Episodios
-
Hetjurnar okkar skoða frekar hvað er á seyði í Metra, og undirbúa árásina á Tarian, annaðhvort ást eða sameiginulegur áhugi blómstrar hjá Emir og Mínu...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
-
Hetjurnar okkar hefja för inn í Metra og kanna ástandið í Júníard, listaháskólanum. Þau rekast á vélar, og komast að því af hverju óvirnirnir í Metra eru farnir að forðast skólann...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
¿Faltan episodios?
-
Í þessum þætti ferðast hetjurnar okkar frá Fidem til Metra, hitta þar gamlan kunningja og leggja á ráðin um endalok Tarian.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar okkar ganga frá sínum málum í Fidem. Minns ræðir persónuleg mál við Aeris, lærir loks upprunalegt nafn geitarinnar, og fræðir hrafn um hugtök.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar kanna kirkjugarðinn, þar sem hinir dáðu og dýrkuðu verðir létust. Þeir heyra frá hrafni að þar skíni stundum í rauða skottúfu, og hitta þar litla stúlku með eldspýtur...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Verslunarþáttur!!
Einnig; líkamspartaknöttur, svalir goth álfar og líklega mjaðmabrotin forn kona...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar okkar komast með naumindum til Fidem, týna geitinni og fá sér kakó án frekari skuldbindinga...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar okkar hala lengra inn í skóginn, og heyra dularfullan trommuslátt.
Snákar eru allsráðandi, og spurning hvort hetjurnar okkar séu að taka á sig meira en þau ráða við?
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar okkar ferðast í gegnum tré í Hulduheimum, og birtast í mýrinni nyrst í Alandriu. Þau berjast í feninu og finna út saman hvert förinni er heitið.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar okkar halda áfram för sinni um Hulduheima.
Hún leiðir þá áfram í átt að veru í klandri, sem slæst í för.
Geitin heldur áfram að gaslýsa Emir, og hennar ásetningur óljós.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Nuk og Emir fara yfir hvað hefur gerst, hreinsa úr skápum sínum og gróf Eldath og leggja af stað sem þeir telja vera síðustu gróf Eldath. Þeir lenda á villigötum í skógi, ásælast fallegt blóm, og finna frekar leiðinlega geit.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Í þessum þætti takast Duftararnir á við eldrisabræðurnar í hyldýpi fjallsins.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Rimlarnir hugsa upp hliðar-bisness, og þekkjast nú sem Duftararnir.
Þeir finna dalinn og innganginn að gróf Eldath, og heyja vitsmunalega orrustu við tvo risa. -
Hetjurnar kynnast fólki í Etherai samfélaginu, skemmta sér og kynnast betur Ilmaa og dóttur hans.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Rimlarnir halda för sinni upp í gegnum skóga fjallgarðsins sem aðskilur Hashia eyðimörkina og Alandriu. Þeir gera heiðarlega tilraun til að tjalda, og fræðast um náttúrlífið í boði Emir.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Í þessum þætti kveðja hetjurnar okkar pýramídann, og halda út úr eyðimörkinni. Þau kveðja Namib, sem er ekki ósáttur að halda í aðra átt frá hópnum. Þau hitta svo annan tabaxi í eyðimörkinni.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Hetjurnar okkar komast loks inn í herbergið í pýramída Orcus, nema á móti þeim tekur ævaforn múmíuhöfðingi...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. -
Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula halda áfram rannsókn sinni á hvarfi miðfótar Amriel
Þeir berjast við svefninn, hitta Albert og komast nær því að fletta ofan af athöfn...
Svandís er leikja-, spila, og dýflissumeistarinn.
Ingó spilar Vuula, sextugan bugbear rogue á fjórða stigi.
Jói spilar Þórhall Vetrarhjarta, 600 ára eladrin vitneskju prest, tileinkaðan Oghma. -
Einhleypan Tölt og tuðað - Þáttur 1
Nýr þáttur kominn út, en með breyttu sniði þar sem, vegna óviðráðanlegra orsaka, komst Kristján ekki í tökur. Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula, taka að sér verkefni að komast að því hver stal miðfæti Amriel úr listasafninu.
Þeir finna í lok þáttar miða, sem á stendur: BMMU UJMCVJE. BUIPGOJO WFSEVS BOOBE LWPME B NJEOBFUUJ.
Svandís er leikja-, spila, og dýflissumeistarinn.
Ingó spilar Vuula, sextugan bugbear rogue á fjórða stigi.
Jói spilar Þórhall Vetrarhjarta, 600 ára eladrin vitneskju prest, tileinkaðan Oghma. -
Rimlarnir kanna pýramídann, og eins og þeim er einum lagið lenda í háska og líklega flækja fyrir sér gang mála...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn. - Mostrar más