Episodes
-
Nýtt landslag að teiknast upp: Á uppleið, niðurleið og á útleið
Gestir þáttarins voru Diljá Ragnarsdóttir og Jakob Birgisson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi 👷🏻♀️Sjóvá 🍺Bruggsmiðjan Kaldi 🏢 Eignaumsjón 🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
—— 📋 PrósentStef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
VG og XD sammála í 0 af 60 málum - eru þetta flokkarnir lengst frá hvor öðrum í íslenskum stjórnmálum?
Gestir þáttarins voru Róbert Farestveit og Björn Brynjúlfur Björnsson.
Rætt var um efnahagsmál, verkföll, skólakerfið, heilbrigðiskerfið og lærdóminn af ríkisstjórn sem spannaði öfganna á milli en VG og XD voru ekki sammála um eina einustu aðgerð sem spurt var um í Áttavita Viðskiptaráðs fyrir þessar kosningar.
Samstarfsaðilar Bakherbergisins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.storytel.com/is/books/peningarnir-sigra-heiminn-302683
-
Samfylkingin og Viðreisn - næstu valdaflokkar þjóðarinnar?
Gestir voru innanbúðarfólk í þessum tveimur flokkum, þau Anna Sigrún Baldursdóttur og Karl Pétur Jónsson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Hleranir, dónaskrif og stóra kosningamálið sem allir bíða eftir
Gestir Bakherbergisins voru Þórdís Valsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Spurningaþátturinn Vertu viss á RÚV (sem fékk bara eitt season)
-
#14: Partý hjá Þorgerði og Kristrúnu... dauð atkvæði eru sprelllifandi
Gestir þáttarins voru Freyja Steingrímsdóttir og Guðmundur Rúnar Svansson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Flokkarnir reyna að höfða til ungs fólks á 60 sekúndum
Kosningafundur SA með formönnum flokkanna
-
Leiðtogakappræðurnar - hetjur og skúrkar kvöldsins
Við fórum yfir nokkrar nýjar kannanir, ræddum leiðtogakappræður RÚV á föstudagskvöld, gáfum okkar álit á skrifaðri ræðu Sigurðar Inga undir lok þáttar, mátum dýnamíkina á milli fólks og sögðum skoðanir okkar á því hverjir stóðu sig vel og hverjir ekki og hvernig þáttastjórnendum RÚV gekk að láta þetta vera áhugavert. Stutta svarið: Ekki nægilega vel.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi🏢 Eignaumsjón🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Taugaveiklun á toppi og botni
Við fórum í ítarlega rótargreiningu á flokkunum öllum nú þegar rúmar 4 vikur eru til kosninga. Gestur þáttarins var Gísli Freyr Valdórsson.
Samstarfsaðilar Bakherbergisins:
🚗 Hyundai á Íslandi🚛 Klettur - sala og þjónusta👷🏻♀️Sjóvá🍺Bruggsmiðjan Kaldi🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Hlaðvarpið Þjóðmál
Hlaðvarpið Þungavigtin
Google Street View
Sjöwall og Wahlöö
Liza Marklund
-
Ný könnun: Þorgerður með lykilinn, Bjarni dregur niður flokkinn sinn.
Gestur þáttarins var Matthías Imsland, fyrrum aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og Eyglóar Harðardóttur.
Samstarfsaðilar þáttarins:
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi - 0%🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Ný könnun Bakherbergisins í samvinnu við Prósent um hvern fólk vilji til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum 30. nóv.
-
Allt í upplausn og óvæntar spár
Tveggja tíma yfirferð Bakherbergisins yfir stöðu allra flokkanna sem bjóða fram til Alþingis, nýja frambjóðendur og fylgisvæntingar með Aðalsteini Kjartanssyni og Friðjóni Friðjónssyni.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Bakherbergið: Leikmannamarkaðurinn opinn og toppbaráttan harðnar
Gestir Bakherbergisins voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
#10 Neyðarherbergi: “Fífldirfska eða pólitísk snilld Bjarna?"
Atburðir gærdagsins kölluðu á neyðarútkall hjá stjórnendum Bakherbergisins. Komum svo aftur í vikunni á hefðbundnum tíma.
Gestir neyðarherbergisins voru Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri BÍ og Kolbeinn Marteinsson almannatengslaráðgjafi hjá Athygli.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Væbið er vont og stemningin sigrar. Leiðtogar eru lykillinn.
Gestir voru Agnar Freyr Helgason og Gylfi Ólafsson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Saga af Davíð: https://youtu.be/yUoCr0ByFbo?si=dUqgw0laAPs1H6gN
Maggi Texas kynnir sér gúmmítré: https://www.youtube.com/watch?v=MxLsYlZXuAI
-
Gangs of Iceland. Gengjastríð ÓRG og DO
Gestur þáttarins var Jakob Birgisson.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.forlagid.is/vara/thjodin-og-valdid-fjolmidlalogin-og-icesave/
-
Áslaug Arna og Guðrún Hafsteins berjast um formennskuna í Sjálfstæðisflokknum
Ríkisstjórnin hangir saman af peningaáhyggjum stjórnarflokka, Guðrún Hafsteins og Áslaug Arna efstar hjá veðbönkum, Dagur dragbítur, panikk hjá Pírötum og Framsókn leitar að slagorði.
Gestir þáttarins voru Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélagsins og Kolbeinn Marteinsson almannatengill.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Sjálfseyðing Sjálfstæðisflokksins, Yazan og dýrasta þakklæti Íslandssögunnar
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Stefnuræðan, kappræðurnar og sólgleraugu Davíðs
Í tæplega tveggja tíma löngum þætti fara Þórhallur og Andrés ítarlega yfir umræður um stefnuræðu Bjarna Benediktssonar við upphaf þings og gefa þingmönnum og ráðherrum einkunn fyrir frammistöðuna. Einnig er velt upp væntanlegum og hugsanlegum forystuskiptum í ýmsum flokkum.
Þá er stuttlega rætt um kappræðurnar vestan hafs og komið inn á sólgleraugu Davíðs í skopmyndum Sigmund.
Einnig er fjallað nýja könnun Prósent fyrir Bakherbergið um fjárhag heimilanna sem hefur versnað verulega frá 2021.
Bakherbergið er í fjarvinnu þessa vikuna en Andrés er staddur í Bandaríkjunum að fylgjast með kosningabaráttu Harris og Trump á meðan Þórhallur tekur púlsinn á landsbyggðinni og færir okkur fréttir þaðan.
Samstarfsaðilar þáttarins:🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=pfbid0bC8nJbGZXnLT6CwQo19AjmaZGJjKYwu8A6gc6duJPYBFB43EumT8x7BpngwuxVcNl&id=61564303545277
-
Stefnuræða, skáldsaga borgarstjóra og stærsta ræðupúlt landsins
Bakherbergi vikunnar er í styttra lagi að þessu sinni vegna langrar vinnuviku umsjónarmannanna.
Farið yfir fréttavikuna sem leið og komandi viku með þingsetningu og stefnuræðu forsætisráðherra.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
-
Mútur, menntun og merkileg könnun: Hvern vill þjóðin sem næsta forsætisráðherra?
Ný könnun Prósents fyrir Bakherbergið sýnir hvern þjóðin vill sem næsta forsætisráðherra. Efsta sætið kemur ekki mikið á óvart en næstu sæti gera það kannski. Þá mælist núverandi forsætisráðherra svipað og tveir aðrir forystumenn Sjálfstæðisflokksins sem spurt var um í könnuninni á sama tíma og flokkurinn í heild finnur sífellt nýjan fylgisbotn.
Gestir voru Ragnhildur Þrastardóttir, blaðamaður Heimildarinnar og Hólmfríður María Ragnhildardóttir, kvöldfréttastjóri á Morgunblaðinu.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Könnun Bakherbergisins
Bolludagsmálið
-
Bakherbergið: Gestir í pólitískum afmælum kynda undir kenningum
Karitas Ríkharðsdóttir, sérfræðingur í samskiptum og fyrrum starfsmaður þingflokks Framsóknarflokksins og Jakob Birgisson, stjórnmálaskýrandi og yngsti eldri borgari landsins voru gestir þáttarins og fóru yfir stöðu ríkisstjórnarinnar, gestalista og tilhugalíf í tveimur afmælisveislum stjórnmálaleiðtoga um helgina, þrönga stöðu sumra flokka og punktstöðuna hjá leiðtogunum í borginni.
Bakherbergið kannaði einnig hvaða mál fólk vilji að stjórnmálaflokkar einblíni á.
Niðurstaðan er að mun fleiri nefna nú "veskismál" af einhverju tagi en í sambærilegum könnunum sem gerðar hafa verið fyrr á kjörtímabilinu.
Efnahagsmálin (51%), verðbólga (47%) og húsnæðismál (41%) eru stærstu málin fyrir utan heilbrigðismálin sem enn mælast efst á blaði hjá landsmönnum (61%).
Mörg önnur mál sem verið hafa á dagskrá stjórnmálanna komast ekki á topp tíu yfir mikilvægustu málin að mati almennings. Þar má nefna umhverfis- og loftslagsmál, Evrópusambandið, orkumál og málefni flóttafólks.
Það var könnunarfyrirtækið Prósent sem framkvæmdi könnunina fyrir Bakherbergið.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Könnun Prósents fyrir Bakherbergið
-
Bakherbergið: „Stutt í stjórnarslit“
Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri, var fyrsti gestur Bakherbergisins - nýs stjórnmálahlaðvarps í umsjón Þórhalls Gunnarssonar og Andrésar Jónssonar.
Þórður og Þórhallur telja báðir ólíklegt ríkisstjórnin haldi út fram á næsta haust. Andrés er varkárari og telur haustkosningar að ári enn líklega niðurstöðu.
Veðbanki Bakherbergisins er í liði með Andrési og setur stuðulinn 20 á stjórnarslit fyrir jól og 5 á vorkosningar en sá stuðull gæti átt eftir eftir að lækka skarpt þegar þing kemur saman og örlög nokkurra stórra mála skýrast.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Viðtal við Helga Magnús Gunnarsson á Sprengisandi: https://www.visir.is/k/b5c7170f-08ef-4cdb-b321-999a808a0130-1723376904514/vararikissaksoknari-segist-stunginn-i-bakid-af-yfirmanni-sinum
Kaffispjall í Kletti: "Hver er Svenni í Auðverki?https://podcasts.apple.com/is/podcast/hver-er-svenni-%C3%AD-au%C3%B0verk/id1756751553?i=1000664802522
- Montre plus