Episodes
-
Í fimmta þætti er rætt við Elsu Margréti Víðisdóttur, Söndru Ösp Þórðardóttur og Ásdísi Birtu Þórðardóttur. Þáttaröðin er lokaverkefni Önnu Kolbrúnar Jensen í Hagnýtri menningarmiðlun sem er MA nám við Háskóla Íslands. Umsjón: Anna Kolbrún Jensen Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir
-
Í fjórða þætti er rætt við Maríu Sigurðardóttur. Þáttaröðin er lokaverkefni Önnu Kolbrúnar Jensen í Hagnýtri menningarmiðlun sem er MA nám við Háskóla Íslands. Umsjón: Anna Kolbrún Jensen Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardótti
-
Episodes manquant?
-
Í þriðja þætti er rætt við mæðgurnar Freydísi Sonju Björgvinsdóttur og Silvíu Jónsdóttur. Þáttaröðin er lokaverkefni Önnu Kolbrúnar Jensen í Hagnýtri menningarmiðlun sem er MA nám við Háskóla Íslands. Umsjón: Anna Kolbrún Jensen Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir
-
Í öðrum þætti er rætt við Lilju Dögg Eysteinsdóttur, 18 ára móður, og Láru Björgu Grétarsdóttur sálfræðing um tengslarof. Þáttaröðin er lokaverkefni Önnu Kolbrúnar Jensen í Hagnýtri menningarmiðlun sem er MA nám við Háskóla Íslands. Umsjón: Anna Kolbrún Jensen Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir
-
Í fyrsta þætti er rætt við Jennýju Björk Ragnarsdóttur, sem varð ólétt 15 ára og Söndru Dís Sigurðardóttur, facebookvinkonu hennar sem kom henni til bjargar á erfiðri stundu. Þáttaröðin er lokaverkefni Önnu Kolbrúnar Jensen í Hagnýtri menningarmiðlun sem er MA nám við Háskóla Íslands. Umsjón: Anna Kolbrún Jensen Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir