![Þvottakarfan](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts114/v4/fb/44/1b/fb441b74-d7df-972f-0caf-4fbb97980f62/mza_17040455823887024887.jpg/250x250bb.jpg)
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.