Hlaðvarpið Baðstofan er unnið af þrem grunnemum í sagnfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið hlaut styrk frá RANNÍS sumarið 2020 og var unnið í samstarfi við Sagnfræðistofnun. Að verkefninu komu Bergdís Klara Marshall, Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir og Þórhildur Elísabet Þórsdóttir.