![Heimabíó](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts122/v4/23/cd/de/23cdde42-8c3d-916b-f59b-958c37be3fe7/mza_2007091289031383192.jpg/250x250bb.jpg)
Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)