Episodios
-
Helgi Fannar og Keli fara yfir fréttir vikunnar og hita upp fyrir Bestu deildina. Aron Guðmunds, Siggi Bond og Kristján Óli taka út nokkra þætti deildarinnar auk þess sem Björn Þór frá ÍTF fer yfir markaðsefni þeirrar Bestu.
-
Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH er gestur þeirra Helga og Kela.
-
¿Faltan episodios?
-
Sigurbjörn Hreiðarsson er gestur Helga og Kela í Íþróttavikunni.
-
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar er gestur Kela og Helga í þættinum.
-
Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks er gestur Helga og Kela.
-
Íþróttafréttamaðurinn Jóhann Páll Ástvaldsson kemur í settið og við heyrum í Ísaki Bergmann frá Þýskalandi.
-
Tómas Steindórsson er gestur Helga og Kela í þættinum.
-
Helgi og Keli fara yfir fréttir vikunnar og leik Víkinga við Panathinaikos.Í lok þáttar heyra þeir svo í Jóhanni Berg, sem spilar í sólinni í Saudi.
-
Gestur þáttarins er Aron Jóhannsson, leikmaður Vals. Umsjón hafa Helgi og Keli.
-
Yfirferð á liðunum í Bestu deildinni 2025. Umsjón hafa Helgi Fannar og Keli.
-
Kári Kristján Kristjánsson, handboltasérfræðingur er gestur þáttarins. Umsjón hafa Helgi og Keli.
-
Íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson er gestur þeirra Helga og Kela.
-
Gestur þáttarins er hornamaðurinn Bjarki Már Elísson. Umsjón hafa Helgi Fannar og Keli.
-
Gestir Helga í áramótaþættinum eru þeir Ríkharð Óskar Guðnason, Hörður Snævar Jónsson og Kristján Óli Sigurðsson.
-
Guðmundur Benediktsson er gestur vikunnar hjá Helga og Kela.
-
Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby er gestur Helga og Kela í Íþróttavikunni.
-
Logi Tómasson ræðir atvinnumennskuna, tónlistina sem Lui og landsliðið í þætti vikunnar. Umsjón hafa Helgi og Keli.
-
Gestur þáttarins er uppistandarinn Jakob Birgis. Umsjón hafa Helgi og Keli.
-
Strákarnir í Íþróttavikunni heyra Adam Ægi Pálssyni á Ítalíu og Herði Snævari á Dalvík. Umsjón hafa Helgi og Keli.
-
Alþingismaðurinn og fyrrverandi þjálfarinn Willum Þór Þórsson er gestur Helga og Kela.
- Mostrar más