Episodit
-
Væri maður pirraður í sólarlandaferðinni sinni vitandi af svona veðri heima? Siggi Stormur í spjalli um veðurblíðuna og sumarið framundan. Hringjum í Huga Halldórs og Arnar Þór og förum yfir Páskana. Hvernig er best að koma til baka eftir frí? Heilabrotið á sínum stað og fyrsti hlustandi dagsins loksins kona!! Þetta og miklu meira til í þætti dagsins.
-
Kristmundur Axel fer yfir allt það helsta frá barnæsku til dagsins í dag. Hvaða tónlist mótaði hann? Komdu til baka tímabilið og byrjunin á ferlinum. Blár Ópal tímabilið og Söngvakeppni Sjónvarpsins. Neyslan og erfiðu tímarnir. Upprisan og góðu tímarnir. Ný plata í bígerð. Þetta og meira til!
-
Puuttuva jakso?
-
Birgir Steinn í spjalli um nýja lagið, Bibba frá Nóa Siríus, Heilabrotið og hvaða hljóð veitir þér kvíða? Þetta og miklu meira til í þætti dagsins.
-
Rosalega þéttur föstudagsþáttur! Benni Vals og Kristjana Arnars gera upp vikuna í Uppgjörinu. Emmsjé Gauti mætir í Þríeykið og kemur með eina óvinsæla skoðun, eina samsæriskenningu sem hann trúir á og ofmetnustu hljómsveit allra tíma. Gísli Pálmi í spjalli um Þjóðhátíð 2025 og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir í liðnum, Hvar Ertu Nú?
-
Væb og Ingi Bauer fóru í athyglisvert verkefni með Ísland í dag. Kristján Óli eða Höfðinginn í Burning Questions. Gunni Óla ræðir 35 ára afmælistónleika Skímó sem átti upphaflega að vera þungarokkshljómsveit. Þetta og meira til í þætti dagsins.
-
Vandræðaleg augnablik sem allir kannast við - Er fólk enn að lesa dagblöð í dag? - Leynigestur Vikunnar og meira til!
-
Hvaða Iceguy er vinsælastur í stykkjatali í Ísbúðinni Háaleitisbraut? Leystu úr lyktinni pt4, Rúrik Gíslason á línunni frá Madrid, 7 atriði sem Plebbar gera! Hvað er að vera Plebbi? Þetta og meira til!
-
AronMola stígur inn fyrir Rikka G. Vinátta eða viðbjóður? Hvað gerir Aron sem gerir Egil vitlausan? Aron í sama viðtalinu nema 6 árum seinna. Kawasaki framleiðir mótorhjól/hest? Þetta og miklu meira til í þætti dagsins!
- Näytä enemmän