Episodit
-
Við hringjum í eiganda Aphrodite, sem er nýr íslenskur kynlífsklúbbur sem hefur opnað dyrnar sínar. Staðurinn býður upp á kynlífspartý fyrir fólk í "lífstílnum" - "swing" senunni svokölluðu.
-
Löng pása... komin aftur. Fyrsti þáttur í yfir 2 ár og við erum smá ryðguð.
Átján Plús hefur hafið göngu sína á ný og nú í mynd. Í þessum fyrsta þætti ræðum við um opin sambönd, hvernig það er að opna samband og hvað maður þarf að hafa í huga áður en það er hoppað út í djúpu laugina.
-
Puuttuva jakso?