Episodit
-
Lella Erludóttir, markþjálfi kom í stórskemmtilegt og áhugavert spjall. Hún sagði okkur frá loddaralíðan sem heitir á ensku imposter syndrome. Fólk með loddaralíðan trúir því að það sé ekki nægilega hæft til þess að sinna því starfi sem það er í. Þetta getur verið mjög truflandi en nánast allir upplifa þetta einhvern tíma á lífsleiðinni. Einnig ræddum við um vinnustaðamenningu og hvað einkennir heilbrigða vinnustaðamenningu.
Heimasíða Lellu
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni og Hagkaup
- COSRX sem fæst í Hagkaup
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Balmain hárvörur
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Jólahugleiðsla til þín frá okkur 💕 Hafðu það sem allra best um hátíðarnar!
-
Puuttuva jakso?
-
Gulla og Lydía bera saman bækur sínar hvað varðar jólin. Eru jólin alltaf dásamleg? Eru þau erfið fyrir suma? Hvað getum við gert til þess að minnka jólastressið margumtalaða? Af hverju á Gulla ekki bleikt jólatré og hvað er með þessa jólakúlu?
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni og Hagkaup
- COSRX sem fæst í Hagkaup
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Berglind Magnúsdóttir, meðferðaraðili hjá Fyrsta skrefinu kom í spjall til að tala um meðvirkni. Hún er með master í félagsráðgjöf, hefur lagt áherslu á að mennta sig vel og hefur ástríðu fyrir að aðstoða fólk við að minnka meðvirkni og kynnast sjálfu sér. Hún er einni aðjúnkt við Háskóla Íslands og heldur úti hlaðvarpinu Meðvirknipodcastið með eiginmanni sínum.
Fyrsta skrefið
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni og Hagkaup
- COSRX sem fæst í Hagkaup
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur, kom og talaði við okkur um ADHD. Stórskemmtilegt og fróðlegt spjall.
Regína hefur brennandi áhuga á ADHD og hefur meðal annars unnið við greiningar á ADHD. Einnig hefur hún persónulega reynslu því hún er sjálf greind með ADHD.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Birna G. Ásbjörnsdóttir hefur brennandi áhuga á heilsu, matarræði og næringu. Hún trúir því að við séum að miklu leyti sjálf ábyrg fyrir okkar heilsu og líðan, ásamt því hvernig við eldumst. Hún talar meðal annars um mikilvægi þarmaflóru þegar kemur að heilsu.
Birna er annar stofnenda Jörth. Hún er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla.
Góðgerlar frá Jörth
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Gulla og Lydía tala um málefni sem þær vilja ekkert tala um! Það er svo margt erfitt í nútímasamfélagi sem hefur mjög slæm áhrif á líðan okkar. Við erum þess vegna oft hrædd og áhyggjufull, sorgmædd og reið. Tölum um þetta!
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Sálfræðingarnir Aldís og Karen ræða um átraskanir hjá börnum og fullorðnum ásamt óheilbrigðu sambandi við mat sem því miður svo margir þurfa að fást við. Aldís Eva Friðriksdóttir starfar á Sálfræðistofunni Höfðabakka og hennar sérsvið eru átraskanir unglinga og fullorðinna ásamt ófrjósemisvanda. Karen Daðadóttir vinnur á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans og vinnur mest með börnum og unglingum sem eru að fást við átraskanir. Átraskanir eru þeirra ástríða og áhugamál og þær vilja fræða fólk um þennan vanda.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga Nagli talar um streitu, muninn á danskri og íslenskri menningu, breytingaskeið og matarvenjur hjá fólki með ADHD. Hún er eldhress, orðheppin og skemmtileg að vanda!
Ragga Nagli á Facebook
Ragga Nagli á Instagram
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Gulla og Lydía reyna að komast til botns í því flókna máli hvernig við borðum hollan mat. Þær komast reyndar ekki að niðurstöðu svo þú skalt ekki hlusta á þáttinn!
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Eva Mattadóttir er gestur þáttarins að þessu sinni. Hana þekkja margir enda hefur hún haldið úti hlaðvarpsþættinum Norminu í 5 ár með Sylvíu Briem vinkonu sinni. Einnig er hún markþjálfi, Dale Carnegie þjálfari og rithöfundur. Hún hefur verið afkastamikil og hugrökk í gegnum ævina en núna er hennar fulla starf að vera í endurhæfingu. Hún varð fyrir því óhappi að lenda í árekstri og hefur eftir það glímt við verki og aðrar afleiðingar þess. Hún segir frá þessu í þættinum á mjög svo mannlegan hátt.
Eva á instagram
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðabæ, ræðir þá hræðilegu hluti sem hafa gerst í íslensku samfélagi undanfarið. Hvað getum við gert sem samfélag og sem uppalendur barnanna okkar? Fræðandi og hjartnæmt spjall um manneskjuna og samfélagið sem við búum í.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Ólöf Dröfn Eggertsdóttir er sálmeðferðarfræðingur hjá Samkennd heilsusetri. Hún hefur lengi búið í Bandaríkjunum og gekk þar í háskóla. Nú býr hún á Íslandi með manni sínum og fjórum sonum. Hún segir meðal annars frá mikilvægi þess að eiga góð tengsl við fólk og hvernig mikil klámnotkun getur haft áhrif á nánd í samböndum.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Lydía og Gulla ræða um þægindarammann. Af hverju þeim finnst mikilvægt að ögra sér þannig reglulega. Þær gera báðar mikið af þessu en á ólíkan hátt. Gulla hefur gengið svo langt í þessu að hún væri næstum til í að gera hvað sem er er, allavega ef það er löglegt!
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Trigger warning: í þessum þætti er rætt um andlát barns af slysförum og andlát fyrirbura.
Guðlaug Rún Gísladóttir er mastersnemi í félagsráðgjöf og tveggja barna móðir. Hún hefur upplifað stærstu martröð foreldra tvisvar, en báðir drengir hennar eru látnir. Í þættinum segir hún frá andlátum þeirra og þeirri miklu sorg sem þau hjónin þurftu að læra að lifa með.Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Lydía og Gulla tala um haustið og hvað fylgir því að haustið og veturinn sé að koma. Gulla gefur góð ráð um húðrútínu á veturnar og hvernig við ættum að hugsa um hárið. Einnig hvernig við getum klætt okkur í vetur.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Trigger warning: í þessum þætti er rætt um ofbeldi í nánum samböndum.
Jenný Kristín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, kom í þáttinn. Jenný er menntuð í kynjafræði, mannfræði og opinberri stjórnsýslu og hefur gríðarmikla reynslu og þekkingu á sviði ofbeldis. Hún hefur sjálf lifaða reynslu af ofbeldi, en hún var í ofbeldissambandi í 13 ár.
Jenný fræðir okkur um andlegt og líkamlegt ofbeldi, birtingarmynd þess í nánum samböndum og rauð flögg sem við getum fylgst með í byrjun sambanda.
Heimasíða BjarkarhlíðarErt þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Gulla segir frá gömlu ofbeldissambandi og öðrum óheilbrigðum samböndum sem hún hefur verið í áður en hún hitti þann eina rétta, dásamlegan eiginmann sinn.
Persónulegur og á köflum átakanlegur þáttur.Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Lydía og Gulla tala um innsæið í þættinum. Hvað er þetta innsæi og skiptir einhverju máli að hlusta á það?
Vinkonurnar verða óvart mjög persónulegar í þættinum en þær höfðu ekki planað það fyrirfram. Umræðan leiðir þær meira að segja að frásögn um mjög hættulegar aðstæður sem Gulla lenti í með mafíuforingja frá Afríku og kvenréttindi. Takk fyrir að hlusta!
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á InstagramGulla á Instagram
Þátturinn er í boði Tree hut sem fæst í Krónunni
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. -
Jógadrottningin Ágústa Kolbrún Roberts mætti í þáttinn til Gullu og Lydíu. Ágústa hefur verið í jóga frá 17 ára aldri og hefur lengi kennt jóga og verðandi jógakennurum. Hennar markmið var að allir á Íslandi vissu hvað jóga væri. Hún hefur verið brautryðjandi í jóga á Íslandi en jafnframt farið út fyrir kassann og stundum stuðað fólk með jóga og heilun, til dæmis með því að tala um píkuheilun.
Þátturinn er einlægur og skemmtilegur og farið er um víðan völl. Það eru margir brandarar um kúk og mikið talað um rottur. Einnig er einlægt spjall um jóga og hversu mikilvægt er að leyfa sér að vera maður sjálfur. Gjörið svo vel!
Ágústa á instagram
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á InstagramGulla á Instagram
Þátturinn er í boði Tree hut sem fæst í Krónunni
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason. - Näytä enemmän