Episoder
-
Þáttur 9!Farið yfir val World Athletics á besta frjálsíþróttafólki ársins. Okkar mat á nýju myndinni um Laugarvegshlaupið og þáttastjórnendur keppast um að búa til hina fullkomnu 4x100m boðhlaupssveit
-
Verður nýja deild Michael Johnsons bylting í frjálsum íþróttum? Í þessum þætti fara þátttastjórnendur yfir allt sem tengist Grand Slam Track, Meistaramóti Íslands í víðavangshlaupum og fleira.
-
Mangler du episoder?
-
Skipst á skoðunum um Athlos og frjálsíþróttasumarið 2024 gert upp!
-
Síðasta demantamótið framundan og Sydney Mclaughlin loksins með.
-
Haustið er komið, víðavangshlaup, paralympics, demantamótið í Zurich og allskonar fíflalæti
-
Demantamótaröðin, ný SPRINT þáttaröð, Reykjavíkurmaraþonið o.fl.
-
Sydney Mclaughlin slær heimsmet, Erna Sóley með góðan árangur og ólympíuleikarnir að klárast.
-
Farið yfir það helsta á fyrstu fimm dögum ólympíuleikana í frjálsum og spáð í spilin fyrir næstu þrjá daga.
-
Í þessum þætti hitum við upp fyrir Ólympíuleikana í frjálsum og fjöllum um nýju netflix þættina SPRINT