Episodios
-
Stulli er lítill bátur sem býr í sjávarþorpinu Akureyri. Með vinur sínum Bjögga bát og Glóu seglskútu lendir hann í hinum ýmsu ævintýrum.
Hvað gerist þegar íbúar Vestmannaeyja vakna við það að eyjan sem þau hafa búið á alla tíð byrjar að hreyfa sig og rísa upp úr sjónum. Sjá svo þegar þau lenda óvænt í sjónum að þetta er ekki eyja heldur eitthvað allt annað?
Þetta er annar hluti af spennandi barnasögu sem er nú farin að taka á sig mynd. Stulli og vinir hans vita nú aðeins meira en þau gerðu í fyrsta hluta.
Dagseting útgáfu: 14 apríl 2025
Útgáfa: Köttur út í mýri og Úti er ævintýri
Höfundur: Ásgeir Ólafsson Lie
Höfundur les.
-
Stulli er lítill bátur sem býr í sjávarþorpinu Akureyri. Með vinum sínum Bjögga bát og Glóu seglskútu, lendir hann í hinum ýmsu ævintýrum.
Verndari hafsins er vera sem vaknar eftir langan tíma sem legið hefur steinrunnin í firðinum. Það kom mikill stormur sem hreyfði við henni. Hver var þessi vera? Hvert er hlutverk hennar fyrir smábæinn Akureyri?
Hér heyrir þú fyrsta hluta spennandi barnasögu sem er rétt að byrja. Liggja svörin einhversstaðar á hafsbotni?
Dagsetning útgáfu: 23. mars 2025
Útgáfa: Úti er ævintýri
Höfundur: Ásgeir Ólafsson Lie
Höfundur les
-
¿Faltan episodios?