Episodit
-
Í tilefni af þrítugasta þættinum fer Fanney yfir sjálfstraust og hvernig er hægt að öðlast það þrátt fyrir mikið mótlæti.
-
Lína Birgitta kemur í Seigluna eftir langa bið og segir okkur um allt frá sjálfsöryggi yfir í orðróma um veskja safnið sitt. Þeir sem tala hæðst hlusta minnst, en þið viljið hlusta á þennan þátt.
-
Puuttuva jakso?
-
Engin önnur en Camilla Rut mætir í stúdíó Seiglunnar og eiga þær Fanney í skemmtilegum samræðum um mannlega eiginleika okkar allra. Ásamt sögum sem aldrei hafa heyrst áður og skemmtilegum fróðleik.
-
Thelma Rut fyrrum skíða- og fótboltakona kemur í Seigluna og ræðir um mikilvægi hreyfingu unglinga og hvernig við vekjum áhuga á hreyfingu. Ef þú hefur áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu þá myndi ég ekki missa af þessum þætti!
-
Ég tók þátt ein, margbeðið og loksins manaði ég mig upp í hann. Ekki missa af þessum ef þið viljið heyra um kvíðann minn og hvernig ég vann með hann.
-
Indiana Rós mætir í Seigluna og talar um allt það sem að okkur er sagt að tala aldrei um. Þátturinn er ótrúlega mikilvægur og mig grunar að þið eigið eftir að roðna jafn mikið og Fanney þegar þið hlustið! Treystið mér það kemur svo sannarlega Vol II af spjalli með Indíönu.
-
Sönkonan Hildur er gestur þáttarins og ætlar hún að segja okkur frá sinni upplifun sem íslensk tónlistarkona, upplifun sinni af kvíða og hvernig skal vinna úr honum. Farið verður yfir víðan völl og ég veit að þú vilt ekki missa af þessum.
-
Birgitta Líf og Bella kíkja við í Seiglunni, þannig ekki láta ykkur bregða ef að þið heyrið krúttlegustu hunda hrotur í heimi! Í þættinum munum við fara yfir hvernig er best að halda sér motiveruðum og lífið sem að Birgitta hefur lifað.
-
Íris Heiðrúnardóttir kíkir við í Seiglunni og segir okkur frá lífi sínu sem yoga leiðbeinandi, sem ferðalangur og allt muligt kona. Fyrir ykkur sem hafið áhuga á núvitund, jákvæðri sýn á lífið og allt þar á milli þá viljiði ekki missa af Írisi.
-
Til að tækla nýtt ár og nýjan áratug fær Fanney Dóra hana Söndru Björg til sín og þær ræða markmið, mistök og allt sem þú þarft að heyra fyrir nýtt ár.
-
Peppið sem ykkur vantar inní komandi ár kemur með Begga Ólafs í Seiglunni. Það verður enginn skilinn eftir ópeppaður eftir þennan þátt! 2
-
Þorsteinn V. Einarsson er gestur Seiglunnar að þessu sinni, hann segir okkur frá upplifun sinni af karlmennsku, feminisma og hvað gerðist þegar hann setti á sig naglalakk í fyrsta skiptið. Mikilvægur þáttur fyrir alla að hlusta á!
-
Sólrún okkar Diego kíkir í sautjánda þátt Seiglunar og þar ræða þær stöllur samfélagsmiðla, áhrifavalda og aukið sjálfstraust.
Þú vilt ekki missa af þessum þætti þar farið er um víðan völl! -
Kristjana Arnars, íþróttafréttakona ásamt fleiru kíkir við í Seigluna og segir okkur hvernig upplifunin er að stíga inná svæði sem er mest megnis karllægt. Þú vilt ekki missa af þessum þætti!
-
Í fimmtánda þætti af Seiglunni kemur Arna Vilhjálms til Fanneyjar og segir okkur frá sinni vegferð, biggest loser og hvernig hún komst á þann stað sem hún er á í dag!
-
Anna Steinsen einn af eigendum Kvan kemur í heimsókn í Seigluna. Þar talar hún um leiðir að sjálfstrausti, hvernig hægt er að komast í gegnum hindranir og átta sig á þeim.
-
Þrettándi þáttur er annar magnaður þáttur, Kristján Gilbert kíkir í stúdóið og kemur inná dáleiðslu, núvitund og tilfinningar. Fanney og Kristján stoppa ekki þar en koma inná margt fleira, þið viljið ekki missa af þessum.
-
Í þætti tólf fær Fanney Dóra til sín Vigni Þór Bollason sem að segir okkur meira frá ástæðum þess að mikilvægt sé að huga að heilsunni áður en að við finnum of mikið til. Einnig fer Fanney inná lausnir til að gera skammdegið ekki bara bærilegra heldur frábært!
-
Seiglan byrjar á ný með Rafn Franklin í heita sætinu. Rafn hefur mjög sérstakar hugmyndir um svefn og hvernig er hægt að bæta hann. Fanney og Rafn ræða margt fleira og þið viljið ekki missa af þessu!
-
Gestur Seiglunnar að þessu sinni er Orri Einars. Þar ræðir hann ferðalagið sitt að edrúmennsku. Fanney Dóra spyr hann spjörunum úr um lífið edrú og hvernig var að komast þangað.
- Näytä enemmän