
Allir hafa sína einstöku sögu!
"Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur"
"Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á"
Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka.
Vilt þú vera heyrð/ur?