Episodes
-
Tvær nýjar plötur, með Gróu og Úlfúð, og ný lög með Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur. Það er nær óskiljanleg breidd í íslensku tónlistarlífi og í kvöld heyrum við þungarokk, tónlist undir áhrifum frá rússneskri þjóðlagatónlist, indí, dansvænt popp, nýbylgjurokk og tónlist úr söngleik, svo eitthvað sé nefnt. Suma íslenska tónlist er þó ekki einu sinni hægt að skilgreina alveg því hún er svo einstök, en öll er hún frábær! Við kíkjum á tvær nýjar plötur, með Gróu og með Úlfúð, og svo heyrum við ný lög frá Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur. Lagalisti Langspils 206: 1. Akh Tiy Dolya - Gímaldin 2. Sanctimony - Úlfúð 3. Buried Horizon - Úlfúð 4. Phantom Sun - Úlfúð 5. Who you wanna be - NumerusX og Sjana Rut 6. Show me your truth - NumerusX og Sjana Rut 7. Who are you - Fnjósk 8. EoEo - Gróa 9. Prakkari - Gróa 10. Insects - Gróa 11. Lokadans (onofos) - Gróa 12. Into the dark - Between mountains 13. Frumeymd - Hórmónar 14. Run - RuGl 15. Leigubílstjóri - Gummi Þórarins 16. Dive right in - Yambi 17. Fireflies - You You 18. Frá mána til mána - Julian Civilian 19. Far from home - Valborg Ólafsdóttir 20. Hoppaðu upp í - Valdimar Guðmundsson 21. Komdu með mér út - Stefanía Svavarsdóttir Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Tvær nýjar plötur, með Gróu og Úlfúð, og ný lög með Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur. Það er nær óskiljanleg breidd í íslensku tónlistarlífi og í kvöld heyrum við þungarokk, tónlist undir áhrifum frá rússneskri þjóðlagatónlist, indí, dansvænt popp, nýbylgjurokk og tónlist úr söngleik, svo eitthvað sé nefnt. Suma íslenska tónlist er þó ekki einu sinni hægt að skilgreina alveg því hún er svo einstök, en öll er hún frábær! Við kíkjum á tvær nýjar plötur, með Gróu og með Úlfúð, og svo heyrum við ný lög frá Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur. Lagalisti Langspils 206: 1. Akh Tiy Dolya - Gímaldin 2. Sanctimony - Úlfúð 3. Buried Horizon - Úlfúð 4. Phantom Sun - Úlfúð 5. Who you wanna be - NumerusX og Sjana Rut 6. Show me your truth - NumerusX og Sjana Rut 7. Who are you - Fnjósk 8. EoEo - Gróa 9. Prakkari - Gróa 10. Insects - Gróa 11. Lokadans (onofos) - Gróa 12. Into the dark - Between mountains 13. Frumeymd - Hórmónar 14. Run - RuGl 15. Leigubílstjóri - Gummi Þórarins 16. Dive right in - Yambi 17. Fireflies - You You 18. Frá mána til mána - Julian Civilian 19. Far from home - Valborg Ólafsdóttir 20. Hoppaðu upp í - Valdimar Guðmundsson 21. Komdu með mér út - Stefanía Svavarsdóttir Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Episodes manquant?
-
Ný plata með hljómsveitinni Johnny Blaze & Hakki Brakes og svo heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg. Það er heilmikið að gerast í grasrótinni og gróskan þokkaleg, þrátt fyrir að betri tíð láti bíða eftir sér. Mikið kemur út af nýrri tónlist í hverri viku og í kvöld heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg. Einnig kíkjum við á nýja plötu frá Johnny Blaze & Hakka Brakes. Lagalisti Langspils 205: 1. Aldrei meir - Ingvar Valgeirs 2. Distant Shoreline - Vilhjálmur Guðjónsson 3. We used to love - Future Lion & Anton 4. Why - AFK 5. Allt í megagóðu - Gunnar Ragnarsson og Milkywhale 6. Divine - ÍrisG 7. Bensínljós - Johnny Blaze & Hakki Brakes 8. Hvalfjarðargöng - Johnny Blaze & Hakki Brakes 9. Vegkantur 2 - Johnny Blaze & Hakki Brakes ásamt Sölku Valsdóttur 10. Monkfish - Darth Coyote 11. This is my life - G Hinriksson 12. Hækka í botn - María Ólafsdóttir 13. Komast upp - SURA 14. Bláminn - Einar Örn og Sigrún Dóra 15. Twin - Bríet 16. Hamskipti - Hjalti og Lára 17. Slip away - Aldís Fjóla 18. Afterglow - Hyowlp 19. Þeir vaka yfir þér - Soffía Björg 20. December - Indriði 21. Acting like a fool - Máni Orrason 22. Vestur Berlín - HAM Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný plata með hljómsveitinni Johnny Blaze & Hakki Brakes og svo heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg. Það er heilmikið að gerast í grasrótinni og gróskan þokkaleg, þrátt fyrir að betri tíð láti bíða eftir sér. Mikið kemur út af nýrri tónlist í hverri viku og í kvöld heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg. Einnig kíkjum við á nýja plötu frá Johnny Blaze & Hakka Brakes. Lagalisti Langspils 205: 1. Aldrei meir - Ingvar Valgeirs 2. Distant Shoreline - Vilhjálmur Guðjónsson 3. We used to love - Future Lion & Anton 4. Why - AFK 5. Allt í megagóðu - Gunnar Ragnarsson og Milkywhale 6. Divine - ÍrisG 7. Bensínljós - Johnny Blaze & Hakki Brakes 8. Hvalfjarðargöng - Johnny Blaze & Hakki Brakes 9. Vegkantur 2 - Johnny Blaze & Hakki Brakes ásamt Sölku Valsdóttur 10. Monkfish - Darth Coyote 11. This is my life - G Hinriksson 12. Hækka í botn - María Ólafsdóttir 13. Komast upp - SURA 14. Bláminn - Einar Örn og Sigrún Dóra 15. Twin - Bríet 16. Hamskipti - Hjalti og Lára 17. Slip away - Aldís Fjóla 18. Afterglow - Hyowlp 19. Þeir vaka yfir þér - Soffía Björg 20. December - Indriði 21. Acting like a fool - Máni Orrason 22. Vestur Berlín - HAM Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný plata með Worm is green, ný lög frá Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti Magnússyni. Andi tilraunamennsku svífur yfir vötnum í þætti kvöldsins. Við heyrum nokkur lög af nýjustu útgáfu rafhljómsveitarinnar Worm is green og svo heyrum við afar fjölbreytt samansafn af nýjum íslenskum lögum. Við fáum ný lög með Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti Magnússyni. Lagalisti Langspils 204: 1. Hjarta - Unnsteinn 2. Hugarró - Haraldur Þór 3. Alone in the sky - Ari Árelíus 4. Come see what we are - Hilmar Davíð Hilmarsson 5. Nowhere Nothing No place No life - Hilmar Davíð Hilmarsson 6. Walking without you - Tómas Helgi Wehmeier 7. Karma - Logi 8. You're too late Satan V1 - Worm is green 9. Remember - Worm is green 10. Sunday Session 7 - Worm is green 11. Goldsun - Stop 12. Galdraflóra - Hexagon Eye 13. Vor í lofti - Ósk Óskarsdóttir 14. Lífsleiði - Ósk Óskarsdóttir 15. Hverra manna? - Teitur Magnússon 16. Tectonics - Örn Ýmir 17. Hvar hvíla þín bein - Hjörvar 18. Sunburn - Andri Valur Jónsson 19. Follow me - Andri Valur Jónsson 20. Harmakvein - Andri 21. While this way - Árstíðir 22. Brotsjó - Faxfló Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný plata með Worm is green, ný lög frá Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti Magnússyni. Andi tilraunamennsku svífur yfir vötnum í þætti kvöldsins. Við heyrum nokkur lög af nýjustu útgáfu rafhljómsveitarinnar Worm is green og svo heyrum við afar fjölbreytt samansafn af nýjum íslenskum lögum. Við fáum ný lög með Unnsteini, Hexagon Eye, Haraldi Þór, Ara Árelíus, Loga, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Stop, Faxfló, Andra, Hjörvari, Andra Vali Jónssyni, Árstíðum, Tómasi Helga Wehmeier, Ósk Óskarsdóttur, Erni Ými og Teiti Magnússyni. Lagalisti Langspils 204: 1. Hjarta - Unnsteinn 2. Hugarró - Haraldur Þór 3. Alone in the sky - Ari Árelíus 4. Come see what we are - Hilmar Davíð Hilmarsson 5. Nowhere Nothing No place No life - Hilmar Davíð Hilmarsson 6. Walking without you - Tómas Helgi Wehmeier 7. Karma - Logi 8. You're too late Satan V1 - Worm is green 9. Remember - Worm is green 10. Sunday Session 7 - Worm is green 11. Goldsun - Stop 12. Galdraflóra - Hexagon Eye 13. Vor í lofti - Ósk Óskarsdóttir 14. Lífsleiði - Ósk Óskarsdóttir 15. Hverra manna? - Teitur Magnússon 16. Tectonics - Örn Ýmir 17. Hvar hvíla þín bein - Hjörvar 18. Sunburn - Andri Valur Jónsson 19. Follow me - Andri Valur Jónsson 20. Harmakvein - Andri 21. While this way - Árstíðir 22. Brotsjó - Faxfló Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet. Langspil er nú troðfullt af nýjum lögum, sem virðast birtast á ofurhraða með hækkandi sól. Mikið ef að skemmtilegum textum í lögum kvöldsins, og eilífðar-vangaveltur á borð við: Hver er ég?, Hvað geri ég? og Hvernig geri ég það? öðlast ný svör. Við heyrum því ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet. Lagalisti Langspils 202: 1. Crowds - Siggi hnífur 2. Don't Be A Man - Knife Fights 3. What do I know? - Projekt 4. Fyrir lífið - Projekt ft. Gnúsi Yones 5. Byssukúla - Kla Kar 6. Amma - Indriði 7. Timeless - Kólumkilli 8. Djöflaskata - Kólumkilli 9. Það sem enginn vita má - Meginstreymi 10. Grafinn - Sker 11. What I Said - Darth Coyote 12. Þessi ég - Hljómsveitin Ég 13. Paralyzed - Lexzi 14. Who are you? - Fnjósk 15. Satoru Nakata - Jöckull 16. Water - Hildur 17. Leiguliðar - Saktmóðigur 18. Ég er til - Ísak Örn Guðmundsson 19. Unknown to unforgettable - Sandra Bullet 20. Of seint - Valdimar Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet. Langspil er nú troðfullt af nýjum lögum, sem virðast birtast á ofurhraða með hækkandi sól. Mikið ef að skemmtilegum textum í lögum kvöldsins, og eilífðar-vangaveltur á borð við: Hver er ég?, Hvað geri ég? og Hvernig geri ég það? öðlast ný svör. Við heyrum því ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet. Lagalisti Langspils 202: 1. Crowds - Siggi hnífur 2. Don't Be A Man - Knife Fights 3. What do I know? - Projekt 4. Fyrir lífið - Projekt ft. Gnúsi Yones 5. Byssukúla - Kla Kar 6. Amma - Indriði 7. Timeless - Kólumkilli 8. Djöflaskata - Kólumkilli 9. Það sem enginn vita má - Meginstreymi 10. Grafinn - Sker 11. What I Said - Darth Coyote 12. Þessi ég - Hljómsveitin Ég 13. Paralyzed - Lexzi 14. Who are you? - Fnjósk 15. Satoru Nakata - Jöckull 16. Water - Hildur 17. Leiguliðar - Saktmóðigur 18. Ég er til - Ísak Örn Guðmundsson 19. Unknown to unforgettable - Sandra Bullet 20. Of seint - Valdimar Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Annar hluti umfjöllunar um hljómsveitir sem tóku þátt í Músiktilraunum en sigruðu ekki. Þetta er annar hluti og árin 1982 til 2000 eru nú skoðuð. Músiktilraunir er hljómsveitarkeppni sem haldin hefur verið 36 sinnum. Ár hvert bætist við ein sigursveit, en mun fleirri frábærar hljómsveitir bætast í íslenska tónlistarflóru. Í þætti kvöldsins er kíkt á sveitir sem ekki unnu en voru eftirtektarverðar eða höfðu áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Lagalisti Langspils 201: 1. Blue ball turns back - Snafú 2. Ugla - Auxpan 3. Never look back - Sinn Fein 4. Innrauður - Etanól 5. Fyrirmyndin þín ert þú/Your role model is yourself - Bisund 6. Töffarinn - Woofer 7. Allir glaðir - Innvortis 8. Kastrat - Á túr 9. Fljúgðu - Victory Rose 10. Skemmuleggjarinn - Stolía 11. Sjáandi - Mósaík 12. Reykjavíkurpakk - Moskvítsj 13. Trúleysi - In Memoriam 14. Nonni ninja - Saktmóðigur 15. Perceptions - Strigaskór nr. 42 16. Street Lover - Bootlegs 17. Í útvarpi - Herramenn 18. 5. gír - Sogblettir 19. Í gegnum tíðina - Drykkir innbyrðis 20. Gestur og gæs - Fásinna 21. Rugl - Bylur 22. Ég er aumingi - Þarmagustarnir 23. Kani - S.H.Draumur 24. Ónefnt - Vébandið 25. Takið eftir - Vébandið Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Annar hluti umfjöllunar um hljómsveitir sem tóku þátt í Músiktilraunum en sigruðu ekki. Þetta er annar hluti og árin 1982 til 2000 eru nú skoðuð. Músiktilraunir er hljómsveitarkeppni sem haldin hefur verið 36 sinnum. Ár hvert bætist við ein sigursveit, en mun fleirri frábærar hljómsveitir bætast í íslenska tónlistarflóru. Í þætti kvöldsins er kíkt á sveitir sem ekki unnu en voru eftirtektarverðar eða höfðu áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Lagalisti Langspils 201: 1. Blue ball turns back - Snafú 2. Ugla - Auxpan 3. Never look back - Sinn Fein 4. Innrauður - Etanól 5. Fyrirmyndin þín ert þú/Your role model is yourself - Bisund 6. Töffarinn - Woofer 7. Allir glaðir - Innvortis 8. Kastrat - Á túr 9. Fljúgðu - Victory Rose 10. Skemmuleggjarinn - Stolía 11. Sjáandi - Mósaík 12. Reykjavíkurpakk - Moskvítsj 13. Trúleysi - In Memoriam 14. Nonni ninja - Saktmóðigur 15. Perceptions - Strigaskór nr. 42 16. Street Lover - Bootlegs 17. Í útvarpi - Herramenn 18. 5. gír - Sogblettir 19. Í gegnum tíðina - Drykkir innbyrðis 20. Gestur og gæs - Fásinna 21. Rugl - Bylur 22. Ég er aumingi - Þarmagustarnir 23. Kani - S.H.Draumur 24. Ónefnt - Vébandið 25. Takið eftir - Vébandið Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Músiktilraunir eru nýyfirstaðnar og var þetta í 36. sinn sem keppnin var haldin. Mikið hefur verið fjallað um sigursveitirnar en minna um þær sem lentu í öðru eða þriðju sætunum. Langspil bætir nú úr því og fer yfir sögu annarra og þriðju sætanna. Í Músiktilraunum hafa nú 36 hljómsveitir sigrað keppnina, en í ár eru sigurvegararnir Atería. Ásamt því að kíkja á verðlaunahafa ársins í ár verða verðlaunahafar fyrri ára skoðaðir, með sérstakri áherslu á önnur og þriðju sætin að þessu sinni, en mun meira hefur verið fjallað um vinningshljómsveitirnar. Þetta er fyrri hluti, en árin 2001-2018 eru til umfjöllunar í kvöld. Lagalisti Langspils 200: 1. Saga fyrrverandi verðandi fiðrildis - Atería 2. Close - Omotrack 3. Svarthöfði - Phlegm 4. Góð spurning - Magnús Jóhann 5. New beginning - AvÓka 6. I don't know who I am - Par-Ðar 7. Reflect yourself - Conflictions 8. Nothing left - In The Company Of Men 9. Kveðja - Þoka 10. Kalt - Heimir Klemenzson 11. Scientists - The Wicked Strangers 12. Going down - The Assassin of a Beautiful Brunette 13. Crazy Horses - The Vintage Caravan 14. Warriors - Endless Dark 15. Við=Indí - <3 Svanhvít 16. We have lost the battle we have lost the war - We made god 17. Gameboy - Hello Norbert 18. Love is something I believe in - Lada Sport 19. Ferðalangurinn - Enn ein sólin 20. Ó, ég - Ókind 21. Vogs - Tanya og Marlon Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Músiktilraunir eru nýyfirstaðnar og var þetta í 36. sinn sem keppnin var haldin. Mikið hefur verið fjallað um sigursveitirnar en minna um þær sem lentu í öðru eða þriðju sætunum. Langspil bætir nú úr því og fer yfir sögu annarra og þriðju sætanna. Í Músiktilraunum hafa nú 36 hljómsveitir sigrað keppnina, en í ár eru sigurvegararnir Atería. Ásamt því að kíkja á verðlaunahafa ársins í ár verða verðlaunahafar fyrri ára skoðaðir, með sérstakri áherslu á önnur og þriðju sætin að þessu sinni, en mun meira hefur verið fjallað um vinningshljómsveitirnar. Þetta er fyrri hluti, en árin 2001-2018 eru til umfjöllunar í kvöld. Lagalisti Langspils 200: 1. Saga fyrrverandi verðandi fiðrildis - Atería 2. Close - Omotrack 3. Svarthöfði - Phlegm 4. Góð spurning - Magnús Jóhann 5. New beginning - AvÓka 6. I don't know who I am - Par-Ðar 7. Reflect yourself - Conflictions 8. Nothing left - In The Company Of Men 9. Kveðja - Þoka 10. Kalt - Heimir Klemenzson 11. Scientists - The Wicked Strangers 12. Going down - The Assassin of a Beautiful Brunette 13. Crazy Horses - The Vintage Caravan 14. Warriors - Endless Dark 15. Við=Indí - <3 Svanhvít 16. We have lost the battle we have lost the war - We made god 17. Gameboy - Hello Norbert 18. Love is something I believe in - Lada Sport 19. Ferðalangurinn - Enn ein sólin 20. Ó, ég - Ókind 21. Vogs - Tanya og Marlon Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo, og nýjar plötur með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Langspil leggur nú aðaláherslu á nýlegar plötur og leikur tvennur, eða tvö lög, af sex nýútkomnum plötum, með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Einnig heyrum við ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo. Að lokum heyrum við nokkur lög frá Tarnús Jr. Lagalisti Langspils 199: 1. Endalausar nætur - Opandolfo 2. Endalausar nætur - Buttercup 3. Scarred sky - Túnfífill 4. Hey parents - Túnfífill 5. Dagur um miðja nótt - Guðmundur R. Gíslason 6. Bezt í heimi - Guðmundur R. Gíslason 7. Chinatown - The Retro Mutants 8. I will be fine - The Retro Mutants 9. Sandra - The Retro Mutants 10. Rainy Rurrenabaque - María Viktoría Einarsdóttir 11. I woke up waiting - Máni Orrason 12. Alþjóðleg ást - Nýdönsk 13. Stundum - Nýdönsk 14. I remember - Jónína Ara 15. You and me - Jónína Ara 16. Ég veit - Magnús R. Einarsson 17. Þokan - Magnús R. Einarsson 18. Logar af ást - Magnús R. Einarsson 19. One by one - Tarnús Jr. 20. WWII - Tarnús Jr. 21. Pussycat - Tarnús Jr. Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo, og nýjar plötur með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Langspil leggur nú aðaláherslu á nýlegar plötur og leikur tvennur, eða tvö lög, af sex nýútkomnum plötum, með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Einnig heyrum við ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo. Að lokum heyrum við nokkur lög frá Tarnús Jr. Lagalisti Langspils 199: 1. Endalausar nætur - Opandolfo 2. Endalausar nætur - Buttercup 3. Scarred sky - Túnfífill 4. Hey parents - Túnfífill 5. Dagur um miðja nótt - Guðmundur R. Gíslason 6. Bezt í heimi - Guðmundur R. Gíslason 7. Chinatown - The Retro Mutants 8. I will be fine - The Retro Mutants 9. Sandra - The Retro Mutants 10. Rainy Rurrenabaque - María Viktoría Einarsdóttir 11. I woke up waiting - Máni Orrason 12. Alþjóðleg ást - Nýdönsk 13. Stundum - Nýdönsk 14. I remember - Jónína Ara 15. You and me - Jónína Ara 16. Ég veit - Magnús R. Einarsson 17. Þokan - Magnús R. Einarsson 18. Logar af ást - Magnús R. Einarsson 19. One by one - Tarnús Jr. 20. WWII - Tarnús Jr. 21. Pussycat - Tarnús Jr. Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Þáttur kvöldsins er afar fjölbreyttur og skemmtilegur, og hann flækist út um víðan völl eins og venjulega. Allt er þetta að sjálfsögðu íslensk tónlist, en það gætir svo sannarlega vors í henni, þótt veðrið sé ekki alveg komið á þann stað. Við kíkjum á nýja breiðskífu með Volta og svo heyrum við ný lög með Bríeti, Írisi Guðmundsdóttur, Rímnaríki, Sögu Matthildi, Svavari Elliða, Ingileif, Árný, Magnúsi Gunnarssyni, Kríu, Stepmom, Aroni Can, Yung Mahican, Daníel Óliver Sveinssyni og Hellidembu. Lagalisti Langspils 198: 1. Aflausn - Íris Guðmundsdóttir 2. In too deep - Bríet 3. Peter Pan - Saga Matthildur 4. Afmæli - Svavar Elliði 5. We Were on a Road - Magnús Gunnarsson 6. Higher - Árný 7. No snitch boys - Stepmom 8. Humidity - Kría 9. At last - Ingileif 10. Fuglabúrið - Volta 11. River - Volta 12. Heal - Volta 13. Aldrei heim - Aron Can 14. Hólkur - Yung Mahican 15. Drunk - Daníel Óliver Sveinsson 16. Lost - Jón Jónsson 17. Andvökunætur - Rímnaríki 18. Lifetime - Gusgus 19. Loving none - Sykur 20. Kynsnillingur - Páll Óskar 21. Mamma - Hellidemba 22. Orka jarðar - Hellidemba 23. Morgunsvæf - Hellidemba Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Þáttur kvöldsins er afar fjölbreyttur og skemmtilegur, og hann flækist út um víðan völl eins og venjulega. Allt er þetta að sjálfsögðu íslensk tónlist, en það gætir svo sannarlega vors í henni, þótt veðrið sé ekki alveg komið á þann stað. Við kíkjum á nýja breiðskífu með Volta og svo heyrum við ný lög með Bríeti, Írisi Guðmundsdóttur, Rímnaríki, Sögu Matthildi, Svavari Elliða, Ingileif, Árný, Magnúsi Gunnarssyni, Kríu, Stepmom, Aroni Can, Yung Mahican, Daníel Óliver Sveinssyni og Hellidembu. Lagalisti Langspils 198: 1. Aflausn - Íris Guðmundsdóttir 2. In too deep - Bríet 3. Peter Pan - Saga Matthildur 4. Afmæli - Svavar Elliði 5. We Were on a Road - Magnús Gunnarsson 6. Higher - Árný 7. No snitch boys - Stepmom 8. Humidity - Kría 9. At last - Ingileif 10. Fuglabúrið - Volta 11. River - Volta 12. Heal - Volta 13. Aldrei heim - Aron Can 14. Hólkur - Yung Mahican 15. Drunk - Daníel Óliver Sveinsson 16. Lost - Jón Jónsson 17. Andvökunætur - Rímnaríki 18. Lifetime - Gusgus 19. Loving none - Sykur 20. Kynsnillingur - Páll Óskar 21. Mamma - Hellidemba 22. Orka jarðar - Hellidemba 23. Morgunsvæf - Hellidemba Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Við fáum exótíska ávaxta- og blómablöndu í þætti kvöldsins, þar sem alls kyns ný og eldri íslensk lög fá að hljóma. Öll eru þau spennandi og einstök, og troðfull af nauðsynlegum bætiefnum. Við heyrum ný lög með Gímaldin, Nýríka Nonna, Kæi Vitta og Rakettunum, Draugi, Moonbear, Saktmóðugi, Austurvígstöðvunum, Kalla Tomm, Gretu Salóme og Agli Ólafi Tiny, Gringlo, Stefáni Elí og Ivan Mendez, Árna Vil og Gordon. Lagalisti Langspils 197: 1. Our Choice - Ari Ólafsson 2. Áslaugarvísur 2018 - Gímaldin 3. Light of new day - Gringlo 4. Lost myself - Stefán Elí 5. Say you love me now - Stefán Elí og Ivan Mendez 6. Kyrrþeyrinn andar - Kalli Tomm 7. Wildfire - Greta Salóme og Egill Ólafur Tiny 8. Ósmekkleg sýning á auð - Austurvígstöðvar 9. 2007 - Saktmóðigur 10. Gleðispillir - Saktmóðigur 11. Því ertu svona uppstökk? - Sextett Ólafs Gauks 12. Slappaðu af - Flowers 13. Glugginn - Flowers 14. Glugginn - Hjálmar 15. Glugginn - Hermigervill 16. Skipstjóra svítan lalala - Nýríki Nonni 17. Cold without walls - Draugur 18. Rome - Moonbear 19. Cassie - Moonbear 20. Tafaldur - Kæi Vitta og Raketturnar 21. The hitchhiker's ride to the pharmacy - Árni Vil 22. Asia - Gordon 23. Ströndin - Mammút Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Við fáum exótíska ávaxta- og blómablöndu í þætti kvöldsins, þar sem alls kyns ný og eldri íslensk lög fá að hljóma. Öll eru þau spennandi og einstök, og troðfull af nauðsynlegum bætiefnum. Við heyrum ný lög með Gímaldin, Nýríka Nonna, Kæi Vitta og Rakettunum, Draugi, Moonbear, Saktmóðugi, Austurvígstöðvunum, Kalla Tomm, Gretu Salóme og Agli Ólafi Tiny, Gringlo, Stefáni Elí og Ivan Mendez, Árna Vil og Gordon. Lagalisti Langspils 197: 1. Our Choice - Ari Ólafsson 2. Áslaugarvísur 2018 - Gímaldin 3. Light of new day - Gringlo 4. Lost myself - Stefán Elí 5. Say you love me now - Stefán Elí og Ivan Mendez 6. Kyrrþeyrinn andar - Kalli Tomm 7. Wildfire - Greta Salóme og Egill Ólafur Tiny 8. Ósmekkleg sýning á auð - Austurvígstöðvar 9. 2007 - Saktmóðigur 10. Gleðispillir - Saktmóðigur 11. Því ertu svona uppstökk? - Sextett Ólafs Gauks 12. Slappaðu af - Flowers 13. Glugginn - Flowers 14. Glugginn - Hjálmar 15. Glugginn - Hermigervill 16. Skipstjóra svítan lalala - Nýríki Nonni 17. Cold without walls - Draugur 18. Rome - Moonbear 19. Cassie - Moonbear 20. Tafaldur - Kæi Vitta og Raketturnar 21. The hitchhiker's ride to the pharmacy - Árni Vil 22. Asia - Gordon 23. Ströndin - Mammút Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Nýjar útgáfur með World Narcosis og Vonlaus. Ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeitri, , Ómari Ragnarssyni, Reykjavíkurdætrum og Teiti Magnússyni ásamt Dj. Flugvél og geimskip. Í þætti kvöldsins verður nýrri breiðskífu hljómsveitarinnar World Narcosis gerð skil, kíkt verður á kassettu með hljómsveitinni Vonlaus, og ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeitri, Ómari Ragnarssyni, Reykjavíkurdætrum og Teiti Magnússyni ásamt Dj. Flugvél og geimskip fá að hljóma. Lagalisti Langspils 196: 1. The end - Aldís Fjóla 2. Haustnótt - Harpa Þorvaldsdóttir 3. Afraid - Júlía 4. Niðdimm er nóttin - Guðný María Arnþórsdóttir 5. Dansa við mig - Guðný María Arnþórsdóttir 6. Mein - Vonlaus 7. Í blindbyl ótta og haturs - Vonlaus 8. Líf ertu að grínast - Prins Póló 9. Never to the golden boys - Njóli 10. Hula - Sólstafir 11. Svarta ekkjan - DDT-skordýraeitur 12. Find a way - Blissful 13. Hvað er málið - Reykjavíkurdætur 14. Lífsspeki - Teitur Magnússon ásamt Dj. Flugvél og geimskip. 15. Ó Kata - Ómar Ragnarsson 16. Grasaferð - Snorri Helga 17. Sytra - World Narcosis 18. Lifra - World Narcosis 19. Gildra - World Narcosis 20. Návera - World Narcosis Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
-
Nýjar útgáfur með World Narcosis og Vonlaus. Ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeitri, , Ómari Ragnarssyni, Reykjavíkurdætrum og Teiti Magnússyni ásamt Dj. Flugvél og geimskip. Í þætti kvöldsins verður nýrri breiðskífu hljómsveitarinnar World Narcosis gerð skil, kíkt verður á kassettu með hljómsveitinni Vonlaus, og ný lög með Aldísi Fjólu, Snorra Helga, Júlíu, Blissful, Hörpu Þorvaldsdóttur, Njóla, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur, Prins Póló, Sólstöfum, DDT-skordýraeitri, Ómari Ragnarssyni, Reykjavíkurdætrum og Teiti Magnússyni ásamt Dj. Flugvél og geimskip fá að hljóma. Lagalisti Langspils 196: 1. The end - Aldís Fjóla 2. Haustnótt - Harpa Þorvaldsdóttir 3. Afraid - Júlía 4. Niðdimm er nóttin - Guðný María Arnþórsdóttir 5. Dansa við mig - Guðný María Arnþórsdóttir 6. Mein - Vonlaus 7. Í blindbyl ótta og haturs - Vonlaus 8. Líf ertu að grínast - Prins Póló 9. Never to the golden boys - Njóli 10. Hula - Sólstafir 11. Svarta ekkjan - DDT-skordýraeitur 12. Find a way - Blissful 13. Hvað er málið - Reykjavíkurdætur 14. Lífsspeki - Teitur Magnússon ásamt Dj. Flugvél og geimskip. 15. Ó Kata - Ómar Ragnarsson 16. Grasaferð - Snorri Helga 17. Sytra - World Narcosis 18. Lifra - World Narcosis 19. Gildra - World Narcosis 20. Návera - World Narcosis Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit... Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
- Montre plus