
Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang.
Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru án efa þekktustu draugabanar Íslands. Eftir margar heimsóknir þeirra á reimdum stöðum, húsum og kennileitum um allan heim sem margir hafa fylgst með á samfélagsmiðlum þeirra var þessi kafli einungis tímaspurs mál.
Parið ferðast reglulega erlendis og innan lands vopnuð nýjasta tækjabúnaði í leit að sönnunum um líf eftir dauða. .
Við hvetjum ykkur líka til að fylgja draugasögum á samfélagsmiðlum undir nafninu draugasogurpodcast til þess að fá að skyggnast á bakvið tjöldin.
Gerðu upplifun þína við hlustun þáttarins enn meiri með að skoða sönnunargögn sem fylgja hverjum þætti á draugasogur.com á meðan þú hlustar.
Enn fleiri þættir og íslenskir staðir auk sönnunargagna úr ferðum okkar eru aðgengileg á patreon.com/draugasogur