Episodes
-
Jenny og Gógó fá góðan gest; dummy thicc dragkónginn Turner Strait! Rætt erum um eikynhneigð og drag, kóngalegan innblástur og nýjasta heimsfaraldurinn; drag race fatigue.
-
Hvaða málshátt fékst þú? Gógó fékk "svaraðu með hjartanu" úr fortune cookie um páskana. Gaman gaman.
-
Episodes manquant?
-
Hvað þarf í gott lip-sync? Hver er þessi Óskar? Svo margar spurningar. Leitum svara með Jenny og Gógó.
-
Hvað erum við að fjalla um? Við erum ekki einu sinni viss. Eitthvað er minnst á Disney kontróversíur, don't say gay, og samsæriskenningar í Drag Race. Og Jenny er með Covid btw.
-
Ertu reddí í MIKLAR drag race skoðanir? Undirbúðu þig andlega og komdu með í ferðalag.
-
Ert þú mjúkur karl? Hafðu samband við Jenny Purr. Hún er fan.
Spjallað er um trans módel, Rúmfatalagers minningar og einn besta Drag race þátt síðustu ára.
-
Drottningarnar snúa aftur eftir stutt breik til að fara yfir allt sem við kemur kyrkingum og kennslum þar á, kynhlutlausum kváradegi og að sjálfsögðu krufningar á Drag Race. Gott stöff.
-
Ert þú líka broke eftir að spila Pokémon Unite yfir hátíðarnar? Ekki við heldur.
Drottningarnar tengjast á ný eftir jóla-einangrun og einmanna áramót og peppa sig í meira drag race sem ér rétt ókomið.
-
Gagnkynhneigður gaur í Drag Race? Hinsegin jólamyndir? Hvað er í gangi? Engar áhyggjur, gellurnar okkar spjalla um'etta og koma þér í gírinn.
-
Gellurnar ræða um bölvanir, Jojo Siwa og mr. Smithers. Allt og ekkert hér í dag.
-
Drottningarnar fá sérstakan gest í stúdíó - það er hún eina sanna Ragna Rök; co-founder Drag-Súgs, drottning, verðandi grafískur hönnuður og sannkallað sjarmatröll. Saman rifja þær upp minningar frá stofnun Drag-Súgs og þróun dragsenunnar. Og auðvitað smá Drag Race. Alltaf smá Drag Race.
-
Skvísurnar ræða fordóma í Færeyjum, íhaldssemi í Íslensku og komandi hrylling á Hrekkjavöku.
-
Hver er í Playboy? Af hverju? Af hverju ekki? Og Gógó er að fara til Færeyja, hvað er í gangi?
-
Skvísurnar spjalla um seinar útkomur úr skápnum, lýtaaðgerðir og Sarah Paulson. Engin tenigin þarna á milli.
-
Þekkir þú einhvern Aron? Óheppin þú. Skvísurnar spjall um nöfn, nýjustu tísku og næstkomandi gigg hjá gellunum. Þetta er svkalegt.
-
Sixty nine, baby! Jenny og Gógó ræða allt og ekkert sem hefur verið að gerast seinastliðinn mánuð í dragheimum og Gógó vill sérstaklega hamra á því að Danmörk er glatað pleis.
-
Við vorum Live á Instagram á Hinsegin dögum / Reykjavik Pride.
-
Hvað dreymir þig um í dragi? Jenny og Gógó dreymir um uppblásanlega búninga, ávaxtakörfur og Drag Race.
-
Átt þú afmæli? Nei ég hélt ekki! Við höldum upp á afmæli Jenny Purr með vandræðalegum afmælissögum og spjalli um að gigga í afmælispartýjum sem drag performer. Og svo auðvitað smá Drag Race All stars 6. Alltaf þarf að vera smá Drag Race.
-
Drottningarnar ræða við handhafa eins frægasta typpi landsins að eginin sögn; Sindra "Sparkle" Frey - og ræða naktar auglýsingaherferðir, Reykjavík Fringe, BDSM og ögrandi list.
- Montre plus