Lus

  • Helsta markmið þáttanna er að hvetja fólk til að byrja að hreyfa sig og rúlla sér á hjóli. Stjórnandi þáttanna er Búi Bjarmar Aðalsteinsson. Ég er að taka mín fyrstu skref í hjólreiðum og reyni að læra af fólki sem veit meira um allskonar tengt hjólreiðum.

    Samhliða umfjöllun um hjólaæfingar er á dagskrá að fjalla almennt um hjólreiðar, hluti eins skipulagsmál og öryggi hjólreiðafólks.
    Þættirnir eru gefnir út á tveggja vikna fresti.

    Email: hjolavarpid@gmail.com
    Instagram: @hjolavarpid

    Hjólavarpið hefur fengið styrk frá Reykjavíkurborg vegna gerð þessara þátta.