Episodios
-
Sjötti maðurinn tók upp stóra jólaþáttinn beint eftir leik Vals og Tindastóls, en gestir þáttarins eru Gunnar Birgisson sérfræðingur hjá RÚV íþróttum og Frikki Beast leikmaður Sindra í fyrstu deild karla.
Þátturinn var í þeim stíl að farið var yfir öll liðin og hvað þau þurfa að gera betur eða hrósað þeim fyrir að gera vel. Sömuleiðis allskonar fastir liðir og spurt og svarað með Gunna.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Helgi, David and Jeanne start off joking about the holidays and go straight to congratulating the Icelandic Basketball Federation's (KKÍ) basketball man and woman of the year.
The biannual KKÍ meeting is coming up next spring and we guess that the big topic will probably be the amount of foreign players allowed on teams (surprise, surpise...). We go a little heavy on the men's side this episode as we leaned a little more on the women's side last time.
We discuss the mini-silly season going on and how exciting the lower part of the men's Bonus league table is. We talk about coaches leaving, gossip a little and generally have fun. Enjoy!Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat
The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan. -
¿Faltan episodios?
-
Sjötti maðurinn tók upp þátt þar sem farið var yfir allt það helsta úr liðinni viku.
Áhugaverð kraftröðun, Q&A og nýr liður sem heitir Brakið leit dagsins ljós. Þetta og margt, margt fleira. Í næsta þætti hjá sjötta manninum fá þeir góða gesti og ætla að halda jólauppgjörsþátt, getur ekki klikkað.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Sjötti maðurinn tók upp hefðbundinn þátt þar sem hefðbundnir liðir létu ljós sitt skína. Bónus deild karla, botnbaráttan, pressuna sem er á Keflavík og Val. Mikael með power rank, Eyþór með Hafnarliðinn og ung og efnileg fékk að sjá dagsins ljós. Þetta og margt, margt, margt fleira í þætti vikunnar!
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Sjötti maðurinn tók upp sinn hefðbundna þátt þar sem farið var yfir liðna umferð í Bónus Karla í bland við gamla og þekkta liði. Kraftröðun á eftirminnilegustu einvígi úrslitakeppninnar á okkar lífstíð, Leifstöðin rennir með vel valda menn á Leifstöðina og margt, margt, margt fleira.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Sjötti maðurinn breytti útaf vananum þar sem var farið í King of the court útgáfu eða viðtalsútgáfu. Í þáttinn fékk Sjötti maðurinn þjálfarann Árna Þór Hilmarsson sem þjálfað hefur til fjölda ára í yngri flokkum sem og meistaraflokki og þá aðallega á Flúðum, en síðast var hann með meistaraflokk karla á Selfossi. Árni hefur líka tekið að sér yngri landsliðsverkefni og margt margt fleira. Í þættinum kemst Sjötti maðurinn að ýmsu varðandi bæði leikmanninn Árna og þjálfarann Árna.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Helgi, David and Jeanne start off laughing about notebooks and coaching and then get into the leagues, the tables and news stories. The women's league is first up and interesting coaching tactis there are discussed.
After that and some new stories we get into the national women's team games and talk about the upcoming men's national team games. We shortly discuss the men's leagues and news but will go into them in more detail next time. Enjoy!Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat
The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan. -
Sjötti maðurinn fór að vanda vel yfir Bónus deild karla. Rætt var allt á milli himins og jarðar í bland við ítarlegar greiningar. Hærra eða lægra, giskaðu á töluna og kraftröðun Mikka á sínum stað. Velt steinum varðandi landsliðið og margt, margt fleira.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Aukasendingin kom saman með Mumma Jones og Véfréttinni til þess að fara yfir fréttir vikunnar, landsliðsvalið fyrir leikina mikilvægu gegn Ítalíu og gera vörutalningu í Bónus deild karla.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica. -
Sjötti maðurinn var með hefðbundinn þátt í dag. Farið var vel yfir Bónus deild karla, ítarleg greining á hvern einasta leik síðustu umferðar. Þá eru fastir liðir á sínum stað og í lokin spurningar og svör.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn og sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds Ómar Sævarsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.
Ómar er að upplagi úr ÍR. Árið 2010 söðlaði hann um og gekk til liðs við Grindavík, en með þeim lék hann allt þar til hann lagði skóna á hilluna 39 ára gamall árið 2021. Með Grindavík varð hann í tvígang Íslandsmeistari. Þá lék hann fjóra landsleiki fyrir Íslands hönd árið 2009.
Stjórnandi: Pálmi ÞórssonFyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.
-
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Íslandsmeistarinn Kristófer Acox yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.
Síðasta vor varð Kristófer Íslandsmeistari með Val, en titillinn var sá fimmti sem hann hefur unnið síðan hann kom heim úr háskólaboltanum árið 2017 og á þessum tíma hefur hann í þrígang verið valinn besti leikmaður deildarinnar.
Kristófer er KR-ingur að upplagi þó svo hann leiki fyrir Val í dag, en ásamt þeim hefur hann einnig leikið fyrir Star Hotshots í Filipseyjum, Denain í Frakklandi og þá var hann með Furman Paladins í bandaríska háskólaboltanum. Þá hefur Kristófer einnig verið mikilvægur hluti af íslenska landsliðinu á síðustu árum, en hann fór meðal annars með þeim á lokamót EuroBasket árið 2017. Í heild hefur hann leikið 51 leik fyrir A landsliðið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015.
Stjórnandi: Pálmi ÞórssonFyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.
-
Sjötti maðurinn var með hefðbundinn þátt í dag. Farið var vel yfir Bónus deild karla, greina ítarlega hvern einasta leik síðustu umferðar. Þá eru fastir liðir á sínum stað og í lokin spurningar og svör.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
-
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Dagur Kár Jónsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.
Dagur Kár lagði skóna á hilluna á dögunum 29 ára gamall vegna þrálátra meiðsla, en hann er að upplagi úr Stjörnunni. Ásamt þeim hefur hann einnig leikið fyrir KR og Grindavík á Íslandi, Flyers Wels í Austurríki og Ourense á Spáni ásamt því að hafa á sínum tíma verið bandaríska háskólaboltanum með St. Francis skólanum í New York. Þá lék Dagur fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Íslands og sex A-landsleiki.
Stjórnandi: Pálmi ÞórssonFyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.
-
Það var gestagangur hjá Sjötta manninum í dag en þeir fengu í heimsókn hinn eina sanna Friðrik Heiðar betur þekktan sem Frikka Beast. Farið er vel yfir Bónus deild karla í bland við fasta liði. Einnig er bikarkeppnin rædd stuttlega og margt, margt, margt fleira.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils -
Helgi, David and Jeanne start by talking about what happened in the Grindavík-Höttur game and what we expect KKÍ (the Icelandic Basketball Federation) to do about it. We then go over the first 3 games of all teams in the men's Bónus league and how the tables are shaping up. Helgi introduces a new predictive model to predict the next rounds (men and women's) before we move on to the women's Bónus league.
We discuss the first 3 games in the women's Bónus league and if there were any surprises. After that we go through the tables on the women's side and prematurely start placing teams in the A- and B-divisions (which the league splits into after one round robin). Finally we play a short round of "I know it's only three games, BUT..." and quickly cover the VÍS cup games that have been going on. Enjoy!Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat
The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan. -
Sjötti maðurinn fór að vanda yfir Bónus deild karla. Rætt var Hauka projectið og El Clasico í bland við marga skemmtilega og nýja liði. Sjötti maðurinn tók einnig upp á nýjung er hringt var út á land í fyrsta skipti í sögu þáttarins.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils -
Sjötti maðurinn tók upp þátt þar sem þeir fóru yfir 2. umferð bónus deild karla með Hrafnkeli Frey, en hann er betur þekktur sem Keli. Fyrir utan það að fara yfir umferðina setti Sjötti maðurinn Kela í gegnum marga skemmtilega liði.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils -
Aukasendingin kom saman með góðkunningjum þáttarins þeim Sigurði Orra "Véfrétt" Kristjánssyni og Guðmundi Inga Skúlasyni. Farið var yfir allar viðureignir fyrstu umferðar Bónus deildar karla, spáð í þak og gólf hvers liðs í vetur og settur saman fimm leikmanna listi leikmanna sem verða að yfirgefa lið sín.
Þá er einnig umræða um önnur körfuboltapodköst ásamt því að Sigurður gerir upp tíma sinn með einu vinsælasta podkasti síðustu ára, Boltinn lýgur ekki.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica. -
Ómar Sævars sérfræðingur Körfuboltakvölds kom í heimsókn til Sjötta mannsins og fór yfir upphaf tímabilsins. Farið er vel yfir Bónus deild karla, rennt létt yfir efstu deildir karla og kvennamegin í bland við fasta liði eins og góð vika/slæm vika og margt, margt fleira.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
- Mostrar más