Episodes
-
Evrópusambandið: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsþróun ESB og styrkleika Evrunar og trú manna á að Evran lækki vesti á Íslandi. Margir halda að Evrópusambandið sé á meðal fremstu þjóða í heimi. Hvað kostar það Íslendinga að gerast meðlimir að ESB og að taka upp Evru? -- 18. feb. 2025
-
Þýsku kosningarnar: Pétur ræðir við Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðing um kosningarnar í þýskalandi sem fara fram um næstu helgi og Landsfund sjálfstæðisflokksins. -- 17. feb. 2025
-
Episodes manquant?
-
Róbert Kennedy Jr: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Karl Snæbjörnsson lækni um Róbert yngri Kennedy sem er nýr heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna. -- 14. feb. 2025
-
Ofbeldismál í Breiðholtssóla: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Helga Áss Gretarsson, fulltrúa sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur um ofbeldismál í Breiðholtssóla. -- 13. feb. 2025
-
Borgarmálin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Einar Þorsteinsson borgarstjóra um Öskjuhlíðina og flugvöllinn, nýja borgarstjórnarmyndun ásamt öðrum málum. -- 12. feb. 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing og stærðfræðing um forsetaskiftin og USAID ásamt öðru. -- 11. feb. 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir og Vilhjálmur Árnason alþingismaður XD og ritari Sjálfstæðisflokksins um Reykjavíkurflugvöll og landsfund Sjálfstæðisflokksins
-
Fiskikóngurinn: Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Kristjáni Berg frá Fiskikónginum sem ræðir um fisk í febrúar sem hann hefur staðið fyrir nánast árlega við mikinn áhuga margra. -- 4. feb. 2025
-
Stjórmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins eftir að hann lýsti því yfir að hann gæfi ekki kost a sér sem formaður sjálfstæðisflokksins. -- 4. feb. 2025
-
Borgarmálin. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Kjartan Magnússon borgarfulltrúa xD um hækkanir á gatnagerðargjöldum í borginni
-
Ingó Veðurguð: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ingólf Þórarinsson tónlistarmann sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð en hann var að senda frá sér nýtt lag Víðivellir og fleira verður til umræðu hjá þeim. -- 30. jan. 2025
-
Norska ríkisstjórnin sprungin: Arnþrúður ræðir við Harald Ólafsson veðurfræðing, prófessor og formann Heimssýnar um Norsku ríkisstjórnina sem var að springa út af Orkupakka 4. -- 30. jan 2025
-
Stjórnmálaumræðan: Að þessu sinni mætir nýr þingmaður Sigurjón Þórðarson þingmaður flokks fólksins og ræðir við Pétur Gunnlaugsson um stöðu Flokks fólksins og helstu mál sem hafa verið i umræðunni ásamt um helstu mál framundan flokknum og ríkisstjórninni. 30. jan. 25
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Elínu Ósk Óskarsdóttir óperusöngkonu um söngferil hennar og tónleika sem hún verður með í febrúar. -- 28. jan. 2025
-
Lögreglumál: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Fjölni Sæmundsson rannsóknarlögreglumann og formann landssambands lögreglumanna um aukið ofbeldi og líkamsárásir. -- 28. jan. 2025
-
Stóru málin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil og Sigríði Sigfúsdóttur spákonu ( Sirrý Spá) um stóru málin bæði innanlands og erlendis. Samkvæmisleikur í beinni. -- 27. jan. 2025
- Montre plus