Following
-
Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Ef þú hefur gaman að True Crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti!
Þáttastjórnendur eru hjónin Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson en þau halda einnig úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Sannar Íslenskar Draugsögur sem þú finnur á öllum veitum.
Viltu meiri Mystík í lífið?
Prófaðu áskrift FRÍTT í 7 daga og fáðu aðgang að öllum þáttum aftur í tímann, áskriftarþátt í hverri viku + opna þætti án auglýsinga. Farðu inná patreon.com/mystikpodcast og skráðu þig!
EÐA ef þú vilt frekar hlusta á áskriftarþætti á Spotify, skrifaðu þá Mystík Áskrift í leitargluggann og skráðu þig þar!
Mystík Podcast er framleitt af Ghost Network