Episoder
-
Viðmælandi dagsins er Finnur Freyr Stefánsson, körfuboltaþjálfari sem hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli.
-
Viðmælandi dagsins er Kristinn Þór Guðlaugsson. Fimleikaþjálfari með mikinn eldmóð og skýra sýn.
-
Mangler du episoder?
-
Viðmælandi dagsins er Bjarni Fritzson, handboltaþjálfari sem notar reynslu sína úr íþróttum til góðra verka á hinum ýmsu sviðum.
-
Viðmælandi dagsins er Pavel Ermolinskij. Pavel ræðir leið sína að árangri og fórnarkostnaðinn sem fylgir.
-
Viðmælandi dagsins er Óskar Bjarni Óskarsson. Óhætt er að segja að Óskar Bjarni hafi gefið líf og sál í félagið sitt, Val.
-
Viðmælandi dagsins er Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þórlákshafnar í körfubolta. Erfiðleikarnir komu á undan uppskerunni.
-
Viðmælandi dagsins er Kristján Guðmundsson. Hann hefur verið lengi í þjálfun og þjálfað bæði hér heima og erlendis. Kristján er þjálfari sem hefur alltaf verið óhræddur við að fara sínar eigin leiðir.
-
Kynningaþáttur um verkefnið.