Episodit
-
Það er komið að því! 18 umferðir búnar og úrslitakeppnin að hefjast næst laugardag!
Það var fullmannað þegar Jardarnir ræddu það merkilega sem gerðist í viku 18 auk þess að fara yfir breytingarnar sem eru að gerast í NFL deildinni.
Allt í boði Lengjunnar og Arena!
-
Matti, Kalli og Maggi hittust og ræddu allt tengt NFL í sannkölluðum áramótaþætti. Allt fyrir ykkur kæru Jardar! Gleðilegt nýtt NFL ár!
Allt í boði Lengjunnar og Arena Gaming.
-
Puuttuva jakso?
-
Valur, Matti og Maggi fóru yfir sögulínur í kringum öll liðin eftir leiki helgarinnar þegar það eru þrjár uferðir fram að úrslitakeppni NFL.
Allt í boði Lengjunnar og Arena Gaming!
-
Valur, Matti og Kalli ræddu leikviku 14 í NFL. Það er farið að hitan í kolunum í NFL þegar og úrslitakeppnin er handan við hornið!
Allt er þetta í boði Lengjunnar og Arena Gaming.
-
Það var fámennt en góðmennt þegar Valur og Matti gerðu upp viku 13, Valur í stúdíói Podcaststöðvarinnar og Matti heima á Egilsstöðum.
Allt í boði Lengjunnar og Arena Gaming!
-
Það var fullmannað stúdíó í Podcaststöðinni þegar Valur, Matti, Maggi og Kalli fjölluðu um 12. umferðina í NFL daginn eftir vel heppnað LIVESHOW í Arena!
Allt saman í boði Arena og Lengjunnar!
-
Það var fullmannað Podcaststúdíó Podcaststöðvarinnar þegar Valur, Maggi og Kalli heyrðu í Matta á Egilsstöðum og ræddu viku 11 í NFL.DD
Við hvetjum alla til að mæta í Arena Gaming á sunnudaginn næsta en þar verða strákarnir með Live show frá klukkan 16:45!
Allt þetta í boði Arena Gaming og Lengjunnar.
-
Valur, Kalli og Matti hittust í podcaststúdíói Podcaststöðvarinnar og ræddu viku 9 í NFL. Er Caleb bust? Munu Chiefs tapa leik aftur? Og er eitthvað gerjast í Pittsburgh?
Allt saman í boði Arena og Lengjunnar!
-
Lions halda áfram að sýna að þeir eru ekkert að grínast í þessari deild, Lamar og félagar í Ravens líta vel út og það er erfitt að afskrifa Bengals þegar Burrow er í þessum ham.
Þetta og meira til þegar fullt hús af Jördum fór yfir viku 9 í NFL.
Allt að sjálfsögðu í boði Bola, Arena Gaming og Lengjunnar!
-
Maggi, Matti og Valur hittust í Podcaststúdíói Podcaststöðvarinnar og ræddu allt sem gerðist í viku 9 í NFL.
Allt saman í boði Bola, Lengjunnar og Arena Gaming!
-
Matti, Maggi og Valur mættu í Podcaststudio Podcaststöðvarinnar til að ræða leikviku 7 í NFL.
Allt saman í boði Lengjunnar, Bola og Arena!
-
Kalli, Matti og Valur mættu í Podcaststúdíóið og ræddu viku 6 í NFL. Í lok þáttar svöruðu þeir svo spurningum hlustenda.
Allt í boði Bola, Lengjunnar og Arena!
-
Valur, Kalli og leynigestur hittust í stúdíói Podcaststöðvarinnar fara yfir allt í viku 4 í NFL.
King Henry keyrði yfir Bills, Chiefs kunna ekki enn að tapa og Commanders eru alvöru.
Allt í boði Bola, Lengjunnar og Arena Gaming
-
Það var fullmannað í stúdíói Podcaststöðvarinnar þegar Matti, Maggi, Kalli og Valur fóru yfir leikviku 1 með tilheyrandi overreactions eftir fyrstu leikvikuna.
Allt saman er þetta í boði Bola, Arena og Lengjunnar!
-
Þetta er að byrja!!! Leikvika 1 handan við hornið og því var fullmannað í stúdíói Podcaststöðvarinnar þegar Kalli, Valur, Matti og Maggi hittust og spáðu fyrir komandi tímabil.
Þeir spá fyrir um hver verður MVP, SuperBowl meistari og allt þar á milli.
Þá tippuðu strákarnir á leikviku 1!
Allt þetta er í boði Bola, Arena og Lengjunnar!
-
Matti, Kalli og Valur hittust í Podcaststúdíói Podcaststöðvarinnar og töluðu um mögulega tvo sterkustu riðlana í NFL, AFC og NFC North.
Fyrir umræðuna ræddu þeir m.a. um Brandon Aiyuk sem skrifaði undir UM LEIÐ og þeir hættu að taka upp.
Allt saman er þetta í boði Bola, Lengjunnar og Arena!S
-
Gott fólk! Við erum búnir að taka upp 200 þætti! Allt útaf ykkur! Takk fyrir okkur!
Það var FULLT stúdíó þegar Matti, Maggi, Kalli og Valur töluðu um AFC og NFC East og fóru yfir allt sem þið þurfið að vita!
Allt í boði Bola, Lengjunnar og Arena!
- Näytä enemmän