Episodit
-
Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar, Arnar og Alicja um nýjasta útspilið frá OpenAI.
Hvað er Sora?Hvernig er það öðruvísi en ChatGPT og Dall-E 2?Hvernig mun Sora virka?Hvernig verður hægt að nota Sora?Hvað ber framtíðin í skauti sér?
Alicja Lei er sérfræðingur í skilaboðum og efnisgerð hjá Digido ásamt því að vera einn mesti reynslubolti landsins í B2B sölu- og markaðsmálum. Alicja kemur frá Bandaríkjunum og er þátturinn að þessu sinni á ensku - í fyrsta sinn!
Flest þekkjum við ChatGPT og notum jafnvel daglega til að svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Mörg okkar nota einnig DALL-E 2 sem getur breytt texta í myndir.
Saman hefur þessi virkni hjálpað markaðsfólki með fjölmarga hluti, svo sem hugmyndavinnu, textasmíði, laga texta, rannsóknarvinnu, búa til myndefni ofl.
Nú í febrúar kynnti OpenAi nýjungina - SORA - og er tilgangurinn með þessari nýju virkni að gera notendum kleift að breyta texta í myndband - markaðsfólki til mikillar ánægju.
Í þættinum köfum við ofan í:
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Umfjöllunarefnið að þessu sinni er Lúðurinn & ÍMARK dagurinn - uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi sem haldin var þann 1. mars 2024 í Háskólabíó.
Áhugaverðustu molana úr fyrirlestrum dagsinsÁrangursríkustu herferð ársinsRjúkandi heitar niðurstöður úr markaðskönnun MaskínuValið á markaðsfyrirtæki ársinsHvaða auglýsingar báru sigur úr býtum á Lúðrinum
Þeir Ómar Þór og Andri Már draga andann djúpt og kafa ofan í þetta helsta:
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Puuttuva jakso?
-
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.
Hér & Nú og Tvist etja kappi í sjálfri úrslitaviðureigninni. Ótrúleg viðureign þar sem spennan er við völd fram að síðustu spurningu.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.
Tvist og Pipar etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem m.a. er spurt út í Markaðsfræði 101, frægar vörumerkjabreytingar og auglýsingar í gamanþáttum.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.
Hér & Nú og Cirkus etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem stofurnar eru m.a. spurðar út í sína eigin kúnna, slagorðabreytingar og auglýsingaherferðir frá árinu 2004.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.
Cirkus og Kiwi etja kappi í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í Ólympíuleikana, YouTube rásir og Rómverska heimsveldið.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.
Kontor og Hér & Nú eigast hér og nú við í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í vinsældir á Instagram, vinsæl nöfn og fræg mottó
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.
Hvíta Húsið og Tvist eigast við í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í íslenska áhrifavalda, vinsæla kokteila og internetslangur
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' heldur áfram.
Nú er komið að viðureign Pipar og Aldeilis í 8-liða úrslitum þar sem m.a. er spurt út í klassískar Superbowl auglýsingar, bannaðar auglýsingar og Covid-19.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir.
Nú er komið að viðureign Sahara og Aldeilis í 16-liða úrslitum.
Áhersla á laufléttar og skemmtilegar spurningar um allt milli himins og jarðar með stöku auglýsingaspurningum á milli.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir.
Nú er komið að viðureign Hvíta Hússins og Kvartz í 16-liða úrslitum.
Áhersla á laufléttar og skemmtilegar spurningar um allt milli himins og jarðar með stöku auglýsingaspurningum á milli.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Við kynnum til leiks spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst'. Spurningakeppnin er útsláttarkeppni þar sem 16 auglýsingastofur keppast um að vera handhafi verðlaunagripsins Lúðarnir.
16-liða úrslitin byrja á viðureign Pipar/TBWA og Vorar.
Áhersla á laufléttar og skemmtilegar spurningar um allt milli himins og jarðar með stöku auglýsingaspurningum á milli.
Hlustun er sögu ríkari.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Gestur þáttarins er Kristján Einarsson, markaðsstjóri B2B nýsköpunar- og hugbúnaðarfyrirtækisins Treble Technologies.
Treble sérhæfir sig í hugbúnaði sem er að breyta því hvernig verkfræðingar og arkitektar beita hljóðhermun. Treble hafa verið að gera það virkilega gott og í dag eru meðal fremstu tæknifyrirtæki heims að nýta lausnir þeirra.
Kristján Einarsson er einn reynslumesti markaðsmaður landsins og ekki síst þegar kemur að B2B markaðsmálum, auk þess að vera hörku glímukappi með brúnt belti í brasilísku jiu-jitsu. Kristján hóf sinn feril við markaðsrannsóknir hjá Maskínu ásamt því að dýfa tánni í nýsköpunar umhverfið Íslandi.
Kristján tók svo við sem verkefnastjóri markaðsmála hjá Origo og tók stóran þátt í að leiða vinnuna við sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software undir vörumerkinu Origo. Hann tók svo við sem markaðsstjóri Treble árið 2021.Við settumst niður og ræddum við Kristján um
Hver eru góð ráð við endurmörkun (e. rebranding)?Af hverju eru video svona áhrifarík?Hvernig video er hægt að búa til?Hvernig er best að nýta vefvörp (e. Webinars)?Hvernig mælum við árangur?
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Gestur þáttarins er Bjarni Þór Gíslason sem nýlega stofnaði gagna- og gervigreindar ráðgjafarfyrirtækið Gagnagúru.
Bjarni er með yfir 20 ára reynslu af uppbyggingu vöruhúsa gagna og greiningu gagna með viðskiptagreindarhugbúnaði. Hann er með M.Sc. gráðu í þekkingarstjórnun og gervigreind (e. Informatics) frá University of Edinburgh og B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands.Áður starfaði Bjarni sem stafrænn leiðtogi og forstöðumaður hjá Seðlabanka Íslands og upplýsingatæknistjóri hjá Fjármálaeftirlitinu.
Nýja fyrirtækinu hans er ætlað að hjálpa öðrum fyrirtækjum og stofnunum veitir sérfræðiráðgjöf gervigreind og agile verkefnastjórnun. Markmið er að Gagnagúru er að hámarka virði úr gögnum og auka skilvirkni í verkefnastjórnun, ákvarðanatöku og fleira með nýjustu tækni.
Við ræddum við Bjarna um
Af hverju er mikilvægt að nýta gögn og gervigreind? Hvernig notar fólk gervigreind í leik og starfi?Hver eru helstu tólin sem fólk er að nota?Hver er staðan á þróun á gervigreind?Hvað gerðist hjá OpenAI um daginn?
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Gestur þáttarins er Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu hjá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP.
Eyrún Jónsdóttir er sem fyrr segir framkvæmdastjóri leikjaútgáfu hjá CCP, en undir þann hatt falla öll markaðsmál, PR mál, branding mál, viðskiptaþjónusta og fleira.
Eyrún státar af skemmtilega fjölbreyttri reynslu en hún hefur verið hjá CCP í yfir 8 ára. Áður starfaði hún sem verkefnastjóri hjá íslenska barnasjónvarpsþættinum Latabæ, vörumerkjastjóri hjá bandaríska fjölmiðlarisanum Turner Broadcasting og sölustjóri hjá íslenska fataframleiðandanum Igló+Indí.
Leikjaframleiðandinn CCP er flestum íslendingum kunnur. CCP, sem stendur fyrir Crowd Control Productions, var stofnað árið 1997 og er þekktast fyrir fjölspilaraleikinn EVE Online sem hóf göngu sína árið 2003 og varð því 20 ára á árinu. Leikurinn hefur slegið í gegn og er í dag með 300,000 spilara í yfir 50 löndum um allan heim. Í september 2018 var CCP keypt af suður kóreska tölvuleikjafyrirtækinu Pearl Abyss fyrir 425 million dollara en heldur fast í íslenskar rætur og höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í hugmyndahúsinu Grósku í Vatnsmýri.
Við ræddum við Eyrúnu um
Hvernig markaðsmálum háttað hjá CCP?Hvernig náum við athygli fólks útum allan heim?Til hvers að búa til samfélag (e. community)?Hvernig búum við til og rekum samfélag (e. community)?Hvernig mælir CCP árangur?
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar og Biggi um vefumsjónarkerfið Framer sem virðist vera á allra vörum þessa dagana og er að breyta því hvernig vefsíður eru hannaðar, smíðaðar og uppfærðar.
Hvað er vefumsjónarkerfi? Hvernig er hægt að nýta Framer?Hverjir eru kostir og gallar Framer?Hver er munurinn á Framer og Wix, Webflow og Prismic.Hver eru tips & tricks við að nota Framer?
Framer er svo kallað "no-code" vefumsjónarkerfi og var fyrirtækið stofnað árið 2013. Framer er með höfuðstöðvar í Amsterdam í Hollandi. Einn helsti styrkleiki Framer er hversu auðvelt er að hanna vefsíðu og búa hana til án þess að þurfa forritara til að smíða hana.
Framer gefur markaðsfólki, vefstjórum, hönnuðum ofl. sjálfstæði og gerir því auðveldara fyrir að teikna upp draumavefsíðuna sína, framleiða hana á skömmum tíma, uppfæra hana og viðhalda henni.
Í þættinum köfum við ofan í:
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Gestir þáttarins er Ívar Freyr Sturluson og Höskuldur Gunnlaugsson, hjá umhverfismiðla fyrirtækinu Skjálausnum. Umhverfismiðlar eru einn mest vaxandi miðill landsins.
Hvað eru umhverfismiðlar?Hvernig nota fyrirtæki skjálausnir í dag?Hverjir eru kostir / gallar við Skjálausnir?Hvaða árangur hafa fyrirtæki verið að sjá?Hvaða spennandi skjálausnir eru framundan?
Skjálausnir bjóða verslunum, veitingastöðum, íþróttafélögum, líkamsræktarstöðvum, hótelum, ráðstefnuhöldurum og fleira fjölbreytilega, hágæða snjallskjái til að birta auglýsingar, veita upplýsingar og bjóða uppá vörukaup. Þeir starfrækja í dag yfir 30 skjálausnir sem fá yfir 35 þúsund heimsóknir á dag.
Ívar Freyr hefur komið víða við þegar kemur að nýsköpun og rekstri. Hann er menntaður viðskiptafræðingur og starfaði við sölu- og markaðsmál hjá Eldum rétt og Já.is áður en hann tók við sem markaðsstjóri hjá bílastæða appinu Parka sem hann sinnti til ársins 2021. Hann var frumkvöðullinn á bakvið leigubílaappið Drivers.is og smökkunarlausnina Smartsampling áður hann stofnaði Skjálausnir árið 2018.
Höskuldur er með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík ásamt því að vera leiðtogi og fyrirliði knattspyrnudeildar Breiðabliks. Hann starfaði við sölu hjá fyrirtækinu Quicksearch, sem sérhæfir sig í endurgjöf viðskiptavina, í Svíþjóð frá 2018 til 2019 áður en hann flutti heim og stofnaði gómsætu laufabrauðsgerðina Gamla Bakstur fyrir jólahátíðina 2020. Hann stofnaði svo skjálausnafyrirtækið Birtu, ásamt Guðjóni Pétri Lýðssyni, sem sameinaðist Skjálausnum árið 2023.
Saman reka Ívar og Höskuldur Skjálausnir í dag ásamt Guðjóni og teyminu sínu.
Við ræddum við Ívar og Höskuld um
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Í þessum þætti af Gagnarök fara Ómar og Ebbi yfir mikilvægi þess að fyrirtæki forgangsraði þjónustupplifun gagnvart viðskiptavinum. Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu þegar það kemur að þjónustuupplifun eru mun líklegri til að ná árangri, aðgreina sig frá samkeppni, auka tekjur, auka endurtekin viðskipti, lækka kostnað og gera starfsfólk ánægðara.
Hverjir eru helstu snertifletir þjónustuupplifunar?Hver eru mistök sem mörg fyrirtæki gera?Hver eru góð ráð fyrir fyrirtæki?Raunasögur úr lífi Ómars og Ebba.Hvernig er hægt að nýta gögn frá þessum snertiflötum?
Til að vera með hágæða þjónustuuplifun þurfa fyrirtæki að gæta að öllum þeim snertiflötum sem mögulegir viðskiptavinir og viðskiptavinir geta nýtt sér til að rannsaka, skoða, upplifa og eiga í samskiptum við fyrirtækið.
Hvort sem það er á samfélagsmiðlum, á vefsíðunni, í versluninni, í þjónustuverinu, í símanum, í tölvupósti, í auglýsingu, í fjölmiðlum og fleiri stöðum þá hefur aldrei verið mikilvægara fyrir fyrirtæki, verslanir, veitingastaði ofl. sem ætla að ná árangri til lengri tíma að greina og stýra þjónustuupplifun viðskiptavina.
Í þættinum köfum við ofan í:
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Í þessum þætti af Gagnarök fara Ómar og Arnar í gegnum 5 góð ráð til að hjálpa fyrirtækjum að undirbúa markaðsstarf og ná sem mestri sölu á afsláttadagana miklu, sem kallast á góðri íslensku: Dagur einhleypra, Svartur föstudagur og Netmánudagur.
Dagarnir einkennast af því að fjölmargar verslanir bjóða uppá verulega afslætti og lengja opnunartíma sinn. Þeir marka upphaf jólasölu tímabilsins og fyrir mörg fyrirtæki eru þeir tekjuhæstu dagar ársins.
Dagarnir rekja uppruna sinna til Bandaríkjana og Kína en fjölmörg lönd hafa tekið upp þess hefð í seinni tíð, þar á meðal Ísland. Hefðin ruddi sér fyrst rúms á Íslandi árið 2013 þegar Húsgagnahöllin bauð uppá afslátt á Svörtum föstudegi.
Dagur einhleypra (11 nóvember)
Dagur einhleypra (e. Singles' Day) er verslunardagur sem upphaflega á rætur sínar að rekja til Kína og er haldinn þann 11. nóvember hvert ár. Dagurinn var upphaflega stofnaður sem mótmæli við Svartan föstudag og Cyber Monday í Vesturheimi. Dagurinn er nú einn stærsti verslunardagurinn í heiminum og mögulega sá stærsti. Árið 2022 nam heildarsala dagsins $157 billion USD (21,833,990,000,000 ISK).
Nafnið "Singles' Day" vísar til þess, að dagsetningin 11/11 á að vera skýrskotun í að vera einsamall eða einsömul, og því hefur dagurinn notaður til að fagna því að vera ekki í sambandi.
Svartur föstudagur (24 nóvember)
Svartur föstudagur (e. Black Friday) er verslunardagur sem á uppruna sinn í Bandaríkjunum og er oftast fyrsti verslunardagurinn eftir þakkargjörðardaginn, sem er haldinn á fjórða fimmtudeginum í nóvember á hvert. Árið 2022 nam heildarsala dagsins $65.3 Billion USD (9,082,577,000,000 ISK).
Nafnið "Svartur föstudagur" má líklega rekja til þess að þann dag breyttust bókhaldstölur verslana úr rauðum (neikvæðar) í svartar (jákvæðar).
Í Bandaríkjunum hafa ósjaldan brotist út slagsmál því að spennan og æsingurinn er svo mikill að ná þeim vörum sem verið er að sækjast eftir. Árið 2006 slösuðust 98 manns og 7 dauðsföll tengd þessum degi voru tilkynnt í Bandaríkjunum.
Netmánudagur (27 nóvember)
Netmánudagur (e. Cyber Monday) er mánudagurinn eftir svartan föstudag og er jafnan 24 tíma netverslunarviðburður og er oft litið á hann sem framlengingu á takmörkuðum afslætti sem sést á Black Friday. Þrátt fyrir að Netmánudagur hafi upphaflega verið settur á laggirnar til að sannfæra kaupendur um að heimsækja uppáhalds netverslanir sínar til að fá tilboð og afslætti eru mörg fyrirtæki sem bjóða einnig afslætti í verslununum sjálfum.
Talið er að nafnið "Cyber Monday" hafi fyrst verið notað á frumbernsku internetaldar (snemma á 2000) og hafi átt uppruna sinn sem leið til að sannfæra fólk um að versla á netinu. Árið 2022 nam heildarsala dagsins $11.3 Billion USD (1,571,717,000,000 ISK).Saman eru Black Friday og CyberMonday stundum kallaðir BFCM.
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing -
Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar og Biggi um hið gríðarlega vinsæla hönnunarkerfi - FIGMA - sem mörg teymi nota í dag við vefsíðuhönnun, hönnun á myndefni, hönnun á vörum, efnisgerð og fleira.
Hvernig er hægt að nýta FIGMA?Hverjir eru kostir FIGMA?Hver eru tips & tricks við að nota FIGMA?Hver eru gagnleg plug-ins fyrir FIGMA?Hvar stendur gervigreind í hönnun?
Figma var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í San Fransisco. Árið 2022 náði Adobe samkomulagi um að kaupa bandaríska hönnunarfyrirtækið fyrir ríflega 20 milljarða dala.
Einn helsti styrkleiki FIGMA er hversu auðveld samvinna er í gegnum tólið og því hefur tólið náð miklum vinsældum hérlendis sem og um allan heim hjá teymum eins og markaðsteymum, hönnuðum, vefstofum, vöruhönnuðum og forriturum.
Í þættinum köfum við ofan í:
UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.
Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.
Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing - Näytä enemmän