![Ungar Mömmur](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/87/1b/7a/871b7a7d-6212-9ddc-6d29-591ddab82701/mza_16492861711726889840.jpg/250x250bb.jpg)
Hlaðvarpið okkar heitir ungar mömmur afþví við erum allar þrjár ungar mömmur við vorum allar á aldri í 20-22 ára þegar við áttum okkar fyrsta barn. Við erum samt sem áður ekki bara að fjalla um það að vera ungar mömmur held fáum við til okkar mömmur á öllum aldri til að segja okkur sína fæðingasögu eða eitthvað frá þeirra lífi sem mömmur, einnig fáum við til okkar fagfólk á ýmsum sviðum sem vinna með mömmum eða börnum til að fræða okkur og hlustendur.