Episodios
-
Í síðasta þætti kynnum við okkur meðal annars hryggskekkju og heimsækjum Össur, athugum hvort og þá hvernig unnið er þar með hryggsúluna. Viðmælendur þáttar eru Karen Helenudóttir, nemi, og Pétur Helgason, stoðtækjafræðingur. Umsjónarmaður: Anna Gyða Sigurgísladóttir
-
Stólbök, orðasifjafræði og skartgripir úr hryggjarliðum eru meðal efnis þáttarins í dag. Viðmælendur eru Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, Jón G. Friðjónsson, prófessor emeritus og Jósep Ó. Blöndal, læknir
-
¿Faltan episodios?
-
Í dag snúum við okkur að lasleika sem hrjáir ansi marga, einhvern tímann á lífsleiðinni: bakvandamál. Viðmælendur þáttar eru Þorvaldur Ingvarsson, læknir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, líffræðingur og Jósep Ó. Blöndal, læknir
-
Í fyrsta þætti skoðum við líffærafræði og þróunarsögu hryggsúlunnar. Hvernig fór maðurinn að því að reisa sig upp? Rætt er við Þorvald Ingvarsson, lækni, Sigurjón Jóhannsson, skipulagsfræðing, Þórhall Auði Helgason, tölvunarfræðinema og Eddu Elísabetu Magnúsdóttur, doktor í líffræði. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir.