðræður, efnahagsumhverfið, húsnæðismarkaðinn, lyfjabransann og starfsferilinn.

    Þátturinn er í boði:⁠⁠⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!⁠⁠⁠⁠Nettó⁠⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.⁠⁠⁠⁠World Class⁠⁠⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

    ⁠Duck and Rose⁠ - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23.

    ⁠FLM⁠ - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    ⁠Swapp Agency⁠ - Einfaldar utanumhald starfs­fólks í fjar­vinnu í öðrum lönd­um.

  • Í þessum þætti fáum við Helgu Valfells til okkar en hún er ein stofnenda Crowberry Capital, sem er vísisjóður sem fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum.

    Við ræðum feril Helgu sem hefur komið víða við en hún hefur verið viðloðandi nýsköpunarsenuna og fjárfestingar í henni í rúm 20 ár.

    Þátturinn er í boði:⁠⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!⁠⁠⁠Nettó⁠⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.⁠⁠⁠World Class⁠⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

    Duck and Rose - Fiskur dagsins í hádeginu alla virka daga á 2.990 kr. og spennandi nýr matseðill fór í gang 10.10.23.

    FLM - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    Swapp Agency - Einfaldar utanumhald starfs­fólks í fjar­vinnu í öðrum lönd­um.

  • Í þessum þætti fáum við Ármann Þorvaldsson til okkar en hann er nýtekinn við sem forstjóri Kviku banka á nýjan leik en hann sinnti einnig forstjórastarfinu á árunum 2017-19.

    Ármann er menntaður sagnfræðingur með MBA gráðu frá Boston University. Hann starfaði hjá Kaupþingi á Íslandi og London í rúman áratug og starfaði svo sem framkvæmdastjóri Ortus Secured Finance í London þar til hann flutti heim og tók við sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Virðingar sem síðar varð hluti af Kviku banka árið 2017 þegar Ármann tók við sem forstjóri Kviku. Hann gaf einnig út bókina Ævintýraeyjuna árið 2009 sem við mælum mikið með að lesa.

    Þátturinn er í boði:⁠⁠Joe & the Juice⁠⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!⁠⁠Nettó⁠⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.⁠⁠World Class⁠⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

    ⁠Félag lykilmanna⁠ - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    Keldan - Öflugasta tólið til að fylgjast með markaðinum, hlutabréfaverði, ávöxtun verðbréfa og lífeyrissjóða og svo mörgu öðru.

  • Í þessum þætti fáum við Tönyu Zharov til okkar í spjall, en hún er aðstoðarforstjóri Alvotech, sem er verðmætasta fyrirtækið í Kauphöll í dag.

    Hún var áður aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og er stofnandi og fyrrum framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Auðar Capital. Tanya hefur setið í stjórnum fyrirtækja Sýnar, Íslandssjóða, Orf Líftækni (framleiðir meðal annars Bio Effect vörurnar) og Carbon Recyling, svo eitthvað sé nefnt.

    Þátturinn er í boði:⁠Joe & the Juice⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!⁠Nettó⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.⁠World Class⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.


    Félag lykilmanna - Greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

  • Í þessum þætti fáum við Kjartan Ólafsson stjórnarmann í Arnarlaxi og Björn Hembre forstjóra í viðtal. Félagið er skráð í norsku kauphöllina og hefur gefið út að það hyggist skrá sig á First North markaðinn hér heima.
    Við ræðum við Kjartan um stofnun og rekstur Arnarlax hingað til, áskoranirnar og hvað sé framundan. Við spyrjum síðan Björn út í það hvernig það er fyrir Norðmann að flytjast til Íslands, og ekki bara til Íslands heldur á Bíldudal. Við ræðum áhugaverðan starfsferil og hvernig hann datt inn í það að vinna fyrir íslenskt laxeldisfyrirtæki.

    Þátturinn er í boði:
    ⁠Joe & the Juice⁠ - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!

    ⁠Nettó⁠ - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.

    ⁠World Class⁠ - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

  • Í þessum fyrsta þætti af annarri seríu fáum við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing hjá Íslandsbanka, til okkar í viðtal.Við stiklum á stóru um fréttir vikunnar, verðbólguna, íbúðamarkaðinn og fáum ChatGPT til að spyrja Bergþóru að spurningu sem nánast enginn getur svarað. Einnig veltum við því fyrir okkur hvernig Danir hafa náð verðbólgunni niður úr 10% niður í 2,4% á 10 mánuðum og hvort við verðum einhvern tímann lágvaxtalandið Ísland aftur.Þátturinn er í boði:Joe & the Juice - Tilboð alla miðvikudaga af djús og samloku!Nettó - Með Nettó appinu færð þú 2% af öllum kaupum í formi inneignar sem síðan er hægt að nota til þess að versla.World Class - Allir korthafar fá afslátt í spa og dekurmeðferðir.

  • Í þessum þætti förum við yfir starfsemi Hampiðjunnar og fáum Hjört Erlendsson, forstjóra félagsins í viðtal. Félagið tilkynnti á dögunum að það muni færa sig af First North vaxtarmarkaði yfir á Aðalmarkað Kauphallarinnar.

    Það er líklega enginn sem þekkir starfsemi Hampiðjunnar betur en Hjörtur en hann hefur starfað hjá félaginu í tæpa fjóra áratugi. Við ræðum við Hjört um félagið, nýlegar yfirtökur, nýsköpun og framtíðina. Góða hlustun!

  • Í þessum þætti fáum við Eld Ólafsson, forstjóra auðlindafélagsins Amaroq Minerals, í viðtal. Félagið er skráð í Kauphöll í Kanada, í London og á First North markaðinum hér heima.

    Við förum yfir uppvöxtinn í sveitinni, áhugaverðan starfsferil sem nær til auðlinda í ýmsum heimsálfum, t.d Norður- og Suður-Ameríku, Asíu og Evrópu auk þess að ræða um stofnun og rekstur Amaroq Minerals hingað til og hvað sé framundan.

    Eldur er 38 ára gamall, sem gerir hann að yngsta forstjóranum í íslensku Kauphöllinni.

    Þátturinn er í boði:⁠⁠⁠Íslandsbanki ⁠⁠⁠- þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.⁠⁠⁠Te&kaffi⁠ ⁠⁠- við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.Tres Locos - Mexíkóskur veitingastaður sem býður upp á frábæran mat og mikla stemningu.

    Meira af Fortuna Invest á ⁠⁠⁠Instagram⁠⁠⁠, ⁠⁠⁠Linkedin ⁠⁠⁠og ⁠⁠⁠bókin ⁠⁠⁠okkar.

  • Í þessum þætti förum við yfir nokkrar bækur sem tengjast fjármálum og fjárfestingum.
    Við ætlum að fara yfir það helsta sem við tókum með okkur úr bókum á borð við No Rules Rules, Your Money Or Your Life, The Psychology of Money, The Ride of a Lifetime, Red Notice, Freezing Order og fleiri góðum.

    Þátturinn er í boði:
    ⁠⁠⁠Íslandsbanki ⁠⁠⁠- þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.
    ⁠⁠⁠Te&kaffi⁠ ⁠⁠- við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.
    Tapas barinn - fullkominn staður til að njóta í góðra vina hópi, hvort sem það er á virkum degi eða um helgar.

    Meira af Fortuna Invest á ⁠⁠⁠Instagram⁠⁠⁠, ⁠⁠⁠Linkedin ⁠⁠⁠og ⁠⁠⁠bókin ⁠⁠⁠okkar.

  • Í þessum þætti fáum við Gerði Huld sem kennd er við Blush í mjög skemmtilegt spjall.

    Gerður er sannkallaður frumkvöðull á sínu sviði. Hún stofnaði fyrirtækið sitt Blush árið 2011 þegar hún var aðeins 21 árs gömul. Á þessum tólf árum hefur Gerði með hugrekki og ástríðu að vopni, tekist að breyta viðhorfi fólks og ásýnd til kynlífstækja. Við veltum því fyrir okkur hvort það sé mögulegt að gera slíkt hið sama í tengslum við fjármál.

    Við förum einnig yfir markmiðasetningu, fjármálaheilsu, skuldlausan lífstíl og Gerður deilir góðum ráðum í tengslum við persónuleg fjármál ásamt svo mörgu öðru!Þátturinn er í boði:⁠⁠Íslandsbanki ⁠⁠- þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.⁠⁠Te&kaffi ⁠⁠- við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.Meira af Fortuna Invest á ⁠⁠Instagram⁠⁠, ⁠⁠Linkedin ⁠⁠og ⁠⁠bókin ⁠⁠okkar.

  • Fasteignamarkaðurinn er líklega umtalaðist markaðurinn af þeim öllum.Í þessum sjötta þætti breytum við aðeins um fókus og förum yfir fasteignir, fasteignalán, endurfjármögnun og fasteignamarkaðinn almennt.

    Þátturinn er í boði:

    ⁠Íslandsbanki ⁠- þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.

    ⁠Te&kaffi ⁠- við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.

    ⁠Aurbjörg⁠ - veitir þér upplýsingar og samanburð á því sem skiptir máli fyrir fjármál heimilisins.

    Meira af Fortuna Invest á ⁠Instagram⁠, ⁠Linkedin ⁠og ⁠bókin ⁠okkar.

  • Útboð er ekki sama og útboð. Í þessum fimmta þætti förum við yfir ýmsar tegundir útboða, hvernig þau virka í grunninn og afhverju fyrirtæki skrá sig á markað.

    Við rennum síðan yfir hvaða útboð eru yfirvofandi, hringferð Kauphallarbjöllunnar og hið svokallaða frumútboðspopp.


    Þátturinn er í boði:

    Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.

    Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.

    Aurbjörg - veitir þér upplýsingar og samanburð á því sem skiptir máli fyrir fjármál heimilisins.

    Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.

  • ,,Hafa meira gaman og minna leiðinlegt!"

    Í þessum fjórða þætti fáum við Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS í mjög skemmtilegt spjall. Þetta er fyrsta opinbera viðtalið sem hún fer í eftir að hafa tekið við starfi forstjóra í ársbyrjun. Við förum yfir tækifærin í tryggingageiranum, tæknibreytingar sem hafa átt sér stað, atriði sem einkenna góðan stjórnanda og vel valin fjármálaráð frá henni.


    Þátturinn er í boði:

    Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga viðskipti með hlutabréf og sjóði í appi Íslandsbanka.

    ⁠Te&kaffi ⁠- við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.

    Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum.

    Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg.

    Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.

  • Íþróttalið eru mörg hver risastór fyrirtæki með fullt af starfsfólki og velta rosalegum fjárhæðum.

    Í þessum þriðja þætti köfum við ofan í fjármál nokkurra stærstu knattspyrnuliða heims.

    Við rennum yfir íslendingaævintýri í ensku deildinni, skoðum aðkomu sjóða að íþróttaliðum og síðast en ekki síst komum við inn á tímamótaliðið Angel City FC sem er í meirihlutaeigu kvenkyns fjárfesta.


    Þátturinn er í boði:

    Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.

    Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum.

    Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.

    Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg.

    Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.

  • Það eru mörg atriði sem koma upp í hugann tengd fjárfestingum, sérstaklega þegar sveiflurnar eru miklar. 

    Í þessum þætti er rætt um hvernig er hægt að bera sig að í sveiflunum, hvort það sé góður tími til að fjárfesta núna og hvaða leiðir eru færar til að byggja upp eignasafn til langs tíma.

    Spennum beltin og höldum okkur fast í gegnum þessar sveiflur.

    Þátturinn er í boði:

    Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.

    Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum.

    Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.

    Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg.

    Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.

  • Hvenær var íslenski hlutabréfamarkaðurinn stofnaður og hvaða hlutverki þjónar hann?

    Í þessum þætti stiklum við á stóru þegar kemur að hlutabréfamarknum hér á landi og förum yfir þróunina til dagsins í dag.

    Þátturinn er í boði:

    Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.

    Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum.

    Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.

    Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg.

    Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.

    Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.