Episodios
-
Fyrri hluti umfjöllunar okkar um heiðnar grafir á Íslandi og hvað við getum lært af þeim um fyrstu kynslóðir fólks á Íslandi.
Hvað eru kuml? Hvernig finnast þau?
Hvað segja Íslendingasögurnar um greftrun á víkingaöld? Af hverju að láta grafa sig í bát?
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði -
Seiðandi máttur Þjórsárdals hefur laðað að sér fornleifafræðinga í meira en öld. Hvers vegna? Hvað er að finna þar? Á Þjórsárdalur eitthvað skylt við Pompeii?
Fyrsti þáttur Moldvarpsins fjallar um norrænan leiðangur fornleifafræðinga í Þjórsárdal árið 1939. Aðdragandinn, uppgröfturinn, fornleifafræðingarnir, niðurstöðurnar, dramað og stríðið.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði -
¿Faltan episodios?
-
Kynningarþáttur Moldvarpsins þar sem Arthur og Snædís kynna sig og fagið, fara yfir algengar spurningar, mýtur varðandi fornleifafræði og við hverju hlustendur mega búast í komandi þáttum.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði