Episodes
-
https://solvitryggva.is/
Donna Cruz flutti fjögurra ára gömul til Íslands frá Filippseyjum. Hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy, þar sem hún fór með eitt af aðalhlutverkunum. Í þættinum ræða Sölvi og Donna um leiklistina, samfélagsmiðla, falinn rasisma á Íslandi og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Jón Gnarr hefur víða komið við og á stórmerkilegt lífshlaup. Utanveltu í skóla og hélt að allar dyr væru lokaðar, en svo fann hann leiklistina og grínið. Eftir fjölmörg farsæl ár skipti hann svo um takt og fór í stjórnmál og varð á endanum borgarstjóri. Nú gefur hann kost á sér á Bessastaði. Í þættinum fara Sölvi og Jón yfir magnaðan feril Jóns, grín, stjórnmál, forsetaembættið og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
Missing episodes?
-
https://solvitryggva.is/
Dami er ungur maður sem hefur á skömmum tíma fengið fleiri milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum eftir að hann hóf að deila vegferð sinni á einlægan hátt. Í þættinum ræða Sölvi og Dami um vegferð hans, athyglina, samfélagsmiðla, lífið í Bandaríkjunum og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Páll Vilhjálmsson er blaðamaður, samfélagsrýnir og fyrrverandi kennari. Í þættinum ræða Sölvi og Páll um blaðamennsku, múgæsingu, hugmyndafræðistríð, kennsluna og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Eyþór Wöhler er knattspyrnumaður, tónlistarmaður og viðskiptafræðingur
sem fór hratt upp á stjörnuhimininn á Íslandi. Hann hefur náð góðum árangri í boltanum, en undanfarið hefur hann einnig setið á topplistum í íslenskri tónlist með hljómsveitinni HubbaBubba. Í þættinum ræða Sölvi og Eyþór um athyglina, tónlistina, ferðalög, fótboltann og fleira.Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Áður óbirtur þáttur þar sem Sölvi mætir til Frosta og þeir ræða á mannamáli um slaufunarmenningu, bók Sölva, viðtalið við Pútín, samfélagsmál og fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Vigdís Hauksdóttir var um árabil bæði Alþingismaður og borgarfulltrúi og oft á tíðum gustaði mjög um hana, enda þekkt fyrir að segja sínar skoðanir. Í þættinum ræða Sölvi og Vigdís um stjórnmálin, ferilinn, lífið eftir stjórnmál, fjölmiðla, hugrekki og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Kjartan Ragnars er lögfræðingur og einn af eigendum Myntkaupa. Í þættinum ræða Sölvi og Kjartan um Bitcoin, sem hefur rokið upp undanfarið, peningakerfið í heiminum, verðmæti, rafmyntir og breytta samfélagsgerð.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
#330 Guðni Gunnars snýr aftur (áskriftarþáttur)
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;https://solvitryggva.is/
Kári Stefánsson snýr aftur í Podcastið. Í þættinum ræða Kári og Sölvi um átökin í heiminum, forsetakosningarnar, hugvíkkandi efni, tilvist guðs, Covid tímabilið og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Guðni Gunnarsson er lífsstílsráðgjafi og einn af helstu frumkvöðlum Íslands á sviði heilsuræktar. Hann hefur svo áratugum skiptir unnið með fólki um allan heim þegar kemur að heilsu. Í þættinum ræða Sölvi og Guðni um sjálfsábyrgð, mátt orða, andlega og líkamlega heilsu og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Halldór Laxness Halldórsson er rithöfundur og grínisti. Í þættinum ræða Sölvi og Dóri um list, menningu, hip-hop, menningarstríðin og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Einkaþjálfarinn Rakel Hlynsdóttir hefur gengið í gegnum margt þó að hún sé ung að árum. Í þættinum ræða Sölvi og Rakel um dimmustu dalina, sigrana, sjálfsábyrgð, heilsu og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Logi Pedro Stefánsson er tónlistarmaður sem skaust hratt upp á stjörnuhimininn og hefur verið í sviðsljósinu síðan hann var mjög ungur. Í þættinum ræða Sölvi og Logi um uppreisnareðli, listir og sköpun, sjálfsábyrgð, pólariseringu í samfélaginu og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Bergþór Másson er hlaðvarpsstjórnandi, umboðsmaður og frumkvöðull. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um sjálfsábyrgð, fegurðina í lífinu, samfélagsmál, heimspeki, listir og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Bergþór Másson er hlaðvarpsstjórnandi, umboðsmaður og frumkvöðull. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um sjálfsábyrgð, fegurðina í lífinu, samfélagsmál, heimspeki, listir og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Brynjar Níelsson hefur lengi verið þekktur á vettvangi stjórnmálanna fyrir að þora að viðra óvinsælar skoðanir. Hann er fyrrverandi þingmaður sem er nú aftur í framboði. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um grundvallaratriði í stjórnmálum, eins og til dæmis hve mikil umsvif ríkisins eigi að vera, mikilvægi þess að kjósendur viti hvar þeir hafi þá sem þeir kjósa til valda og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Kristrún Frostadóttir er formaður Samfylkingarinnar. Henni hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn í stjórmálunum og flokkur hennar hefur undanfarið ítrekað mælst stærsti flokkur landsins. Í þættinum ræða Kristrún og Sölvi um hlutverk ríkisins, íslenskt samfélag, feril Kristrúnar, stjórnmálin og margt fleira.
Þátturinn er í boði;Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Guðrún er dómsmálaráðherra Íslands. Guðrún varð ung forstjóri yfir Kjörís, eftir að faðir hennar varð bráðkvaddur. Hún segir þá reynslu hafa mótað sig og breytt viðhorfum sínum til lífsins. Í þættinum ræða Sölvi og Guðrún um samfélagið, stjórnmálin, feril Guðrúnar og margt fleira
Þátturinn er í boði;Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
https://solvitryggva.is/
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er alþingismaður og fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Flokkur hans hefur undanfarið mælst í hæstu hæðum í skoðanakönnunum og Sigmundur hefur vakið athygli fyrir að tjá sig umbúðalaust í ýmsum málum. Í þættinum fara Sölvi og Sigmundur yfir stöðuna í stjórnmálunum, samfélaginu. fjölmiðla, málin sem ekki má tala um og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
-
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Magnús Ver Magnússon vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum. Hann hefur helgað lífi sínu aflraunum og starfar nú sem dómari og kynnir á kraftakeppnum um allan heim. Í þættinum ræða Sölvi og Magnús um magnaðan feril Magnúsar, gullaldarárin í aflraunum, Jón Pál Sigmarsson og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
- Show more