エピソード
-
Hver er Toussaint Louverture? Hvað gekk á á Haítí í aðdraganda byltingarinnar? Hverjir voru eftirmálarnir? Jón Kristinn Einarsson fjallar um byltinguna á Haíti í þessum þætti af Fortíðar-fimmtudegi.
-
Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallar um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og stórubólu.
-
エピソードを見逃しましたか?
-
Jón Kristinn Einarsson fjallar um Ferðabók Eggerts og Bjarna sem kom fyrst út árið 1772.
-
Jón Kristinn Einarsson fer yfir rætur bresku konungsfjölskyldunnar. Hvaðan eru þau? Hvaðan kemur nafnið Windsor?
-
Jón sagði frá Hans von Levetzow, en hann var þýskur aðalsmaður sem var stiftamtmaður á Íslandi á árunum 1785-1789.
-
Í Fortíðar-fimmtudegi fer Jón Kristinn yfir gagnbyltingu Ísleifs Einarssonar sumarið 1809.
-
Jón Kristinn snéri aftur í Fortíðar fimmtudag og sagði Birnu og Jóhanni frá kaþólska prestinum Jean Meslier, sem var ekki allur þar sem hann var séður.
-
Jón Kristinn Einarsson fjallar um hina svokölluðu barnakrossferð sem var farin árið 1212.
-
Jón Kristinn Einarsson, sagnfræðisérfræðingur, fjallar um ritdeilur milli Marteins Lúter og Erasmusar frá Rotterdam.
-
Jón Kristinn Einarsson, sagnfræðistjarna segir frá Erasmusi frá Rotterdam. Hann var hollenskur fræðimaður, þýðandi, guðfræðingur og fornfræðingur á fyrri hluta 16. aldar
-
Jón Kristinn Einarsson, sagnfræðinemi, fjallar um litlu ísöldina.
-
Jón Kristinn fræddi hlustendur um fortíðina eins og honum einum er lagið, á Fortíðar fimmtudegi.
-
Jón Kristinn Einarsson fræddi hlustendur 101 um lénskerfið svokallaða og misskilning sem virðist ríkja um það. Í augum flestra er lénskerfið órjúfanlegur hluti af sögu miðalda. Flestir miðaldafræðingar forðast hins vegar þetta hugtak eins og heitan eldinn, af hverju ætli það sé?
-
Var hann mætur lærdómsmaður eða ómerkilegur morðingi? Hefði Þormóður átt að vera cancelled?
-
Jón Kristinn Einarsson fór yfir sögu manntalsins árið 1703 og hvers vegna það þykir merkilegt.
-
Jón Kristinn Einarsson segir frá stórmenninu Jóni Eiríkssyni konferenzráði sem fluttist snemma frá Íslandi til Danmerkur og vann þar í þágu föðurlandsins til dauðadags.
-
Jón Kristinn Einarsson fræddi söguþyrsta hlustendur um ensku öldina á Íslandi.
-
Jón Kristinn Einarsson segir frá Arngrími lærða og ástæðuna fyrir því að hann fann sig knúinn til að rita Crymogæu.
- もっと表示する