Episoder
-
Trigger Warning - til öryggis
Mjög fróðlegt og upplýsandi spall!
Dóri þorði ekki með.
Inga Lísa kom og svaraði spurningum og útskýrði og sagði frá, og munið meðan þið hlustið... ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ DÆMA!
Sérstaklega það sem við höfum ekki reynslu af sjálf, þá er bara að hlusta og fræðast. Það má mynda sér skoðun, en það er bannað að dæma þá sem velja sér lífstíl sem við skiljum ekki, sama hvort það er BDSM eða vegan.... ;)
Þátturinn er í boði:
Salatsjoppan og Oat Breakfastbar
Ísbúð Akureyrar
BRÁ Verslun - www.braverslun.is
-
Hæ!
Halldór hlandhaus var vant við látinn svo Heidda tók þetta ein.
Mjög svo áhugavert og langt spjall við okkar bestu Birnu, sem segir okkur frá mismunandi myndum og tegundum af átröskun, bendir okkur á góðar leiðir til fræðslu og bata.
Vonum að þetta spall opni augu, bæti skilning, auki fræðslu og hjálpi þeim sem þurfa hjálp.
Þátturinn er í boði:
Ísbúðin á Akureyri
Salatsjoppan
Oat Breakfastbar
BRÁ Verslun
Takk fyrir að hlusta
instagram:
@valtysbirna
@heiddisaustfjord
@bannadaddaema
-
Mangler du episoder?
-
Ákváðum að taka smá jólaspjall um hefðir og þess háttar.
Segjum ykkur frá jólabragðarefunum sem við gerðum í samstarfi með Ísbúð Akureyrar en sunnudagar eru einmitt Bragðarefsdagar í Ísbúðinni því þá eru allir miðstærðar bragðarefir á 1000 kr! Að ógleymdum 15% afslættinum af ÖLLU hjá þeim út árið 2021.
Einnig fá hlustendur okkar 20% afslátt af jólagraut og jólasalati hjá Salatsjoppunni og Oat Breakfastbar.
Svo eru það jólakjólarnir frá BRÁ verslun sem þið fáið 15% afslátt af með kóðanum haustfjord.
Það verður eflaust eitthvað meira rætt um jólin í næstu þáttum enda desember bara rétt að byrja :)
-
Þessi þáttur var tekinn upp snemma í sumar en sumarið fór eins og það fór krakkar mínir.
En hér kemur þáttur þar sem við áttum áhugavert spjall við Söru Maríu (@forynja á instagram) sem stundar nám í Transpersonal Psychotherapy....
Án þess að hafa fleiri orð um það... hlustið með opnum huga
-
Þetta var ROSALEGUR þáttur - það var alvöru gírun í gangi og þið þurfið bara að hlusta!
Kaffið.is dreifir þættinum og er hann tekinn upp í psa.is Hann er styrktur af Lemon og Brá.
Enjoy
-
Tókum þennan upp snemma í sumar, margir búnir að vera að bíða eftir honum og hér kemur hann loksins!
Mögulega er hann ekki fyrir viðkvæma... eðaaaa easily offended 😬
-
WE ARE BACK
LISTEN TO US BABY
LOVE U
= BAD BABY
-
ÞÁTTUR EITTHVAÐþetta var áhugavert, alvöru pælingar um ástina og hvernig hún virkar, hvað er virkilega ást og til hvers er fólk að þessu, hlustið bara!Uppkeyrslan og hróshornið á sínum stað eins og alltaf.Oat og salatsjoppan - Slippfélagið - birtacbd.is ásamt Lemon og X-mist sem styðja ávalt við bakið á okkur.Kaffið.is dreifir þættinum og er hann tekinn upp í www.psa.is
Takk fyrir okkur
-
Bannað að dæma þáttur eitthvað?Þetta var sumarlegur og fjörugur þáttur, enda tekinn upp á VAMOS
það er ekki sniðugt fyrir einstaklinga með athyglisbrest að taka upp þátt á kaffihúsi þar sem er mikið af fólki og bílar að keyra framhjá, og þar sem okkur var boðinn matur í miðjum þætti.Silja rekstrarstjóri BARR mætti óvænt i spjall, eða hún var dreginn í spjall, það var fjör!Þátturinn er í boði, VAMOS - Slippfélagsins - Birta CBD - Salatsjoppunar - Lemong og X-mist!kaffið.is dreifir þættinum
-
loksins loksins!Þáttur 23. af BADÞað er loksins kominn þáttur eftir langa bið.Addi Tryggva mætti í settið og fræddi okkur um það hvernig er að vera með stóma, eftir margra ára helvíti af verkjum þá fann hann lækninguna og það var stóma, sem að hans sögn ætti að vera löngu búið að gerast, það breytti lífi hans. Addi byrjaði að vinna 7 ára og hefur verið vinnuóður síðan og brallað allann fjandann.Þið verðið bara að hlusta!
Uppkeyrslan og Hróshornið á sínum stað Þátturinn er í boði Blush.is - Salatsjoppunar - Slippfélagsins - Norður Ak og svo Birta CBD - farðu á birtacbd.is og nældu þér í 10% afslátt af þessum geggjuðu vörum með kóðanum BAD10
Það eru svo Lemon og X-mist sem styðja ávallt við bakið á okkur og erum við ævinelga þakklát fyrir það!kaffið.is dreifið þættinum og er hann tekinn upp í Podcast Stúdío Norðurlands
-
Þáttur 22 af B.A.D.
-
Þáttur 21. af B.A.D.
HVAÐ ER ÓÞOLANDI??
Þú þarft bara að hlusta til þess að heyra hvað okkur og fólki sem sendi inn finnst óþolandi..ótrúlega mikið hlegið og miklar deilur um hvað er óþolandi og hvað ekki.Hróshorn og Uppkeyrsla á sínum stað.Salatsjoppan - Oat Breakfast bar - blush.is og slippfélagið hjálpa okkur að láta ljós okkar skína.Takk fyrir!
-
20. Þáttur af B.A.D.
Þeir Króli og Hjalti kíktu í heimsókn, þeir eru báðir staddir fyrir norðan að leika í benedikt búálf, við töluðum hinsvegar um allt aðra hluti en það og fórum út um allt í umræðum, rosalega skemmtilegar og góðar umræður, kvíði,þunglyndi, gleði, sorg, dauði og dóp, svo var það Þóroddur Posi sem kom ansi oft fyrir, enda kóngur.Slippfélagið - Nesdekk - Sebastian hárvörur hjálpa þættinum að ganga ásamt Lemon og X-mist!það er kaffið.is sem dreifir þættinum og er hann tekinn upp í PSA.isTakk fyrir!
-
Þáttur 19. af B.A.D.Við töluðum um allt úr æskunni og hvað lífið var auðveldara, skylduhlustun fyrir good memories!Uppkeyrslan og hróshornið á sínum stað.Takk Sebastian Hárvörur - Slippfélagið - Nesdekk Akureyri og DressmannLemon og X-mist peppa okkur alltaf!Kaffið.is dreifir þættinumTakk fyrir okkur
-
Þáttur 18 af B.A.D.Lára Kristín fylgdi Heiðdísi í gegnum allt hjáveituferlið og svuntuaðgerðina ásamt því að vera með hana í einkaþjálfun fyrir aðgerð, Lára var eins og klettur og upplifði ýmislegt í þessu ferli. Við fórum inn á instagram, sjalfsímynd, niðurrif og útlitsdýrkun og svo margt margt fleira.
Uppkeyrslan og hróshornið á sínum stað!Dressman - Slippfélagið - Nesdekk(20% með "PSA" kóða) - Sebastian Hárvörur - Lemon og X-mist sjá til þess að þátturinn gangi!
Takk fyrir okkur
-
Þáttur 17 af B.A.D.Það var spjallað um allt og svo líka um ekkert og svo meira um allt og svo only fans og svo ekki um only fans og hvað okkur líður vel og hvað okkur líður ekki vel og hvað er hægt að gera til að líða vel og það sé hægt að fara í sjósund og vera geðveikt lengi og fara í nudd og slappa geðveikt af og það var alvöru galsi í þessum þætti og þetta var bara MJÖG GAMANVá hvað þetta var leiðinlegur texti, en þátturinn bætir það upp.
hróshornið og uppkeyrslan á sínum stað
Slippfélagið - Sebastian Hárvörur - Nesdekk og Dressman koma okkur i gegnum þættina, ásamt King Lemon og X-mist- Takk fyrir okkur
-
BANNAÐ AÐ DÆMA ÞÁTTUR 16.
ÖÐRUVÍSI ÞÁTTUR
Podkastalinn mætti norður ásamt Óliver bro og collabaði með okkur BAD fólki. Eru Akureyringar hjálpsamari en Reykvíkingar? Er hægt að fara í yoga í Vaðlaheiðargöngunum. Hvernig eiga sumarbústaðir að vera og eru fiskar með miðtaugakerfi? Við fórum yfir allt þetta og svo miklu miklu meira!Ótrúlega skemmtilegur þátturTakk fyrir komuna podkastali!
-
15. þáttur af B.A.D.Það var þvílík ofurkona sem mætti í spjall til okkar, hún Íris Rún er búinn að taka að sér fleira en 1 og fleira en 2 fósturbörn, þau hjónin eru með risa hjarta og er samfélagið ansi heppið með svona manneskjur eins og þau. Við fórum yfir ferlið við að fá barn í fóstur, ættleiðingu, barnaverndarnefnd og svo ræddum við líka kakó serómóníu lífstílinn sem hún lifir. Við hefðum getað spjallað í 5 klst, spjallið var það gott.
Uppkeyrslan og Hróshornið á sínum staðwww.befiticeland.is
www.braverslun.is 15% off hjá þeim tveim með kóðanum: Haustfjord
og www.ohanastore.is 15% off á kóðanum (BAD)
Fagmennirnir í www.slippfelagið.is styðja einig við bakið á okkur ásamt www.dressman.is
Nú er dekkjavertíðin að hefjast og er 20% afsláttur hjá nesdekk akureyri ef þið framvísið kóðanum: PSA þegar þið greiðið!
https://nesdekk.is/akureyri-timabokun/ Njótið vel!
-
14. þáttur af B.A.D.
Já kæru vinir, þessi þáttur var í þyngri kantinum, það upplifa allir hæðir og lægðir í þessu og lægðin var því miður ansi mikil þessa dagana hjá Heiddu okkar, lífið er misjafnt og fólk fær hinar ýmsu hugsanir stundum. Þegar líðan er svona þá er langbest að tala um hlutina, það er ástæðan fyrir því að við erum með þetta podcast. Þetta spjall var basicly spjallið sem við ætluðum að eiga bara inn í stofu eða á rúntinum með hvort öðru, en ákvaðum að taka þetta allt saman bara upp. Takk fyrir að hlusta
-
Þáttur 13 af B.A.D.Alexander Laufdal kom í spjall og útskýrði allt fyrir okkur í sambandi við það að vera transmaður og hvernig hans ferli var. Fórum yfir fordóma, óþarfa spurningar, kynleiðréttingu, neyslu og hvað lífið getur verið ótrúlega misjafnt. Alexander er ótrúlega skemmtilegur gaur og það var magnað að spjalla við hann!Hróshornið og uppkeyrslan á sínum stað en þau eru í boði www.befiticeland.is og www.braverslun.is afsláttarkóði (haustfjord) ásamt www.ohanastore.is (afsláttarkóði (bad)Þátturinn er einnig í boði www.xmist.is - www.lemon.is og www.slippfelagið.is
www.kaffið.is dreifir þættinum og er hann tekinn upp í www.psa.is
TAKK!
- Se mer