Episodios
-
Þórdís Gísladóttir ræðir við Einar Kára Jóhannsson um ljóðabókina Aðlögun. Þau ræða líka feril Þórdísar og þýðingar hennar á tveimur nýjum bókum, Þessir djöfulsins karlar eftir Andrev Walden og Æsku eftir Tove Ditlevsen.
-
Þórdís Gísladóttir les ur sinni sjöttu ljóðabók, Aðlögun.
-
¿Faltan episodios?
-
Halla Þórðardóttir spjallar við Einar Kára Jóhannsson um sína fyrstu ljóðabókina sína Sólin er hringur. Þau ræða um feril Höllu hjá Íslenska dansflokknum og hvernig dansinn smitast yfir í ljóðlistina.
-
Halla Þórðardóttir les úr sinni fyrstu ljóðabók, Sólin er hringur.
-
Tómas Ævar Ólafsson les valin kafla úr skáldsögunni Breiðþotur.
-
Tómas Ævar Ólafsson spjallar við Einar Kára Jóhannsson um sína fyrstu skáldsögu, Breiðþotur. Þeir ræða uppgang öfgahugmynda, uppvöxt á Akranesi, gagnaleka og ást á pizzum!
-
Brynja Hjálmsdóttir les upphafið á skáldsögunni Friðsemd.
-
Brynja Hjálmsdóttir spjallar við Einar Kára Jóhannsson um sína fyrstu skáldsögu, Friðsemd. Einnig ræða þau um áhrif B-mynda, hrylling, uppáhaldshöfunda og nýja Nóbelsskáldið.
-
Dagur Hjartarson les valin kafla úr skáldsögunni Sporðdrekar.
-
Dagur Hjartarson ræðir við Einar Kára Jóhannsson um nýjustu skáldsöguna sína; Sporðdrekar, bókmenntir, barnabækur, Nóbelsskáld og líf rithöfunda.